Tíminn - 26.02.1977, Side 20
HREVFJU.
Slmi 8-55-22
-
fyrir góóan mat
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Kringum
landið á
einni tank-
fyllingu
Höskuldur Skarphéöinsson, skipherra, fyrir framan nýju gæzluvélina f gær. Timamynd: Róbert
F.I. Reykjavik — Meö tilkomu
aukaeldsneytistanks hefur flug-
þol vélarinnar aukizt um heila
fjóra tima, eba frá 7 og upp I 11.
Slfkt þýöir, aö nú getum viö
hugsanlega fariö i kringum allt
landiö á einni tankfyiiingu, sem
er geysilega stórt atriöi fyrir okk-
ur. Ég v il ekki fara aö bera sam-
an varöskipin og flugvélarnar, en
skoöun mln er sú, aö raunhæfu
eftirliti á miöunum veröi ekki
haldið uppi án aöstoöar þessara
tveggja véia Landhelgisgæzlunn-
ar. Breytingar á miöunum eru
margvlslegar frá morgni til-
kvöids og erfitt fyrir varöskipin
aö henda reiöur á þær. TF-Syn fer
um tiu til ellefu hundruö milna
vegalengd á 6 timum og breyting-
ar á miöum úti munu vart fram
hjá henni fara.
A þessa leiö fórust Höskuldi
Skarphéöinssyni, skipherra orö,
er viö ræddum viö hann I gær um
borö I nýju gæzluvélinni Syn, en
hún fer I sitt fyrsta opinbera
gæzluflug I dag. Aætlaö er aö
halda út á Reykjaneshrygg til
þess aö huga aö bjóöverjum og
Belgum, en siöan voru loönumið-
in fyrir austan á dagskrá.
Flestum nauösynlegum tækjum
hefur veriö komiö fyrir I TF-Syn
og má þar nefna sérstaklega loft-
skeyta- og stýrimannsboröin og
farþegasæti. Skipstjóraboröiö er
aftur á móti væntanlegt innan
fárra daga.
Stýrimannsboröiö hefur aö
geyma 2 lórantæki, sem veita hin-
ar fyllstu upplýsingar um staöar-
ákvaröanir, áttavita, miöun á
hinar ýmsu radlóstöövar og tal-
samband viö báta. I loftskeyta-
mannsboröinu eru aftur á móti öll
fjarskiptasambönd og VSF ör-
bylgja.
Radarinn um borö i TF- Syn er
þó hvaö merkilegastur, en hann
hefur þrjú „scopes” eins og
Höskuldur oröar þaö og geta flug-
stjórar, skipherra og stýrimaöur
allir notaö hann samtimis.
Loðnuveiðar bannaðar!
— fyrir Norður- og Austurlandi, frá 15. marz
til 15. maí, en allar loðnuveiðar bannaðar
gaf i gær út regiugerð um
fyrrnefnt, en ákvöröun þessi
var tekin í samráöi viö Haf-
rannsóknastofnunina.
Svæöislokun sú, sem gildir
timabiliö 15. marz til 15. mai,
Framhald á bls. 19.
eftir þann tíma til 15. júlí
gébé Reykjavik — Loönuveiö- mllna viömiöunarlinu, á tima-
ar eru bannaöar fyrir Noröur- bilinu 15. marz til 15. mai. Frá
og Austurlandi frá 20 gráöum 15. mai til 15. júii eru hins veg-
v.l., austur um aö ar allar loðnuveiðar bannaö-
Eystra-Horni, utan 25 sjó- ar. Sjávarútvegsráöuneytiö
Kiwanisbíllinn afhentur Sjálfsbjörg í dag:
Kiwanismenn ætla
að aka bílnum sjálfir
Gsal-Reykjavik — ! dag verður
K i w an is b illi n n svonefndi
afhentur Sjálfsbjörgu, Lands-
sambandi fatlaðra. Bill þessi er,
eins og kom fram I frétt Timans i
fyrradag, gefinn til Sjálfsbjargar
af Kiwaniskiúbbnum og er billinn
sérhæföur til f lutninga meö fatiaö
fólk.sá fyrsti sem hingað kemur.
