Tíminn - 26.02.1977, Qupperneq 12
12
Laugardagur 26. febrúar 1977
Árnað heilla
Björn Þóröarson, Oddagötu
5 Akureyri, varö 75 ára 20.
febr. sl. Björn fæddist aö
Steindyrum í Svarfaöardal
1902 og hefur helgaö sam-
vinnuhreyfingunni starfsævi
sína, þ.e. Kaupfélagi Eyfirö-
inga á Akureyri þar sem hann
starfar enn. Björn hefur
starfaö aö fjölmörgum fram-
faramálum á Akureyri og I
Eyjafiröi m.a. skögræktar-
málum og aö málefnum
Feröafélags Akureyrar og
setiö I stjórnum þessara sam-
taka. Er hann m.a. heiöursfé-
lagi Feröafélagsins. Björn
Þóröarson hefur ennfremur
veriö mjög virkur þátttakandi
I málefnum starfsmanna KEA
um langt árabil. Kona hans er
Sigrlöur Guömundsdóttir og
eiga þau þrjár dætur.
I ^
krossgáta dagsins
2426
1) Kökugerö. 6) Fæöu. 7)
Varöandi. 9) Röö. 10) Pening-
ar. 11) Nútlö. 12) Tveir. 13)
Eldiviöur. 16) Þvottur.
Lóörétt
1) Vatnsból. 2) Lengd. 3) Söfn-
un. 4) Eins. 5) Úrkoma. 8)
Form. I) öölist. 13) Skst. 14)
51.
Ráöning á gátu No. 2425
Lárétt
1) Andvana. 6) Rak. 7) DL. 9)
Al. 10) Vinnuna. 11) At. 12) Ak.
13) Aöa. 15) Inniskó.
Lóörétt
1) Andvari. 2) Dr. 3) Varnaöi.
4) Ak. 5) Aflakló. 8) Lit. 9)
Ana. 13) An. 14) As.
i 2. 3 v y
Ui
7 ^m
ip n
" J ■L
m
IS H
Óbreytt aðal-
stjóm í Einingu
á Akureyri
Aöalfundur Verkalýösfélagsins
Einingar var haldinn á Akureyri
sunnudaginn 20. febrúar. A fund-
inum var lýst úrslitum stjórnar-
kjörs en aöeins einn listi barst, er
auglýst var eftir framboöslistum,
og er aöalstjórn félagsins óbreytt
frá þvi sem var á slöasta ári:
Formaöur Jón Helgason, vara-
formaöur Þorsteinn Jónatans-
son,ritari Ólöf Jónasdóttir, gjald-
keri Jakoblna Magnúsdóttir meö-
stjórnendur Þórarinn Þorbjarn-
arson, Unnur Björnsdóttir og
Gunnar Gunnarsson.
Félagar I Einingu eru nú 2562
en innan félagsins er verkafólk I
öllum byggðum viö Eyjafjörö.
Verkalýösfélag Grýtubakka-
hrepps gekk inn I Einingu sem
sérdeild I byrjun liöins árs og á
miöju ári sameinaöist launþega-
deild Bflstjórafélags Akureyrar
Einingu sem sérdeild.
Fjárhagsafkoma félagsins varö
á árinu miklum mun betri en áöur
hefur veriö, segir I frétt frá félag-
inu og varö rekstrarafgangur I
heild 19 milljónir króna. Er aukn-
ingin langmest hjá sjúkrasjóöi og
orlofssjóöi. Vegna góörar afkomu
sjúkrasjóös samþykkti aöalfund-
urinn aö hækka verulega greiösl-
ur úr sjóönum til félagsmanna,
þegar veikindi steöja aö. A síö-
asta ári greiddi sjóöurinn dag-
peninga til 112 félaga, samtals 5.3
millj. kr., 35 konum voru greiddir
fæöingarstyrkir, og útfararstyrk-
ur var greiddur vegna 20 látinna
félaga.
Aö venju snerist starf félagsins
á liönu ári mjög mikiö um
samningagerö viö atvinnurek-
endur. Auk aöalsamningsins sem
geröur var I fyrravetur, hefur fé-
lagiö gert fjölda sérsamninga
vegna einstakra starfshópa. SIÖ-
asti samningurinn var geröur nú I
janúar, en þaö er samningur um
fastráöningu verkamanna hjá
skipaafgreiöslum viö Akureyrar-
höfn. Um langt árabil hefur félag-
iökepptaöþvlaöná samningium
fastráöningu hafnarverkamann-
anna, og er því merkum áfanga
náö meö þessum samningi, sem
tryggja á atvinnuöryggi þeirra,
sem hafa vinnu viö höfnina aö
aöalstarfi. Samningur þessi var
staöfestur á aöalfundinum meö
einu mótatkvæöi.
