Tíminn - 30.04.1977, Síða 5
Laugardagur 30. april 1977
5
Samstaða á
vinstri væng
1. maí
— en ágreiningur til hægri
1. mal-nefnd verkalýösfélaganna
I Reykjavik hefur komiö sér
saman um tilhögun dagskrár og
ræöumenn á útifundi. Aöalræöu-
menn veröa Kolbeinn
Friöbjarnarson, formaöur verka-
lýösfélagsins Vöku á Siglufiröi, og
Jóhanna Siguröardóttir,
verzlunarmaöur I Reykjavik, en
ávörp flytja Orlygur Geirsson frá
BSRB og Ingólfur Stefánsson frá
Farmanna- og fiskmannasam-
bandinu. Fundarstjóri veröur Jón
Snorri Þorleifsson, formaöur
Trésmiöafélags Reykjavíkur.
1. maí veröur helgaöur kjara-
baráttunni, sem nú er hafin, og
veröa kjarakröfur samninga-
nendar höfuökröfur verkalýösins
þennnan dag. f ávarpi frá
nefndinni er heitiö á fólk aö sækja
útifundinn og taka þátt i kröfu-
göngu,og öllum þeim samtökum,
sem lýsa stuöningi viö kjarabar-
áttu ASI, boöiö aö gerast beinir
þátttakendur I baráttuaögeröum
dagsins undir eigin nafni.
Aöalbaráttukröfur dagsins eru
100 þúsund króna lágmarkslaun á
mánuði, fullar visitölubætur og
launajöfnun.
1 fréttatilkynningu frá Rauðri
verklýöseiningu segir, aö þau
samtök hafi skipað nefnd til þess
aö ræöa viö fulltrúaráö verka-
lýösfélaganna I Reykjavlk I þvl
skyni að sameina alla þá megin-
strauma, sem gengið hafa undir
merkjum þessara tveggja aöila 1.
mal undanfarin ár, I eina alls-
herjarfylkingu. Þótt ekki næöist
samkomulag um allar tillögur
Rauörar verklýöseiningar, uröu
þó margar ákvaröanir fulltrúa-
ráösins i samræmi viö þær, þar á
meöal aö Kolbeinn Friöbjarnar-
son yröi annar ræöumanna á
fundinum. Segir síöan I fréttatil-
kynningunni, að Rauö verklýös-
eining hafi taliö mikilvægast aö
sameina aögeröir verkalýösafl-
anna, en á hinn bóginn muni
samtökin skipuleggja sérstakan
skoöanahóp, þar sem sérkröfur
þeirra veröa haföar uppi.
Ekki er þó allt með friði og
spekt, þvi að tveir Sjálfstæðis-
menn, sem framarlega standa i
verklýðshreyfingunni, Hilmar
Guðlaugsson frá Múrarafélaginu
og Magnús L. Sveinsson frá
Verzlunarmannafélaginu, hafa
hvorki fallizt á ávarp það, sem
helgað verður deginum, né ræðu-
mennina. Vildu þeir, að Björn
Þórhallsson frá Verzlunar-
mannafélaginu yrði annar ræðu-
manna, og fella sig ekki heldur
við það, að i ávarpinu er rætt um
úrsögn úr Atlantshafsbandalag-
inu og rikisstjórnin talin óbilgjörn
og óvinveitt verkalýðnum.
Islenzkir prentar-
ar styðja danska
starfsbræður
gébé Reykjavlk — Hiö Islenzka
prentarafélag hefur hafiö fjár-
söfnun meöal félaga sinna til
styrktar starfsbræðrum sfnum,
er I deilum eiga viö stjórnendur
Berlingske hus I Kaupmanna-
höfn. Deila dönsku prentaranna
viö stjórnendur útgáfufyrirtækis-
ins, hefur veriö mjög harövltug
aö undanförnu, svo ekki sé meira
sagt. Fjöldi manns hefur slasazt
og einn lögregluþjónn látizt af á-
^ Gosið
mánuði. Viö verðum aö blöa I
nokkra daga eöa jafnvel vikur
áöur en hægt er aö segja um
hver þróunin veröur, en þá er
llka sennilegt aö viö byrjum á
nýjum biötlma, sagöi Karl.
Aöalbreytingin á þessum og
fyrri umbrotum er sú, aö
hraunkvikan fór nú I suður, I
staö noröur áöur.
Vatnsborö við noröanvert
Mývatn, hefur lækkaö um 23
cm hjá vogum, en þetta þýöir
aö landiö hefur risiö á bökkum
vatnsins. — í gær haföi, skv.
mælingum á stöövarhúsinu
við Kröflu, land aftur byrjaö
lltillega aö rlsa, þannig að allt
bendir sterklega til endurtek-
innar þróunar einu sinni enn.