1 fréttinni i fyrradag var þess
— tvo næstu mánuði, á kvöldin og um helgar
Kiwanisbillinn tekur fjóra fatlaöa I hjóiastólum og I honum er
öryggisbúnaöur af beztu gerö.
getið, aö rekstrargrundvöllur
bilsins væri tryggöur, en vand-
kvæði væru nokkur á þvl, aö út-
vega ökumenn á bilinn um kvöld
og raunar um helgar einnig.
Höröur Péturss. forseti Kiwanis-
klúbbsins Kötlu sagöi I samtali
viö Timann i gær, aö mál þetta
væri leyst til bráðabirgöa á þann
hátt, aö félagsmenn Kiwanis-
klúbbanna myndu aka honum á
kvöldin og um helgar næstu tvo
mánuði. Kiwanisklúbbarnir eru
átta að tölu og mun hver klúbbur
útvega ökumenn á bilinn eina
viku. — Þessir tveir mánuöir
munu gefa til kynna hversu mikil
þörf er fyrir bilinn á kvöldin og
um helgar, sagöi Höröur, og við
erum þeirrar skoöunar, að meö
opnun þessa nýja öldungaheimilis
I Norðurbrún, sem borgin er búin
aö opna, reki borgarstjómar-
menn sig óþyrmilega á það, aö
þeir þurfa iöulega að útvega fólki
bila, sem á erfitt um gang.
Hörður sagði, aö Kiwanismenn
væntu þess aö borgarstjórn
myndi liösinna fötluðum i þessu
hagsmunamáli þeirra.
Eftir afhendinguna á morgun
var áætlað aö aka bilnum með
fatlaö fólk aö Þjóöminjasafninu
og skoöa það, en frá þvl hefur
verið horfið, þar sem fjölmargar
tröppur eru aö innganginum i
safnið, er nær óhugsandi aö koma
fötluðu fólki þar inn. Þess I staö
hefur verið ákveöiö aö heimsækja
Kjarvalsstaöi, þar sem inn-
gangur er greiöur jafnt fyrir
heilbrigða sem fatlaöa.
1 Reykjavikurborg eru fjöl-
margir staöir, þar sem fötluöum
er raunar meinaöur aögangur,
vegna þess hve margar tröppur
eru i veginum og hefur m.a. einn
af forsvarsmönnum Sjálfsbjarg-
ar bent á þaö, aö Rvikurborg
sé u.þ.b. 10 árum á eftir timanum
hvaö varðaraöstöðu fyrir fatlaöa.
Það er ekki fyrr en nú á allra
siöustu árum sem arkitektar og
skipulagsfræöingar hafa tekiö
tillit til þarfa fatlaöra, og eru
Þetta er Kiwanisbillinn, sem verður afhentur I dag. Fatlaöur maður
er að fara um borð I bflinn, en maöurinn, sem hjá stendur, ýtir á
takka i hurðinni og um leið lyftist hjólastóllinn upp að gólfhæð bílsins
og þá er eftirleikurinn auðveldur. Tlmamyndir: G.E.
Kjarvalsstaöir eitt dæmið um
þaö.
Kiwanisbillinn eins og hann
heitir er af gerðinni G.M.C. og er
hann sérbyggöur fyrir hlutverk
sitt eftir hugmyndum Kiwanis-
. manna og annarra sérfróðra, sem
kynnt hafa sér þarfir fatlaöra.
Billinn tekur fjóra fatlaöa I hjóla-
stólum og er fullkominn lyftibún-
aður á honum, svo og fullkomnir
öryggislásar, sem halda hjóla-
stólnum I föstum skoröum,
meðan ekiö er.
PALLI OG PESI
^ÞaðTóTiUa með f
hraðsuðubókina T
um Hort og(
Spassky.
— Nú?
— Þaö sauð upp úr
og bókin var inn- .
'7<o