Tíminn - 30.04.1977, Side 16
16
Laugardagur 30. april 1977
utan af heyböggum bindivélar-
innar. úr þeim geröi hún hina
fegurstu hluti, mottur, körfur,
veggskildi o.fl. o.fl. meö fjöl-
breyttum litum og lögun, sem hún
fann upp sjálf. — En mest dáöist
ég þö alltaf aö skapferli Mariu.
Hún var alltaf svo róleg og glaö-
lynd, en þó fastlynd og viljasterk.
Hún átti gott skopskyn og var
hinn bezti sögumaöur eins og
bóndi hennar. Bókfróö var hún og
unni fögrum bókmenntum enda
átti hún ekki langt aö sækja þá
gáfu þangaösem þærvoru Herdis
og ólina Andrésdætur, ömmu-
systur hennar.
Allt þetta kemur mér i hug,
þegar ég viröi fyrir mér mynd
þeirra hiónanna á kveöjustund
fyrrnefnt kvöld. Þau voru prýöi
sveitar sinnar, prýöi allrar
þjóöarinnar. Þau voru svo sam-
hent og samrýmd, þótt ólik væru
á ýmsa lund. Mér virtist, aö þau
mættu ekki hvort af ööru sjá. A
fimmta áratug höföu þau gert
garöinn frægan á Barkarstööum,
þar sem aöeins 3 bændurhafa bú-
iö siöan 1842 — þrir feögar. Sig-
uröur, fööurfaöir Siguröar sem
hér er minnzt hóf þar búskap
nefnt ár, siöan Tómas sonur hans.
En nú er brotiö blaö i sögu Bark-
arstaöa. Þó er þaöan runninn svo
stór og sterkur ættstofn, aö
óhugsandi er annaö en haldiö
veröi uppi merki þess fræga staö-
ar. Um þaö ræöi ég ekki frekar,
en trúi, aö um þann staö megi
æviníega segja hiö sama og Jónas
sagöi um Gunnarshólma, aö
„lágum hlifir hulinn verndar-
kraftur, hólmanum, þar sem
Gunnar sneri aftur”.
— öllum ættmennum hinna
látnu hjóna votta ég dýpstu
samúö. Þau hafa öll mikils misst,
meira en orö fá lýst. En sárast
finn ég til meö frændunum, sem
eftir eru heima á Barkarstööum.
En eg veit lika, aö þeir eru karl-
menni, sem haröna viö hverja
raun. öilum er þaö huggun harmi
gegn aö hafa átt hin látnu hjón aö
vinum og notiö samvista þeirra
svo lengi. Þvi skal ekki æöru
mæla,enhuga þvi betur aö oröum
Matthiasar, er ég tilfæröi I upp-
hafi þessa greinarkorns.
Þaö birtir alltaf, þar sem eilff
trú kemst aö.
Siguröur og Maria á Barkar-
stööum gleymast aldrei frændum
og vinum.
Blessuö sé minning þeirra.
23.4. 1977
Ingimar H. Jóhannesson.
Opið hús hjá starfshópi
Starfshóöur verkafólks, sem
stofnaöur hefur veriö, mun hafa
opiö hús meöan á kjara viöræöum
stendur og kynna stööuna I þeim.
Þessi hópur mun halda fund I
Tjarnarbúö 1. mai aö loknum úti-
fundinum á Lækjartorgi, þar sem
Elisabet Sveinsdóttir, Sigriöur
Skarphéöinsdóttir5 Kristinn
Hrólfsson og Guörún ögmunds-
dóttir flytja ávörp. Einnig veröa
ýmis skemmtiatriöi.
Ráögert er, að fyrsti fundurinn
um samninga veröi aö
Hallveigarstööum 4. mai klukkan
átta.
— sýnt 1 Kópavogi í næstu viku
gébé Reykjavik — Leikfélag
Menntaskólans á Akureyri leggur
land undir fót meö söngleikinn ó,
þetta er indælt strið, sem sýndur
verður i Félagsheimili Kópavogs
n.k. mánudgas- og þriöjudags-
kvöld, 2. og 3. mai og hefjast sýn-
ingar kl. 20:30. Söngleikurinn hef-
ur þegar veriö sýndur á Akureyri,
isafiröi og Bolungarvik viö mjög
góöa aðsókn og hefur leikur nem-
enda skólans hlotiö góöa dóma.
