Tíminn - 26.02.1977, Side 16

Tíminn - 26.02.1977, Side 16
16 Laugardagur 26. febrúar 1977 Tillaga til þingsályktunar Næsta stóriðja verði á Norður- eða Austurlandi Flutningsmenn telja fráleitt aö velja fleiri stóriöjufyrir- tækjum staö á Suövesturlandi og ef ráöizt veröur f aö reisa enn eitt stóriöjufyrirtæki, ætti staöarvaliö aö veröa noröan- lands eöa austan, segir i greinargerö meö tillögu til þingsályktunar, sem þingmenn- irnir Eyjólfur Konráö Jónsson og Sverrir Hermannsson hafa flutt á Alþingi. Tillagan hljóöar á þá leiö, aö Alþingi álykti aö fela rikisstjórninni aö láta gera athugun á heppilegasta staöar- vali til stóriöju á Noröurlandi eöa Austurlandi. 1 greinargeröinni segir, aö ljóst sé, aö tillagan hnfgi ekki aö þvi, aö ákvöröun veröi tekin um frekari stóriöjuframkvæmdir, en eölilegt sé aö hafa handbæra athugun á hugsanlegum stööum fyrir sllkt fyrirtæki, hvort sem af framkvæmdum veröi, fyrr eöa slöar. Þá segir I greinargeröinni, aö varla muni hvarfla aö nokkrum manni, aö enn ein stórvirkjun veröi byggö á eldvirknissvæöi, eftir aö framkvæmdum lýkur viö Hrauneyjafoss. Raunar heföi veriö eölilegt aö skjóta þeirri virkjun aftur fyrir stór- virkjanir á Noröurlandi og Austurlandi. Tíminner peningar } Auglýsid iHmanumj ••••••••••••••»••••••••••••—•••. 40 siilur Helgi Benónýsson: HÖPN VIÐ DYRHÓLAEY Hækkandi verö á oliu, hefir valdiö. verulegri röskun á at- vinnurekstri iönaöarþjóöa, svo rní leita þær eftir ódýrari orkugjafa, og meöal annars er leitaö til Is- lands, eftir varanlegri orRu, sem er I fallvötnum landsins, einkum til orkufrekrar málmbræöslu. Þaö þarf aö leggja I fjárfrekar stóriöju byggingar fyrir málm- bræöslu, og gera varanlega samninga um orku til þeirra, svo Island hefir veriö i sviösljósi stór- iöjulandanna hina siöustu mánuöi ■ Meöal annars var bent á Eyja- fjörö sem gæti komiö til athugun- ar vegna góöra hafnarskiluröa. En ekki uröu búandkarlar Eyja- fjaröar.jafnhrifnir af þeirristaö- setningu, þvi þeir lýstu strax yfir andstööu sinni. Bent var á fleiri staöi s.s. Reyöarfjörö. Sunnlendingar fóru einnig aö hugsa sér til hreyfings, og komu þar margir staöir til greina, meö- al annars Dyrhólaey. Ég er ekki hrifinn af stóriöj- unni og hef þá trú, aö betra sé aö flýta sér hægt I þeim efnum. Ollu- verö fer hækkandi meö ári hverju, og eftirspurn eftir annarri orku er því vaxandi, og því engin hætta á, aö viö veröum af strætis- vagninum. Viö eigum sjálfir aö finna leiöir til hagnýtingar hafnarskilyröa, og notkun hinnar innlendu orku, til framleiöslu okkar eigin vöru,. og á þaö vil ég benda. Dyrhólaey hefir veriö i athugun slöastliöin 20 ár sem gott hafnar- stæöi og lægi vel viö fiskimiöum, einkum fyrir síld og loönu, sem nú er oröin stór þáttur I fiskiveiöum landsmanna. Stór floti af dýrustu skipum eru gerö út til loönuveiöa, en minna hirt um skilyröi til hag- nýtrar löndunar. Skipin sigla allt upp I 2 sólarhringa til þess aö losna viö aflann. Loönan er þvl ekki frystingarhæf, eftir svo langa siglingu, aöeins til bræöslu. Sama er meö sfldina á haustin. Sfld og loönu af austurmiöum veröa útgeröarmenn aö flytja langar leiöir og eyöa tima og ollu svo 100 millj. kr. skiftir I auka- kostnaö, vegna hafnleysis viö suöurströndina. Skip, sem sigla fram hjá Dyr- hólaey til Faxaflóahafna, eyöa nærri 2 sólarhringum i aukatima á móts viö löndun i Dyrhólaey, þau munu meb þessu móti tapa öörum hverjum róöri. Aflatjón þessara skipa mun nema um 600 milljónum