Auk venjulegra aöalfundar-
starfa var á fundinum rætt um
kjaramálin og einróma samþykkt
aö fela stjórn félagsins aö segja
upp öllum kjarasamningum viö
atvinnurekendur, þannig aö þeir
falli úr gildi 1. mal I vor. Einnig
var fjallaö um kröfugerö og
lægstu laun sett á 100 þúsund
krónur aö fullu verötryggö. Þá
var rætt um endurhæfingarmál,
byggingu félagsheimilis, skrif-
stofuhúsnæöi fyrír félagiö o. fl.
Fundurinn samþykkti aö fela
stjórn félagsins aö kaupa hluta-
bréf I Alþýöubankanum hf. fyrir
allt aö eina milljón króna, og enn-
fremur heimilaöi fundurinn
stjórninni aö kaupa hlutabréf I
Ferðaskrifstofunni Landsýn I
réttu hlutfalli viö önnur verka-
lýösfélög sem aöild eiga aö Al-
þýöuorlofi.
í dag
Laugardagur 26. febrúar 1977
------------—-------------\
Heilsugæzla
L
Siysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 25. febrúar til 3. marz
er I Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknirer til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
/-------------------------\
Bilanatilkynningar
- U
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
móttaka i sima 25520. Utan
vinnutima, simi 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis tjj kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
-
Frá Hinu Islenzka náttúru-
fræöifélagi: Næsta fræöslu-
samkoma veröur mánudaginn
28. febrúar kl. 20.301 stofu 2011
Arnagarði. Þar flytur dr.
Haukur Jóhannesson jarö-
fræöingur erindi: Jaröfræöi-
rannsóknir á svæöinu noröan
Baulu I Borgarfiröi.
Mæörafélagiö heldur bingó I
Lindarbæ sunnudaginn 27.
febrúar. k. 14.30. Spilaöar 12
umferöir. Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna.
Aöalfundur Kattavinafélags
tslands veröur haldinn aö
Hallveigarstööum sunnudag-
inn 27. febrúar kl. 3. e.h. Dag-
skrá: 1. Venjuleg aöalfundar-
störf. 2. Guörún Asmundsdótt-
ir leikkona les erindi eftír
prófessor Einar Ólaf Sveins-
sonsem hann nefnir „Einsetu-
maðurinn og kötturinn”. 3.
önriur mál sem upp kunna aö
vera borin. — Stjórnin.
27.2. kl. 13.00
1. Ferö á flóöasvæöin viö
Þjórsá. Friö veröur um strönd
Flóans og upp meö Þjórsá eins
og fært veröur. Fararstjóri:
Gestur Guöfinnsson og fl.
2. Helgafell og nágrenni, hæg
ganga og róleg. Fararstjóri:
Tómas Einarsson.
Farið veröur frá Umferðar-
miöstööinni aö austanveröu.
Þórsmerkurferö 5.-6. marz
Fararstjóri: Kristinn Zophan-
iasson, nánar auglýst siöar.
Feröafélag tslands
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudag 27.2:
kl. 10 Gullfoss, Brúarhlöö,
Urriöafoss I Þjórsá, allt i
klakaböndum. Fararstj.
Kristján Baldursson.
kl. 11 DriffellSog, Ketilsstigur
(Grænavatnseggjar fyrir þá
brattgengu) Fararstj. GIsli
Sigurðsson.
kl. 13 Krlsuvik Kleifarvatn og
nágr. Létt ganga. Fararstj.
Sólveig Kristjánsdóttir
Fariö frá B.S.I. vestanveröu
far greitt I bilunum, fritt f.
börn m. fullorönum.
Færeyjaferö4 dagar 17. mars.
Laugard. 26.2 kl. 13
Skálafellá Hellisheiöi. Farar-
stj. Einar Þ. Guöjohnsen.
Ctivist.
Kvenfélag Frlkirkjusafnaö-
arins I Hafnarfiröi heldur
aöalfund þriöjudaginn 1. marz
kl. 8.30 I Góðtemplarahúsinu.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Kaffi. Konur fjölmenniö.
Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs: Fariö
veröur I heimsókn til Kvenfé-
lags Kjalarness og Kjósar-
sýslu, laugardaginn 19. marz.
Lagt af staö frá Félagsheimil-
inu kl. 13.30. Þátttaka tilk. I
slma 40751,40322, 40431 fyrir 1.
marz. — Stjórnin.
Kvikmyndasýningar
í MiR-salnum —
Laugardaginn 26. febr. kl. 14
verður sýnd 10 ára gömul
kvikmynd, „Járnflóöiö”, sem
byggö er á samnefndri skáld-
sögu, eftir Alexander Sera-
fimovitsj. Myndin er meö
enskum skýringartexta.
Aögangur aö kvikmynda-
sýningunum aö Laugavegi 178
er ókeypis og öllum heimilli.
(Fréttatilkynning frá MIR)
Ýmislegt ]
Sólin hækkar á lofti.
