Tíminn - 30.04.1977, Side 8

Tíminn - 30.04.1977, Side 8
8 Laugardagur 30. april 1977 baö verBur æ ljósara hver straumhvörf uröu til batnaöar I efnahagsllfi okkar Islendinga á sl. ári. Viöskiptahalli viö útlönd varö stórum minni en áriö áöur, gjaldeyrisstaöa batnaöi til muna, svo og fjárhagsstaöa rikissjóös. Nokkuö dró úr þeirri veröbólgu, sem geisaö hefur hér á landi um langt skeiö, þótt i þvi efni hafi ekki enn tekizt aö ná þvi marki, sem sett var i stjórnarsáttmálan- um. Atvinna var góö og fram- kvæmdir voru miklar, bæöi á vegum hins opinbera og hjá ein- staklingum. A margan hátt var búiö I haginn fyrir framtiöina. Ég þyl hér engar tölur. Þær eru til- tækar I opinberum skýrslum. tJtlitið bjartara, en oft áður Útlitiö i efnahagsmálum þjóöarinnar er þvi bjartara nú en oft áöur. Þvi er spáö, aö þjóöar- tekjur aukist um 5%, ef skynsam- lega veröur á málum haldiö. Framvindan á fjórum fyrstu mánuöum þessa árs er hagstæö. Framleiösla fer vaxandi, at- vinnuástand er gott, viöskipta- kjör eru góö og batnandi enn sem komiö er og sæmilega horfir um jöfnuö I viöskiptum viö útlönd. Viö ættum þvi aö geta litiö til framtiöarinnar meö hóflegri- bjartsýni, ef ekki slær i baksegl. Ég held lika, aö almennt sé rikjandi bjartsýni. Fram- kvæmdaáform, húsbyggingar, gróska i atvinnulifi, óskir um skipakaup og margt fleira bera þessari bjartsýni vitni. Þaö er óþurftaverk, sem of margir iöka að telja kjark úr ungu fólki, en þvi þarf aö rétta örvandi hönd. Eins og jafnan eru þó ýmsar blikur á lofti.. Verölag á ýmsum innflutningsvörum fer ört hækk- andi. Kjaramál eru öll óleyst og þar meö sjálf tekjuskiptingin inn- an þjóöfélagsins. Rikir þvi enn mikil óvissa á þvi sviöi. Ég tel nokkurt svigrúm hafi skapazt til þess, eins og nú horfir, aö grynna nokkuö á erlendum skuldum, og bæta raunverulega kjör þeirra, sem lakast eru settir, láglaunafólks og ellilifeyrisþega. 100 þús. kr. mánaðar- laun Ég hef áöur lýst þvi yfir, aö ég er fylgjandi þeirri stefnu, sem mörkuð var á sföasta Alþýöusam- bandsþingi, þ.e. aö mánaöarlaun hinna lægst launuðu hækki i 100 þúsund krónur, miöaö viö verölag þaö, sem gilti sl. haust. Menn geta ekki meö góöu móti lifað af lægri launum. Hitt vil ég jafn- framt undirstrika, aö ég tel ekki unnt aö láta tilsvarandi launa- hækkun ganga I gegnum allt launakerfiö. Þeir, sem hafa hærri laun, veröa aö láta sér nægja minna. Þaö veröur samkvæmt minu mati aö stefna aö nokkurri launajöfn- un. Það er blátt áfram óhjá- kvæmilegt, ef takast á aö rétta hlut þeirra, sem neöstir eru I launastiganum. Aukning þjóöartekna setur heildarlaunahækkun ákveðin mörk. Innan þess ramma má á margan hátt breyta tekjuskipt- ingunni, þ.á.m. I þaö horf, sem áðan var greint. En heildarlauna- hækkun umfram þaö, sem þjóðartekjur leyfa, fær ekki staö- izt — veröur ekki raunveruleg. Eins og áöur er sagt, er þvi spáö, aö tekjur allrar þjóöarinnar auk- ist um 5% á þessu ári. Þaö þýöir m.