Tíminn - 16.04.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.04.1977, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. april 1977 wmm 7 Utsala Utsala Utsöluhitinn er líklega liðinn hjá að þessu sinni hér á landi, en við höfum hér fáeinar myndir frá útsölu, þegar baráttuhitinn var í hámarki. Á stærstu myndinni sjáum við konuna sem hrósaði sigri í slagnum. Hún er sigurglöð á svipinn því að hún náði í það sem hún vildi fá, þeir sem ósigur biðu, liggja á gólfinu! önnur litla myndin sýnir mann, sem auðsjáanlega hefur komið auga á eitthvað girnilegt, og þriðja myndin sýnir eitthvað svipað, allir gramsa hver sem betur getur. — Til hamingju Jónatan. Þú ert sá hundraðasti sem færö neit- un um iaunahækkun f ár. — Ég gleymdi aö segja þér aö konan mfn vill aiis ekki aö þaö sé reykt í fbúöinni. — Nei, er þetta ekki Jénfna, gamla vinkonan mfn. Hvernig gat' Þaö veit honum tekist/ ég ekki, aö ná en viö höf- rækjunum i um án þess að/V bezta vekja vopnið ____okkur?^ Það ætlar aö <C verða erfitt að efna loforö okkar við! Sack skipst Sjáðu hvaö hannliturútfyrir að S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.