Tíminn - 26.02.1977, Page 18

Tíminn - 26.02.1977, Page 18
18 Laugardagur 26. febrúar 1977 ^MðÐLEIKHÚSIÐ & 11-200 DVRIN í HALSASKÓGI I dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14. Uppselt. Sunnudag kl. 17. Uppselt. SÓLARFERÐ 40. sýning i kvöld kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GULLNA HLIÐIÐ miövikudag kl. 20. Litla sviðið: MEISTARINN aukasýning miövikudag kl. 21. Miöasala 13.15-20. LEIKFÉLAG lil 2i2 i REYKJAVlKUR .... j SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30. UPPSELT Föstudag kl. 20.30. MAKBEÐ sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN þriöjudag, uppselt. STÓRLAXAR miövikudag kl. 20.30. Næst slðasta sinn. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVEN- HYLLI i kvöld kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-23.30. Sími 11384. lonabíó *& 3-11-82 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tóriabió hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur veriö endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Biliy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. ,, Fádæmagóöar móttökur áhorfenda. Langt siðan ég hef heyrt jafn innilegan hlátur I kvik- myndahúsi.” Dagblaðið 21/2 ’77 VÓtS3iCflÍ6 sfaður hinna vandlátu OPIÐ KL. 7-2 GALDRAKARLAR gömlu- og nýju dans- arnir og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 Styrktar- og minningarsjóður Samtaka Astma- og Ofnæmissjúklinga veitir i ár styrk að upphæð kr. 250.000. Tilgangur sjóösins er: a. að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúk- dómum. b. að styrkja lækna og aðra, sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu I meðferð þcirra, með framhaldsnámi eða rannsóknum á þessu sviöi. Umsóknir um styrkinn skulu hafa borizt sjóöstjórn, ásamt fylgiskjölum i pósthólf 936 fyrir 3. apríl 1977. •Sjóöstjórnin Laus staða Staða umdæmisstjóra á Austurlandi með búsetu á Reyðarfirði er laus til umsóknar. Tæknimenntun er áskilin og æskilegt, að umsækjandi geti hafið starf eigi siðar en 1. apríl n.k. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins, nú launaflokki A 18. Umsóknir meö upplýsingum um aidur, menntun og fyrri störf þurfa aö hafa boristfyrir 15. mars n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, Reykjavlk Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spenn- andi sjóræningjamynd, sem framleidd hefur veriö slöari árin. ÍSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau Bridges Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. Næstu laugardagseft- irmiðdaga kl. 3 mun Laugarásbíó sýna nokkrar frægar eldri myndir: Laugardaginn 26. febrúar: Tht RANK. ORGANISATION preienti A MICHAÍL BALCON fAODUCTlON ALEC GUINNESS CECILPARKER' HERBERTLOM PETER SELLERS*DANNYGREEN 5EÍB JACK WARNER-FRANKIE HOWERO KATIE JOHNSON Dirtcttt »> tlilUDil lUCUIIMICa • Al&tCialt Prttucr UTN K01T St*r> 4 ScrwNH *r WULUM NOS( MADE AT EALING STUOlOS Heimsfræg, brezk litmynd. Ein skemmtilegasta saka- málamynd sem tekin hefur veriö. Aöalhlutverk: Sir Alec Guinness, Cecil Parker, Her- bert Lom, Peter Sellers. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3. MALC0LM McDOWKI.L ALAN BATES FLORINDA II0LKAN 0LIVEK REED Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerö eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. 21*1-13-84 tslenzkur texti Þjófar og villtar meyjar The Great Scout and Cathouse Thursday Vlðfræg, sprengihlægileg og vel leikin, ný bandarlsk gamanmynd I litum. Aöal- hlutverk: Lee Marvin, Oli- ver Reed, Elizabeth Ashley. Bönnuö innan 14 ára. Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7 og 9. PG Ást með fullu frelsi Violar er blá ÍSLENZKUR TEXTI Sérstæö og vel leikin dönsk nútímamynd 1 litum, sem oröiö hefur mjög vinsæl viöa um lönd. deikstjóri og höfundur hand- rits er Peter Refn. Aöalhlutverk: Lisbeth Lund- qist, Lisbeth Dahl, Baard Owe, Annika Hoydal. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mjúkar hvílur — mikið stríð Soft beds — hard battles Sörenghlægileg, ný litmynd þar sem PETER SELLERS er allt i öllu og leikur 6 aöal- hlutverk. Auk hans leika m.a. Lila Kedrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. ISLENZKUR TEXTI Góða skemmtun! Sýnd kl. 5 og 9. Ég dansa I am a dancer Balletmyndin fræga. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7. Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf dönsk gamanmynd i litum. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Superstar Goofy Iðjuþjólfun Starfsfólk vantar i iðjuþjálfun nú þegar. Upplýsingar gefa iðjuþjálfar á staðnum. Vinnuheimilið að Reykjalundi. t? rí.J J Liúj’ <.fr * . ?4- Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst aö Geðdeild Borgarspitalans I Arnarholti. íbúð á staönum. Upplýsingará skrifstofu forstööukonu Borgarspltalans i slma 81200. Reykjavik 25. febrúar 1977 Borgarspitalinn ¥ *Cv I .T,V>

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.