ö.o., aö sú heildarlaunahækk- un, sem fer fram úr þvi marki, veröur aöeins til þess aö auka á hraöa veröbólgunnar. Þaö býöur aftur þeirri hættu heim, aö á ný upphefjist stórfelld vixlverkun kaupgjalds og verölags, sem get- ur þurrkaö út í einu vetfangi launahækkun þá, er skriöunni hleypti af staö. Og eftir sitja þeir, sem lægst hafa launin — öllu verr settir en áöur. Ábyrg afstaða verka- lýðsforustunnar Þetta geröist á árinu 1974, þó aö utanaðkomandi ástæöur ættu þar drýgstan hlut aö. Þaö er von mln og trú, aö verkalýösleiötogar hafi dregið nokkurn lærdóm af því, sem þá átti sér staö. A siöustu 2 árum hefur verkalýösfor- ustan sýnt þá ábyrgu afstööu aö taka tillit til efnahagsástandsins. Hóflegir kjarasamningar á þessu tímabili eiga sinn drjúga þátt I þvl, aö jákvæöur árangur hefur náöst á sviöi efnahagsmála aö undanförnu. Vonandi er, aö þessi ábyrga afstaöa veröi ofan á I þeim samningaumleitunum, sem nú standa yfir. Þetta á ekki slöur við um atvinnurekendur, sem veröa aö koma til móts viö kröfur verkalýössamtakanna, ef ekki á illa aö fara. Verkföll valda miklu tjóni, sem bitnar á launþegum, Hvað vilja þeir spara Sú gagnrýni gerist æ háværari, aö draga beri úr útgjöldum rikis og sveitarfélaga. Sllk gagnrýni getur kitlað eyru manna. En hún er yfirboröskennd og brýtur ekki þessi mál til mergjar. Mikill meiri hluti af útgjöldum hins op- inbera rennur til heilbrigöis- og tryggingamála, félagsmála, menntamála og samgöngumála. Nú spyr ég: Vilja þeir, sem á mál mitthlýöa.draga úr útgjöldum til þessara málaflokka? Ætli flestum sé ekki þannig fariö, aö telja fremur nokkuö skorta á I þessum tekjur eru eölilegt keppikefli hvers manns og frumskilyrði mannsæmandi lifs. En hinu má þó ekki gleyma aö maöurinn lifir ekki af einu saman brauöi. Skefjalaust llfsgæöakapphlaup getur gengiö út í öfgar og veitir ekki þá lifsfyllingu sem æskilegt er. Þaö er því þörf á nýju lífs- Ólafur Jóhannesson, dómsmála- ráöherra Islendingar skuli éiga meiri hluta I fyrirtækinu og aö þaö skuli f einu og öllu lúta Islenzkum lögum og innlendum dómstólum. Þar meö hafa orðið ofan á þau sjónarmið, sem við Framsóknarmenn héld- um fram og böröumst fyrir í sam- bandi viö álsamningana á sfnum tlma. Þetta er aö mlnum dómi mjög mikilvægt og veröur tæpast vikiö frá þeim meginreglum, ef til einhverrar samvinnu viö útlend- inga um stofnun atvinnufyrir- tækja kemur sföar, sem ekki á aö koma til aö mlnu mati, nema I algerum undantekningartilvik- um. Vantraust á eigin getu Ég skil ekki röksemdir þeirra manna, sem lýst hafa andstöðu viö járnblendiverksmiöjuna af þeirriástæöu.aðútlendingar ættu þar ekki meiri-hlutaaöild. Hún byggist á vantrausti á eigin getu. Allur Islenzkur atvinnurekstur er áhættusamur, en engum hefur víst dottið I hug, aö íslendingar sjálfir ættu bara að vera þar minnihlutaaöilar. Ekki meir um þaö. En ég undirstrika aftur hina Nú er unnt að grynnka erlendum skuldum — og bæta kjör þeirra, sem verst eru settir atvinnurekstri og þjóöinni allri. Þaö vita atvinnureícendur manna bezt. Slikt bætir ekki ástandið Fráleitar kaupkröfur eru eng- - um til góðs. Þær veröa til þess aö seinka þvl, aö kjarasamningar takist. En óumbreytanlegt tregðulögmál atvinnurekenda er einnig ákaflega óskynsamlegt aö mlnum dómi. Þaö bætir ekki and- rúmsloftið og veröur til þess aö draga samninga á langinn. Auk þess sem hætt er viö, aö menn hætti aö taka mikiö mark á siendurteknum yfirlýsingum at- vinnurekenda um algert getu- leysi. Velvilji, skilningur og til- hliörun