Tíminn - 30.04.1977, Síða 3

Tíminn - 30.04.1977, Síða 3
Laugardagur 30. april 1977 3 Séö yfir hluta Reykjahliöahverfis. 1. Hótel Reynihlfö 2. Eitt af skerjunum, sem i ljós kom i Mývatni, er vatnsboröiö lækkaöi. 3. Hótel Reynihlið. 4. Kaupféiagiö, 5-6 Sprungur hafa komiö fram í þessum húsum, en húsaþvrpingin neöarlega til hægri, er fbúðarhús starfs- manna Kisiliðjunnar. Ljósmyndari: Kristján Sæmundsson. Landgræðsla rikisins hefur til umráða tvær flugvélar sem notaðar hafa verið til áburðardreifingar. Að sögn Stefáns verða þeir með á- burðadreifingu nú sem áður. „Byrjað veröur með minni vélina fljótlega upp úr mán- aðamótum, en Douglasvélin byrjar jafnskjótt og flugvöll- urinn i Gunnarsholti verður fær og frost farið úr jörðu, en það verður vænti ég um miöjan mai. Magniö verður mjög svipað og i fyrra aö tonnafjölda, en þá dreifðum við 2242 tonnum með Douglasvélinni, en 844 tonn- um úr þeirri minni, og verður dreift á svipuðu svæði og i fyrra, en þó munum við reyna að taka meira af sam- felldum svæðum i afréttar- löndunum”, sagði Stefán. Margt á prjónunum hjá Landgræðslunni: FRIÐUN REYKJANESSKAGA en beitarhólf innan girðingar okkar mati. Þar hyggjumst við koma upp tveim girðing- um við Sandabrot og Neista- borð en einnig stendur til að landgræðslugirðingin, sem er i kringum Dimmuborgir, verði endurnýjuð svo til al- veg. Að öðru leyti verður um að ræða venjulegt viðhald og endurbætur á girðingum hjá okkur i sumar”, sagði Stefán H. Sigfússon hjá Land- græöslu ríkisins þegar hann var inntur eftir þvi hvaða framkvæmdir yrðu helztar á þeirra vegum i sumar. Einn- ig sagöi Stefán, að talsverð áherzla yrði lögð á það að rækta samfelld beitarlönd i og við afréttarlöndin og væri það gert i samráði við bænd- ur. Sagðihann, að þetta hefði verið gert i nokkrum mæli hér sunnanlands, til dæmis i Fljótshliðinni, Hrunamanna- hreppnum og Gnúpverja- hreppi og Biskupstungna- hreppi og stæði til að auka það og einnig aö hefja svip- aðar framkvæmdir norðan- lands. — Þá verður og unnið við að jafna rofabörð, og verður það einkum i nýrri girðingu ofan viö Hjalla- hverfi i öífusi, en þar eru mjög áberandi rofabörö. Þetta var gert i sumar er leið og var lika borið þar á, en reynt verður að fara i rofa- börð á fleiri stöðum i surnar, sagði Stefán. - JB-Rvik. —„Það heizta, sem verður á döfinni hjá okkur er að viö munum halda áfram með giröingu, sem viö byrj- uðum á í fyrra, en þessi girö- ing kemur til meö aö ná þvert yfir Reykjanesskaga, úr Vogum til Grindavikur. Með þessu verður svæöiö vestan megin giröingarinnar algjörlega friöað fyrir á- gangi búfjár, þ.e. lausa- göngu, en komið veröur -upp sameiginlegum beitarhólf- um innan svæöisins, sem borið verður á, og einnig geta þeir landeigendur, sem giröa lönd sin, beitt þau i hófi. 011 þorpin á skaganum friðast við þetta, en þessi friðun er unnin i samráði við viðkomandi sveitarfélög”. Þá verður unnið áfram við mikla girðingu, sem einnig var byrjaö á i fyrra, en það er Þingvallagirðingin svo- kallaða. Sú girðing liggur frá mæðiveikigirðingunni við Sandkluftavatn, sunnan við Skjaldbreið. Girðingastæðið er enn ekki endanlega á- kveðið, en liklega verður girt i Langjökul. Það er mikið svæði sem friðast af þessum tveim girðingum, og gerum við okkur vonir um að geta heft sandfokið við Sand- kluftavatn með þessu. Talsverð áherzla verður lögð á Þingeyjarsýslurnar, en iþessum sýslum hafa ver- ið miklir þurrkar siðastliðin tvö sumur