Hitaveituleiöslur hafa hvaö
eftir annaö fariö I sundur og
jafnóöum hafa vinnuflokkar
hafiö viðgeröir. A fimmtudag
fóru þessar leiöslur t.d. I sund-
ur á tlu stööum og lauk viö-
gerö þar um miönætti sama
kvöld, en um hádegi I gær fóru
leiðslurnar I sundur á ný á
fjórum stööum og lauk viögerö
viö þær laust fyrir klukkan
nítján I gærkvöldi.
Þá hafa slmalinur fariö I
sundur margsinnis og síma-
vinnuflokkar unniö stanzlaust
aö viögeröum. Rafllnan I
Bjarnarflagi haföi strekkzt
mjög mikiö I gær, og I gær-
kvöldi var hafizt handa um a&
taka hana i sundur og bæta mn
I hana.
verkum, er hann hlaut við átökin
er áttu sér staö viö útgáfufyrir-
tækiö, þegar reynt var aö koma
blööum þess á markaöinn.
Arangurslausir samningafund-
ir hafa veriö svo mánuðum skipt-
ir. Starfsmenn Berlinske hus
vinna eftir sérstökum „innanhús-
samningi”, sem geröur er I sam-
ráöi viö stéttarfélögin og staöfest
af þeim. Samningi þessum var
sagt upp og þá byrjuöu deilurnar.
Gagnstætt þvl, sem gerzt hefur á
öörum dagblööum, varöa þessar
deilur ekki nýjar tækniaöferöir,
heldur er hér um aö ræöa hreinan
„niðurskurö á framleiðslukostn-
aöi”, segir I fréttabréfi sem HIP
barst frá nefnd dönsku prentar-
anna.
Hið islenzka prentarafélag hef-
ir sent út söfnunarlista i allar
prentsmiöjur og vitað er til, aö
þegar hefur nokkur upphæö safn-
azt, og þvl greinilegt aö hinir
dönsku prentarar eiga fulla sam-
úð hinna íslenzku starfsbræöra
sinna.
70. útgáfa
Passíusálma
Bókaútgáfan Stafafell hefur gefiö
út 70. útgáfu Passiusálma
Hallgrfms Péturssonar meö
teikningum á bandi og titilstöu
eftir Bjarna Jónsson listmálara.
Helgi Skúli Kjartansson hefur
séö um þessa útgáfu, og skrifar
hann inngang eöa formála um
séra Hallgrlm og trúarskoðanir
hans, sem mótuöust aö sjálfsögöu
af samtíma hans og þvi, sem þá
þótti rétt kenning, þótt lltt hafi
það bitnað á ástsæld Passlusálm-
anna meöal almennings I landinu.
Mjög er vandaö til þessarar út-
gáfu á allan hátt.
¥12323 fiMa
40 sidur
sutmuragá
Irland
7. til 14. maí
Verð kr. 46.200
SÉRSTAKUR
FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR
Fjölbreyttir
ferðamöguleikar
Samvinnuferöir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Quelle
stæista póstveislun Evrópu
er einnig á íslandi
auSlýsing.
.preiðslu
°a inn á
senda
Nýi QUELLEvor- og sumar-
listinn býður yfir 40.000
hluti á nœrri því 1000
stórum, litprentuðum síðum.
Þar af 450 síðum með
nýjustu fatatýskunni á alla
fjölskylduna. í þessum
glœsilega lista gefur auk
þess að líta fjölbreytt úrval
rafmagnstœkja og bús-
áhalda, útivistar- og viðlegu-
búnaðar, fallegs borðlíns
og sængurlíns, dýrmœtra
skartgripa og úra, gjafavara
í úrvali...
Með öðrum orðum allt, sem
hugurinn girnist og léttir
lífið, án þess að það kosti
ferð í kaupstaðinn.
Þér getið nú pantað hjá
QUELLE umboðinu á
Islandi, á íslensku og greitt
með íslenskum krónum.
Hjá umboðinu getið þér
fengið eitt glæsilegasta inn-
kaupatilboð í Evrópu,
-nýja QUELLE verðlistann.
Umboðið mun, með
ánægju, veita aðstoð og
svara fyrirspurnum
varðandi pöntun, afgreiðslu
eða greiðslu á sendingu
yðar frá QUELLE í síma
92-3576 milli klukkan 13-17
alla virka daga.
QUELLE umboðið á
Islandi.
Hlein hf.
Pósthólf 39,
230 Njarðvík.
l/fjí v
Uvnni °g sfndlðokkuÍJennan hlut
niJ{lð kauPa QUELLpaSamt kr- 2.
'J°r-sumar 1977 rLE Pontunarlú
bef inna af’hrn^ afsLa'tarse
tpftgiróreikning okh með Því að g
™witzún™i,s600’
Pösthólf 39 230 NjarSu^
naf^~sandfmdý'
HiiiÍ^féhp