af hálfu rikisvaldsins get- ur hér einnig þurft til aö koma. Viö þurfum aö koma kjara- samningum á svipaö plan og f ná- grannalöndum. Þar er ekki ræ{t um slík heljarstökk, eins og hjá okkur. Gagnasöfnun og upplýs- ingamiölun, sem fyrir hendi er, getur lagt grundvöll aö slíkum vinnubrögöum. Ég hefi gerzt hér nokkuö margoröur um yfirstand- andi kjarasamninga. Þaö er af þvl, aö þeir eru í brennidepli, og þeir eru nú öllum landsmönnum efst f huga. Tekizt hefur að halda fullri atvinnu Þegarrætter um kjaramál, má ekki gleyma þvf, aö tekizt hefur aö halda fullri atvinnu i landinu. Þaö veröur seint ofmetiö. Þaö sést bezt, þegar litiö er til at- vinnuástandsins I nágrannalönd- um okkar. Blöö stjórnarandstæö- inga hafa ýjaö aö þvi, aö margt fólk hyggist flytja búferlum til annarra landa í atvinnuleit. Ég læt réttmæti fullyrðinga af þessu tagi liggja milli hluta, en mér er spurn: Hvert ætlar þetta fólk aö flytjast? Þaö land I Evrópu mun a.m.k. vandfundiö, þar sem ekki ríkir atvinnuleysi. t velferöarrlki, eins og Svíþjóö, voru t.d. yfir 60 þúsundir manna atvinnulausir á miöju síöasta ári. Og var þó at- vinnuástandið sýnu verra I flest- um öörum Evrópurfkjum. efnum? A.m.k. hef ég hitt fáa fyr- ir, sem treysta sér til þess aö skera niöur útgjaldaliöi, er nokkru nemi. Og vist er, aö stjórnarandstæöingar eru ekki i þeim hópi. Úr þeim herbúöum heyrist sjaldnast annaö en kröfur á kföfur ofan um aukningu rlkisútgjalda I einni eöa annarri mynd. Þeir, sem hafa uppi herópiö: „Bákniö burt” þurfa lika aö gera hreint fyrir slnum dyrum. Þeir veröa aö segja skýrt og skil- merkilega, hvaö þeir vilja spara, hverja hlekki rfkiskerfisins þeir vilja nema burt. Slagorð, þótt vel hljómi, leysa engan vánda. Með aukinni framleiðslu bætum við lifskjörin Ég get fallizt á þaö, aö rekstr- arútgjöldséue.t.v. of hátt hlutfall af heildarútgjöldum rikisins. Aö þvl ber vitaskuld aö stefna aö draga úr þeim útgjöldum, eftir þvi sem kostur er. 1 verklegum framkvæmdum veröur hiö opin- bera að sjálfsögöu aö sniöa sér stakkeftir vexti. En framkvæmd- um veröuraö halda uppi, svosem frekast er unnt. Verklegar framkvæmdir þjóna, aö mfnum dómi, margvislegum tilgangi. 1 fysta lagi eru þær snar þáttur I byggöastefnu, þar sem þær leggja I mörgum tilvikum undirstööu undir atvinnuupp- byggingu, sem aftur er forsenda þess, aö hægt sé aö auka þjóöar- framleiösluna. En meö þvi móti einu, aö auka framleiösluna, get- um viö Islendingar bætt raun- veruleg lífskjör okkar. 1 ööru lagi tryggja þessar framkvæmdir iandsmönnum öllum þá félags- lega þjónustu, er viö teljum nú sjálfsagöa og hlýtur aö fylgja I kjölfar þeirrar miklu atvinnuupp- byggingar, sem átt hefur sér staö um land allt á siöustu árum. Og sföast en ekki sízt tryggja verk- legar framkvæmdir þaö oft, aö afstýrt sé tlmabundnu atvinnu- leysi. Þörf á nýju lifsgæða- mati Atvinnuöryggi og sæmilegar gæöamati og hófsemi I vlötækum skilningi. Á þvi byggist lífsafkom- an Þaö, sem ég tel langsamlega stærsta vandamál okkar eöa viö- fangsefni nú, er aö tryggja skynsamlega nýtingu fslenzkra fiskimiða og koma I veg fyrir of- veiöi á fiskistofnum I fiskveiöi landhelgi okkar. Llfsafkoma Is- lenzku þjóöarinnar á næstu árum og áratugum ræöst af