Tíminn - 30.04.1977, Page 4
4
Laugardagur 30. april 1977
Frá Fósturskóla
íslands
Umsóknarfrestur um skólavist fyrir
skólaárið 1977-78 er til 10. júni n.k.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
um skólann fást i skrifstofu skólans, Skip-
holti 37. Simi 8-38-16.
Skólastjóri
Fró Fósturskóla
íslands
Námskeið fyrir fóstrur verður haldið dag-
ana 1. til 4. júni n.k.
Aðalnámsgreinar verða hagnýt uppeldis-
fræði og þróunarsálfræði.
Fóstrur sem brautskráðust fyrir 1972
ganga fyrir.
Upplýsingar i sima 8-38-16 frá kl. 2 til 4 e.h.
Skólastjóri
Fró Fósturskóla
íslands
í samviimu við Barnavinafélagið Sumar-
gjöf verður námskeið haldið fyrir fóstrur,
sem starfa eða hafa áhuga á að starfa á
skóladagheimilum.
Námskeiðið verður 6. til 11. júni.
Anders Bech forstöðumaður skóladag-
heimilis i Danmörku stjórnar nám-
skeiðinu.
Upplýsingar verða gefnar i sima 8-38-16
frá kl. 2 til 4 e.h.
Skólastjóri.
RÍKISSPÍTALARNIR
Tilkynning um
nýtt símanúmer
Frá og með 1. mai n.k. hafa eftir-
taldar stofnanir rikisspitalanna
simanúmerið
29000
LANDSPÍTALINN, þar með talin
barnageðdeild, Dalbraut 12 og
hjúkmnardeild, Hátúni lOb.
Rannsóknastofa Háskólans.
Blóðbankinn.
Skrifstofa rikisspitalanna.
Reykjavik, 26. april, 1977.
SKRIFSTOFA
R Í KISSPÍTALANN A
Eiríksgötu 5 — Simi 29000
40 sidur
Tólf þingsályktunar-
tillögur samþykktar
Mó-Rvk. — Tólf tillögur til
þingsályktunar voru samþykktar
sem ályktun Alþingis á fundum
sameinaBs þings I gær. Auk þess
var einni tillögu um framkvæmd
skattalaga vlsaB til rlkisstjórnar-
innar. Frá þessum tillögum verö-
ur greint hér í stuttu máli.
Lánareglur Lifeyris-
sjóðs sjómanna
Alþingi samþykkti aö skora á
rlkisstjórnina aö beita sér fyrir
þvi aö reglum llfeyrissjóös sjó-
manna um úthlutun íbúöarlána
veröi breytt á þann veg varöandi
lánsuþphæöir, verðtryggingar
o.fl. aö þær veröi ekki óhagstæö-
ari en um er aö ræöa hjá lífeyris-
sjóöum I sambandi almennra llf-
eyrissjóða. Tillögu þessa flutti
Geir Gunnarsson (Abi.
Aukin votheysverkun
Alþingi samþykkti aö skora á
ríkisstjórnina, aö beita sér fyrir
ráöstöfunum til aö stuöla aö al
mennari votheysverkun en nú er,
meö þvi aö kynna bændum
reynslu þeirra sem hafa um ára-
bil byggt heyöflun slna aö öllu eöa
mestu leyti á votheysverkun.
Einnig meö þvl aö veita hærri
stofnlán til bygginga votheys-
hlaöa en þurrheyshlaöa og veita
sérstök stofnlán til aö breyta
þurrheyshlööum I votheyshlööur.
Tillögu þessa flutti Þorvaldur
G. Kristjánsson (S).
Könnun á áhrifum
Framkvæmdastofn-
unarinnar
Samþykkt var tillaga um aö
rlkisstjórnin láti kanna hvaöa á-
hrif Framkvæmdastofnun rlkis-
ins- og sérstaklega fyrirgreiösla
Byggöasjóös — hafi haft á at-
vinnu- og byggöaþróun I landinu.
Tillögu þessa flutti Albert Guö-
mundsson (S)
alþingi
Fræðsla fjölmiðla i þágu
áfengisvarna
Tillaga var samykkt um aö
skora á ríkisstjórnina aö beita sér
fyrir þvl aö hraöa sem kostur er
skipulagningu áfengisfræöslu I
skólum landsins, og aö fjölmiölar
og þó einkum sjónvarpiö veröi
nýttir meö skipulegum hætti I
fræðslu um áfengismál til þess aö
koma I veg fyrir neyzlu þess.
Tillöguna flutti Sigurlaug
Bjarnadóttir og fjórir aörir þing-
menn.
Fljótvirkari meðferð
dómsmála fyrir héraðs-
dómstólum
Þá var samþykkt aö leggja fyr-
ir rlkisstjórnina aö láta semja
frumvarp til breytinga á lögum
og gera aörar ráöstafanir til
undirbúningsþvlaðkomiöveröi á
fljótvirkari og ódýrari meöferö
minniháttar mála fyrir héraös-
dómstólum.
Tillöguna flutti Bragi Sigur-
jónsson og þrlr aörir þingmenn.
Bygging dómshúss
Rlkisstjórninni var faliö aö
hefja undirbúning, þ.e. lóöarval,
hönnun og fjármagnsöflun aö
byggingu dómshúss yfir héraös-
dómstólana I Reykjavik, rann-
sóknarlögreglu rlkisins og em-
bætti rlkissaksóknara. Tillöguna
flutti Ellert B. Schram ( S).
