Tíminn - 30.04.1977, Síða 20
28644 nMJ-S.I 28645
fasteignasala öldugötu 8
Fasteignasalan sem sparar hvorki
ttma né fyrirhöfn til að veita yður sem
bezta þjónustu
Söiumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurösson
• heimasími 4-34-70 íögf ræðingur —mm—mm*
fyrir góóan.maM
$ KJOTIÐNAÐAftSTÖÐ SAMBANDSINS
- ■ " -
Báðir mennirn-
ir fórust
með TF-AGN
Flak hennar
fannst norður
undir
Mýrdals-
j ökli í gær
t stjórnstöft leitarinnar { gær, rétt I þann mund er fyrstu fregnir af
þyrluflakinu voru aö berast. Lengst til vinstri stendur Guömundur
Matthiasson, hjá flugöryggisþjónustunni, f miöiö er Hannes Hafstein,
framkvæmdastjóri slysavarnafélagsins, en til hægri er Ernst Gfslason,
sá er haföi yfirstjórn leitarinnar meö höndum.
PALLI OG PÉSI
— Ég þekki mann, 1
sem fór í Regluna.
Góötempiararegi-
una? . j!
Nei, Bernharös- ■'
regluna.
Almanakiö segir, aö sumarsé gengiö f garö. Veöurguöirnir þráast samt viö, og noröur á Akureyri
leika börnin sér i snjónum, sem þar kyngdi niöur f vikunni. En bráöum er átit um þá skemmtun-
ina. Veöurguöirnir veröa áreiöanlega aöláta f minni pokann og viöurkenna fræöi almanaks-
‘ns- Timamynd: Karl.
HV-ReykjavIk. Leitin aö þyrlunni
TF-AGN bar loks árangur
skömmu eftir hádegi f gær, þegar
þyrla frá Landhelgisgæzlunnt
fann flak hennar á jafnsléttu viö
Biáfell i noröurjaöri Mýrdalsjök-
uls. TF-AGN haföi greinilega
brotlent þar og var flak hennar
dreift á hundraö og fimmtfu
metra svæöi.
Meö þyrlunni fórust tveir
menn. Asgcir Höskuldsson tækni-
fræöingur, Reynilundi 17 i Garöa-
bæ, fæddur 16. desember 1932, og
Jón Heiöberg flugmaöur, Arnar-
hrauni 15 f Hafnarfiröi, fæddur 25.
júnf 1950.
Ásgeir lætur eftir sig eiginkonu
og þrjú börn. Jón lætur eftir sig
eitt barn.
Þaö var rétt um hádegiö, aö
leitarmenn, sem fariö höföu frá
Vik I Mýrdal á snjósleöum, norö-
ur fyrir Mýrdalsjökul, fundu lfk
mannanna tveggja, rétt viö Mæli-
fell. Þyrla Landhelgisgæzlunnar
kom þegar á vettvang og flaug
hún eftir slóö mannanna tveggja I
snjónum, um tiu kilómetra til
vesturs, og aö þyrluflakinu.
TF-AGN var af geröinni
Hughes 269C, lltil þriggja sæta
þyrla, framleidd áriö 1976 og
keypt hingaö til lands ný frá verk-
smiöjunum. Henni haföi veriö
flogiö um fimmtlu tlma.
Þeir Asgeir og Jón lögöu af staö
•7ó»
Siödegis f gær var þessi mynd tekin af leitarmönnunum viö Mælifell, þar sem þeirbiöu þess aö þyrla frá Varnarliöinu sækti
lik mannanna tveggja.
Veöur var óhagstætt á þessum
slóöum á mánudag, þar sem
vindur var nokkuö mikill.
1 gærmorgun hófst leit úr lofti
aö nýju, klukkan rétt um átta.
Ennfremur hófu þá leitarsveitir á
landi leit, bæöi flugbjörgunar-
sveitir, Hjálparsveit skáta og
menn frá Slysavarnafélagi Is-
lands.
Leituöu þeir ýmist gangandi
eöa á vélsleöum.
Telja má fullvlst, aö I leitinni
hafi hundruö manna tekiö þátt, en
tekiö skal fram, aö allt þaö starf
er lagt fram I sjálfboöavinnu, og
þeir flugmenn sem leitaö hafa I
einkavélum úr lofti, lögöu sér
sjálfir til flugvélar og eldsneyti,
auk vinnu sinnar.
Leitinni var stjórnaö hjá Flug-
málastjórn og var þaö Ernst
Gislason, sem haföi yfirstjórn á
henni.
á þyrlunni, áleiöis til Vlkur í Mýr-
dal, klukkan um hálf ellefu á
mánudagsmorgun, en frá Vlk ætl-
uöu þeir aö halda áfram aö Fossi
á Siöu.
Þegar þeir fóru út af flugstjórn-
arsvæöi Reykjavlkurflugvallar,
klukkan 10:29, lokaöi flugmaöur-
inn flugáætlun sinni, sem kallaö
er, en þaö þýöir aö flugumferöar-
stjórn annast ekki lengur viöbún-
aöarþjónustu fyrir flugiö, þaö er
aö ekki er fylgzt meö þvl af opin-
berum aöilum hvort vélin nær á-
fangastaö slnum.
Þaö var þvl ekki fyrr en um
klukkan ellefu á fimmtudags-
morgun, réttum þrem sólarhring-
um eftir aö þyrlan fór frá Reykja-
vlk, aö viöbúnaöarástand skapaö-
ist og þá vegna fyrirspurnar, sem
barst flugstjórnarmiöstööinni,
um þyrluna.
Eftirgrennslan eftir þyrlunni
var þá þegar hafin, og björgunar-
aöilar kallaöir út. Leit úr lofti
hófst strax og á fimmtudag tóku
þátt I henni ellefu flugvélar og
þrjár þyrlur.
Upplýsingar um feröir þyrlunn-
ar bárust nokkuö vlöa aö, þannig
aö mögulegt reyndist aö rekja
feröir hennar nokkuö og afmarka
þannig leitarsvæöi. Eftir þvi
sem næst veröur komizt var þaö
bóndinn á Svlnhaga I Landssveit,
sem slöast heyröi til þyrlunnar,
en þá virtist hún vera á ferö I
norövestur frá Heklu, lækka flug-
iö og breyta um stefnu I
norö-austur I stefnu á milli Þrl-
hyrnings og Þrifjalla.
Ekki er vitaö meö vissu um
feröir þyrlunnar eftir þaö, en taliö
er llklegt aö hún hafi enn breytt
um stefnu, haldiö noröur fyrir
Tindfjallajökul og þaöan austur
meö Mýrdalsjökli.