þvi, hvort sókn f fiskistofnana umhverfis landiö veröur haldiö innan þeirra marka, sem þeir stofnar þola. Meö samkomulagi þvi, sem gert var I Osló fyrir tæpu ári og inn- siglaöi sigur okkar i landhelgis- málinu, var vissulega stigiö stórt skref I þessa átt, þar sem viö fengum þaö viöurkennt, aö viö ættum I framtlðinni einir aö stjórna veiöum á lslandsmiöum. Ég er svo bjartsýnn aö trúa þvl, aö okkur takist aö fylgja þessum sigri eftir meö nauösynlegri friö- unfiskimiöanna og skynsamlegri hagnýtingu þeirra án þess aö grlpa til einhverra ofboösaö- geröa. Viö skulum hafa það I i huga, aö við eigum hér eftir viö okkur eina aö sakast, ef illa tekst til. Efnahagslegt sjálfstæöi okkar I framtlðinni er undir þvi komiö, aö viö leysum þetta viöfangsefni á viöunandi hátt. Látum aldrei þá skömm um okkur spyrjast, aö viö spillum sjálfir þessum náttúru- auölindum okkar, eftir aö viö höf- um fengiö yfir þeim full og óskor- uö yfirráö. Þvl má ekki gleyma aö útfærsla fiskveiöilögsögunnar er stærsta mál siöustu ára. Ný stefna Aö undanförnu hefur talsvert veriö rætt um svokölluö stóriöju- mál, m.a. f sambandi viö fyrir- hugaöa járnblendiverksmiöju á Grundartanga, en einnig af öör- um ástæöum. Hér er eigi kostur aö ráöa þau mál almennt, né Grundartangaverksmiöjuna sér- staklega. Ég vil aöeins vekja at- hygli á þvf, aö í samningum um járnblendiverskm. er mörkuö ný stefna I þessum efnum, þ.e. aö nýju meginstefnu, sem nú hefur veriö viöurkennd. Núverandi iönaöarráöherra hefur fylgt henni fram, en hún var mótuö i tíö fyrr- verandi stjórnar, er grundvöllur var lagöur aö Grundartangaverk- smiöju. Þvi urðu þeir beiskir i lund Þaö tfökast i eldhúsumræöum, aö eitthvaö sé vikiö aö stjórnarandstæöingum. 1 þvl stjórnkerfi, sem viö búum viö,er stjórnarandstaöa sjálfsögö og nauösynleg. Um núverandi stjórnarandstæöinga má segja, aö enginn frýr þeim vits. Og ekki vantar þá viljann og eljuna. En þrátt fyrir vitiö og stritiö I stjórnarandstööunni hafa þeir ekki haft erindi sem erfiöi. Ég held, aö skýringin sé aö nokkru leyti sú, aö I málflutning þeirra skortir oft sannfæringarkraftinn. Þaö er eölilegt, þvi aö I langflest- um tilvikum heföu þeir i stjórnar- aöstööu brugöiö viö meö svipuö- um hætti og núverandi stjórn. I annan staö hefur viöleitni þeirra einkum beinzt aö þvi aö koma af staö einhverri miskliö á milli nú- verandi stjórnarflokka. En þar hafa þeir oröiö fyrir vonbrigöum, og hafa sumir þeirra oröiö af þvf nokkuð beiskir I lund. Flestir vilja gera sitt bezta Þegar á allt er litiö, eru stjórnarandstæöingar sjálfsagt ekki ósanngjarnari en gengur og gerist. Þó aö þeir nöldri stiindum óþarflega mikiö, gera þeir sjálf- sagt sitt gagn ásinnhátt. Ég fyrir mitt leyti er ósköp ánægöur meö þá, eins og þeir eru. Og þó aö þeir láti nú sitthvaö fjúka hér I kvöld, mega hlustendur ekki taka þá bókstaflega. Þegar til alvörunnar kemur og á þarf að halda, vilja flestir gera sitt bezta fyrir land og þjóö, eins og langsamlega flestir þeir alingismenn, sem ég hefi kynnzt. Og þaö skulu vera mln sföustu orö f kvöld, aö vara viö þeim óhróöri, sem nú er tlzka aö þyrla upp um alþingismenn og þá auövitaö um sjálft Alþingi. y

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.