Þessi vlsa um góöa veöriö hef-
ur Tímanum veriö send:
Senn fer aö koma sól á glugga,
svarta nóttin flýr.
Island færist út úr skugga,
eg verö þá sem nýr. j.j.
’-----------------------\
Tilkynningar
< -
Dansk kvindeklub mödes I
Nordens hus tirsdag 1. marz
kl. 8.30 hvor forstander Erik
Sönderholm holder foredrag.
— Bestyrelsen.
Kirkjan
Flladeiflukirkjan: Almenn
Guösþjónusta sunnudagskvöld
kl. 20. Lúörasveit leikur, Sam-
úel Ingimarsson talar.
Ffladelfla Selfossi: Almenn
guösþjónusta kl. 16.30 Ræöu-
maöur Daníel Jónasson.
Bústaöakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guösþjónusta kl.
2. Altarisganga. Barnagæzla.
— Sr. ólafur Skúlason.
Aöventukirkjan: Samkoma
sunnudag kl. 5. Jens Wollan
predikar.
Þorlákshöfn: Barnamessa kl.
11. — Sóknarprestur
Hjallakirkja: Messa kl. 2 —
Sóknarprestur.
Asprestakall: Messa kl. 2
aö Noröurbrún 1. — Sr. Grlm-
ur Grlmsson.
Kirkja Óháöasafnaöarins:
Messa kl. 2. Séra Hjalti Guö-
mundsson, dómkirkjuprestur
messar Iminn staö. — Sr. Em-
il Björnsson
Eyrarbakkakirkja: Barna-
guösjónusta kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Altar-
isganga — Sóknarprestur
Digranesprestakall: Barna-
samkoma I safnaöarheimilinu
viö Bjarnhólastlg kl. 11. Guðs-
þjónusta I Kópavogskirkju kl.
2. — Sr. Þorbergur Kristjáns-
son
Seltjarnarnessókn: Barna-
samkoma kl. 111 Félagsheim-
ilinu. — Sr. Guömundur Óskar
ólafsson.
Mosfellsprestakall: Messa aö
Mosfellikl. 14. Altarisganga —
Birgir Asgeirsson.
Dómkirkjan: Nýir messustaö-
ir vegna viögerðar á kirkj-
unni. Messa kl. 11 I kapellu
Háskólans (gengiö inn um
aöaldyr.) —-Séra Þórir Steph-
ensen. Kl. 5 föstumessa I Frl-
kirkjunni. — Sr. Hjalti Guö-
mundsson. Kl. 10.30 barna-
samkoma I Vesturbæjarskóla
viö Oldugötu. — Sr. Hjalti
Guömundsson.
Kársnesprestakall: Barna-
samkoma 1 Kársnesskóla kl.
11 árd. Guösþjónusta kl. 11 i
Kópavogskirkju. — Sr. Arni
Pálsson.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Messa kl. 2. — Séra
Frank M. Halldórsson.
Keflavlkurkirkja: Skátaguös-
þjónusta kl. 11 árd. Frú Jó-
hanna Kristinsdóttir minnist
Baden-Powells. Sunnudaga-
skóli fyrir yngri börn veröur á
sama tlma I Kirkjulundi. —
Sóknarprestur.
Frlkirkjan I Reykjavlk:
Barnasamkoma kl. 10.30. —
Guöni Gunnarsson. Messa kl.
2.— Sr. Þorsteinn Björnsson.
Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fjölskyldumessa kl. 2. — Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Landspitalinn: Messa kl. 10.30
árd. Sr. FrankM. Halldórsson
Grensáskirkja: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 2*
Skátar koma I heimsókn. —
Sóknarprestur.
Arbæjarprestakall: Barna-
samkoma I Arbæjarskóla kl.
10.30 árd. Guösþjónusta I skól-
anum kl. 2.— Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
Breiöholtsprestakall: Barna-
guösþjónusta kl. 11. Kvöld-
vaka I samkomusal Breiö-
holtsskólakl. 20.30. — Sóknar-
prestur.
Fella- og Hólasókn: Barna-
samkoma I Fellaskóla kl. 11
árd. Guösþjónusta I skólanum
kl. 2s.d. —Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Laugarneskirkja: Fjölskyldu-
guösþjónusta kl. 11. Fundur I
æskulýösfélagi Laugarnes-
kirkju kl. 8 e.h. I kjallara
kirkjunnar. Fjölbreytt dag-
skrá. — Sóknarprestur.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30. Guösþjón- ‘
usta kl. 2. Aö lokinni messu kl.
2 veröur aöalfundur bindind-
isráös kristinna safnaöa. — Sr.
Arellus Nlelsson.
Garöakirkja: Barnasamkoma
1 skólasalnum kl. 11. Messa kl.
2 — dr. Asgeir Ellertsson
predikar. Sr. Bragi Friöriks-
son.
hljóðvarp
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttír.
Tilkynningar. Tónleikar A
seyöiEinar Orn Stefánsson
stjórnar þættinum