Lausaskuldir bænda
Rlkisstjórninni var faliö aö láta
fara fram athugun á þvl, hvort
nauösynlegt sé aö útvega Veö-
deild Búnaöarbanka tslands
aukafjármagn, þannig aö veö-
deildinni veröi gert kleift aö veita
þeim bændum, sem verst eru
settir tækifæri til þess aö breyta
lausaskuldum I föst lán. Leiöi
könnunin I ljós, aö hagur ein-
hverra sé þaö bágur aö þetta
komi ekki aö fullum notum, þá
veröi kannaö hvort unnt sé aö
gera Stofnlánadeild og Veödeild
kleift aö veita þeim bændum, sem
eiga I mestum erfiöleikum, frest
á afborgunúm af lánum deildar-
innar.
Tillögu þessa flutti Páll Péturs-
son (F).
Notagildi innlendra
jarðefna
Rlkisstjórninni var falið aö láta
fara fram ttarlega rannsókn á
þvl, hvaöa jaröefni innlend eru
helzt nýtanleg til iönaöarfram-
leiöslu miöaö viö arösemi, staö-
setningu og notagildi. Kostnaö viö
rannsóknina á aö greiöa úr rlkis-
sjóöi.
Steingrímur Hermannsson (F)
benti á viö umræöur um þessa til-
lögu að vafasamt væri af Alþingi
aö ákveöa sllkar rannsóknir, án
þess aö athuga I heild hvert mest
væri þörf aö beina fjármagni þvl,
sem til rannsókna er variö. Vakti
hann athygli á hve vlöa væri þörf
á auknum rannsóknum, en hins
vegarheföi þegar allnokkuö yeriö
unniö aö rannsókn á jaröefnum.
En ef þessi tillaga veröur til
þess aö auknu fé veröur variö til
rannsóknastarfsemi þá er þaö
vel, sagöi Steingrlmur.
Flutningsmaöur tillögunnar
var Ingólfur Jónsson (S).
Söfnun þjóðfræða
Skoraö var á rikisstjórnina aö
gera ráöstafanir til aö efla eins og
fært þykir söfnun og úrvinnslu Is-
lenzkra þjóöfræöa, sem fer fram
á vegum þjóöháttardeildar Þjóö-
minjasafns Islands og stofnunar
Arna Magnússonar á Islandi.
Tillöguna flutti Asgeir Bjarna-
son (F) og fjórir aörir þingmenn.
Tölvutækni
Skoraö var á rlkisstjórnina aö
leggja fram I þingbyrjun næsta
haust frumvarp til laga um vernd
einstaklinga gagnvart þvl aö
komiö sé upp safni upplýsinga um
skoöanir þeirra eöa aöra
persónulega hagi meö aöstoö
tölvutækni.
Tillögu þessa flutti Ragnar
Arnalds (Ab) og fjórir aörir þing-
menn.
(Jtbreiðsla atvinnusjúk-
dóma
Samþykkt var aö fela rlkis-
stjórninni aö skipa nefnd sér-
fróöra manna til aö gera itarlega
könnun á eöli og útbreiöslu at-
vinnusjúkdóma hérlendis, svo
sem vegna vinnuálags og langs
vinnudags, hraöa eöa sjálfvirkni
vinnunnar, umgengni viö hættu-
leg efni, mengaö andrúmsloft,
hávaöa, kulda eöa vegna annars,
sem snertir aðbúnaö á vinnustaö.
Flutningsmenn tillögunnar
voru Svava Jakobsdóttir og
Eövarð Sigurösson.
Virkjun Skaftár og
Hverfisfljóts
Loks var rlkisstjórninni faliö,
aö hlutast til um aö sem fyrst
veröi rannsakaöir möguleikar til
virkjunar á vatnasvæöi Skaftár
og Hverfisfljóts.
Tillöguna flutti Jón Skaftason
(F).
E ignaskattar
eiga ekki að
hækka
— þrátt fyrir framreiknað fasteignamat, sem
tók gildi um
Mó-Reykjavik. — Lagt hefur ver-
iö fram á alþingi stjórnarfrum-
varp, sem miðar að þvi að koma I
veg fyrir aö skattlagning breytist
vegna hækkaös fasteignamats,
sem tók gildi 31. des. sl. I frum-
varpinu er annars vegar lagt til,
aö heimild til aö nota fasteigna-
mat sem fyrningastofn veröi eftir
sem áöur miðuð við fasteigna-
matiö, sem gilti fram til 30. des.
sl. í athugasemdum með frum-
varpinu segir, aö ekki sé ástæöa
til að láta hækkun fasteignamats-
ins, sem gekk I gildi á siðasta degi
ársins leiða til stóraukinnar fyrn-
ingaheimilda.
síðustu áramót
X
Hin breytingin, sem i frum-
varpinu felst, lýtur aö eigna-
skatti, og er þar gert ráö fyrir aö
af fyrstu sex millj. kr. skatt-
gjaldseign einstaklinga og af
fyrstu niu millj. kr. skattgjalds-
eign hjöna greiðist enginn skatt-
ur. Af þeirri skattgjaldseign, sem
þar er umfram greiðist 0,8%
eignaskattur.
Þá er gert ráð fyrir aö félög
greiði 0,8% af skattgjaldseign.
Fella skal niður viö álagningu
eignaskatt, sem ekki nær 1000.00
kr.
t athugasemdum með frum-
varpinu segir, aö ekki sé gert ráð
fyrir að eignaskattsbyrði félaga
muni breytast vegna þessara
breytinga, en eignaskattsbyröi
einstaklinga mun heldur lækka.
Nýmæli er, að skattfrjáls eign
hjóna sé hærri en einstaklinga.
t athugasemdum með frum-
varpinu kemur einnig fram, aö
ljóst sé að frumvarpið um heild-
arendurskoðun á lögum um tekju-
og eignaskatt, sem liggur nú fyrir
alþingi, nái ekki fram að ganga á
þessu þingi.