króna sé miöaö viö 50.000 tonna losun viö Dyrhólaey. Þaö er fyrir utan olíutapiö sem er létt áætlaö á slldar- og loönuver- tlö um 80 milljónir kr. Fyrir utan verögildistjórn á afla, vegna of langrar geymslu I skipum, svo loöna og sfld veröur ekki mann- eldishæf. Hvaö kostar svo höfn viö Dyr- hólaey? Eftir þvl sem ég hef áætl- aö munu hafnargaröar aö austan og vestan viö eyna, eftir núgild- andi veröi, vera I kringum 1350 milljónir. Þar er ekki meöreiknaö uppbygging verksmiöju eöa undirbygging hennar, heldur ytri garöarfyrir innsiglingu Ihöfnina. Þaö ergaröur útlSkeriöog annar garöur aö vestan undir Stamp. Þar er innsigling fyrirhuguö. Eystri garöinn áætla ég 750 milljónir kr. en vestri um 600 milljónir kr. Þar meö dælingu á sandi úr höfninni vegna dýpkun- ar, en allmikill hluti þess efnis fer I eystri garöinn, vegna þess ab hann hleöur á sig sandi og grjóti sjávarmegin, en breikkar garö- inn ofanveröan, svo sjórinn hjálp- ar til viö byggingu hans. Garöana báöa veröur aö byggja úr mjög stóru grjóti, sérstaklega út viö Skeriö, sem mæöir mjög á. Þaö er trú mín aö þessi höfn viö Dyrhólaey, sé bezta fjarfestingin, sem lslendingar eiga völ á og skili fljótustum ágóöa, vegna stórkostlegs sparnaöar á ollu og i auknum afla. ( Verzlun & Þjónusta ) Ær/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ r . J ! 1 í Psoriasis og Exemsjúklingar phyris Ínyrtivorurnar f/Æ/Æ, t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ’V NYRTIVORURNAR hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa, Azulene-cream, Cream Bath (furu- nálabað*f» shampoo). ^ phyris + er húðsnyrting og ^ hörundsfegrun með K hjálp blóma og A jurtaseyða. Z Fást í helztu # snyrtivöruverzlunum- A SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A ^/Æ/Æj Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði I Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 ^ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A Vandfóf/rblOCk v velia jack 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A, Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma á eftir yðar óskum. * J Komið eða hringið í síma 10-340 KOKK HÚSIÐ \ LækjargÖtu 8 — Simi 10-340 ^ 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A \ T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A iDRðnflRBEISII - KERRURl '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A '/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR \ Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, v. borun og sprengingar. Fleygun, múr- g brot og röralagnir. Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt- arbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir bíla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á "áenduw l um , póstVcröíu Þórarinn allt'/?n<*‘ Kristinsson Klapparstig 8 Sími 2-86-16 Heima: 7-20-87 .^jÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j 'Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ pípulagningámeistari Símar 4-40-94 & 2-67-48 f/.Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ./y | Blómaskreytingar ^ ^ við öll tækifæri 'A Nýlagnir — Breytingar S Viðgerðir L i «y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Blómaskáli MICHELSEN Hveragerði - Sími 99-4225 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A 1$, ■*& r Þessar frábæru snyrtivörur fást í öllum helztu verzlunum landsins Efnaverksmiðjan Atias h.f. Sími 2-70-33

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.