og hefur heldur sigið á ógæfuhliðina þar að ..... List- sýning í mat- stofum frysti húsa Frá 20. marz hafa staðiö yfir myndlistarsýningar í mat- stofum þriggja frystiiiúsa i Vestmannaeyjum þ.e. hjá is- félagi Vestmannaeyja, Vinnsiustööinni og Fiskiðj- unni. Myndlistarverkin eru öll úr Listasafni ASi, fjörutiu og eitt að' tölu: oliuinálverk, valnslitamyndir, grafik- myndir og teikningar. Þau eru eftir Braga Asgeirsson, Einar G. Baldvinsson, Einar Ilákonarson, Arthur ólafsson, Gunnar Geir Kristjánsson, Gunnlaug Scheving, Hafstein Austmann, Höskuld Björns- son, ísleif Konráösson, Bene- dikt Gunnarsson, Jóhannes Geir Jónsson, Jóhannes Jóhannesson, Jón Engilberts, Jón Stefánsson, Jón Þorleifs- son, Kristján Daviðsson, Ólaf Túbals, Ragnhciði J. Ream, Sigurjón Jóhannsson, Valtý Pétursson, Þorvald Skúlason og örlyg Sigurðsson. Jón O. Kjartansson for- maður Verkalýðsfélags Vest- mannaeyja átti frumkvæðið að sýningum þessum og hafa verkalýðsfélögin staðið að þeim ásamt Listasafninu, en eigendur frystihúsanna hafa' einnig lagt sitt af mörkum. Hrafnhildur Schram list- fræðingur kom myndunum fyrir i matstofum frystihús- anna ásamt aðstoðarfólki. Listasafn ASt hefur nokkrum sinnum áður efnt til myndlistarsýninga á vinnu- stööum i samvinnu við verka- lýðsfélög og Menningar- og fræðslusamband alþýðu, og hefur þetta ætið þótt geða góða raun. Er- ætlunin að halda sliku sýningarstarfi áfram eftir þvi sem ástæður leyfa. Sýningarnar i frystihúsunum munu standa til loka máimán- aðar. Verð blaðanna hækkar 1. maí Vegna slaukins kostnaöar viö papplrskaup, prentun, póst- sendingar og fleira, sem aö blaöaútgáfu lýtur, er óhjá- kvæmilegt aö hækka blaögjöld og auglýsingaverö. Af þessum- sökum mun mán- aðarverð blaða hækka úr 1100 krónum f 1300 og blöö í lausasölu úr sextfu krónum I sjötíu. Auglýsingaverð veröur framvegis 780 krónur dálksenti- metri. Hestamannamót á Víðivöllum: Reglum Evrópusam bandsins fylgt JB—Rvik. Dagana 30. aprll og 1. mai verður haldiö opiö kynningarmót á keppnissvæöi Fáks á Vfðivöilum. Er þetta I fyrsta sinn, sem keppt er sam- kvæmt keppnisreglum Evrópu- sambands eigenda islenzkra Forráöamenn Evrópumótsins hesta. Mót þetta er aö þvl leyti sérstakt, aö þetta er fþróttamót, þar sem ekki reynir minna á hæfni knapans en hestsins, en þeir, sem aö mótinu standa, er fþróttaráö landssambands hesta- manna, fþróttadeild Fáks og fé- lag tamningamanna. Keppt veröur f tölti, fjórgangi, fimm- gangi og skeiði og ennfremur veröur hlýöniskeppni. A laugardaginn stendur keppnin allan daginn eða frá kl. 10-6 og fer þá fram undankeppni i tölti og fjórgangi og hlýðnis- keppni. Sfðan hefst forkeppni í fimmgangi kl. 10 á sunnudags- morgun og stendur fram að há- degi. Mótiö hefst sfðan opinber- lega kl. 13.30 með forkeppni í 250 metra skeiði og í beinu framhaldi af því er hópreiö keppenda. Al- bert Jóhannesson formaður LH. og Gunnar Bjarnason varaforseti F.E.I.F. flytja stutt erindi, en að þvi loknu fara fram úrslita- keppnir f fjórgangi, fimmgangi og tölti. Þá veröa verölaun afhent. Sjötfu og sjö hestar eru skráöir í þessa keppni. Keppendur eru víös vegar aö af landinu, og á öllum aldri, sá yngsti ellefu ára og sá elzti um sextugt. Margir þekkt- ustu hestar og knapar landsins taka þátt i mótinu, og ennfremur koma nokkrir keppendur erlendis frá, t.d. frá Austurriki, Þýzka- landi og Belgiu. spretta úr spori á Viöivöllum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.