Fjörutiuár er siðan Leikféiag
Menntaskólans á Akureyri var
stofnað. Fyrsta leikritiö sem
félagið sýndi, var Andbýlingarnir
eftirHostrup, sem sýnt var vet-
urinn 1936 til 1937. — ó, þetta er
indælt strið er söngleikur sem
Theater Workshop i London vann
undir stjórn Charles Chilton og
Joan Littlewood. Þýðinguna gerði
Indriði G. Þorsteinsson fyrir
Þjóðleikhúsið, sem sýndi söng-
leikinn árið 1966.
Leikstjóri sýningar Leikfélags
MA er Þórhildur Þorleifsdóttir,
en búninga hannaði Messina
Tómasdóttir og tónlist annast
Thomas Jackman. Leikendur eru
átján.
Söngleikurinn fjallar um
styrjöldina 1914-1918. tvafið er
gamansemi og háð, en uppistaða
leiksins er þung alvara og ádeila
á blekkingu striðsins og tilgangs-
leysi þess.
Sýningar söngleiksins verða
aðeins tvær i Kópavogi eins og
fyrr segir, en miöar verða seldir
frá kl. 16-18 á sunnudag, svo og
sýningardagana i Félagsheimili
Kópavogs.
Ö, þetta er indælt stríð
( Verzlun & Þjónusta )
Gardínubrautir
Langholtsvegi 128 — Simi 8-56-05
NÝTT FRA
0
{frardinia
Þríggja brauta gardinubrautir með 5
og 8 cm kappa og rúnboga.
Einnig allar gerðir af brautum með
viðarköppum.
Smiðajarns- og ömmustengur.
Allt til gardínuuppsetninga.
V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
2
^ Smíðum ýmsar X/W//^S Va
í
S gerðir af hring-
^ og palla--------
^ stigum.
ú Höfum
J einnig
5 stöðluð
fl%!(V, i
inm- og
útihandrið í
f jölbreyttu
úrvali.
STALPRYÐI
Vagnhöfða 6
Simi 8-30-50
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ>
á rafmagns- og
díesel-kerf um
13LOSSK—
Skipholti 35 • Simar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skritstota
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
SóíurnZ
JEPPADEKK \
Fljót afgreiðsla
Fyrsta flokks
dekkjaþjónusta
BAROINII" I
jj,- ARMULA7'*30501 2
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J0
p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ I
^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/jS\
YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Einnig alls konar mat fyrir
allar stærðir samkvæma
eftir yðar óskum.
Komið eða hringið
í síma 10-340 KOKK
Lækjargötu 8 — Simi 10-340 ’i
Tæ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A
fr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/ÆJ*.’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
t - Viðgerðir CAV
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé
2 T " Nýlagnir — Breytingar 2 4 3
Viðgerðir 5 2 MICHELSEN ObKO&L %
* 2 Hverageröi - Sími 99-4225 y
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4
1
I
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Fegurð blómanna
stendur yður til boða
phyris
Unglingalinan:
Special Day Cream
Special Night Cream^
Special Cleansing
Tonic
phyris
Tryggir velliöan
og þægindi. Veitir
hörundi velkomna
hvild.
phyris
UMBOÐIÐ
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æb
S
Súðarvogi 32 — Reykjavík 4
SEDRUS-húsgögn
Símar 30-585 & 8-40-47
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
^ 15-20 þús. á mánuði
^J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
s 4»
^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
DRflTTDRBEISll-KERRUR
Höf um nú fyrirliggjandi orglnal drátt- m | p6stkrðtu Þórarinn
arbelsli á flestar gerðir evrópskra [\ / aendunv ^ Kristinsson
bila. útvegum beisli með stuttum fyr- j T Klapparstlg 8
irvara á allar gerðir bíla. Höfum C Slmi 2-86-16
einnig kúlur, tengi o.fl. Heima: 7-20-87 ,
' ^ .Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj
’/ÆA