Tíminn - 03.05.1977, Page 1
Áætlunarstaoir: Bildudalur-Blönduóc Búðardalui IFIateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land ' i, WÍWíWM- 1 Slöngur — Bárkar — Tengi
Símar: • 'TJ í 2-60-60 oa 2-60-66 ■ 98. tölublað— Þriðjudagur 3. mai—61. árgangur SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600
— talinn
einn f jöl-
mennasti
1. maí
fundur
til þessa
JB-Rvik — Hátiöahöldin, sem
haldin voru i Reykjavik i tii-
efni af 1. mai, alþjóölegum
baráttudegi verkalýösins, tók-
ust meö prýöi og áttu veöur-
guöirnir ekki litinn þátt i þvi.
Aö venju var farin kröfuganga
frá Hiemmi niöur á Lækjar-
torg og þar haldinn útifundur,
en auk þess var önnur ganga
farin, og ýmis féiagasamtök
héldu innifundi viös vegar um
borgina siöar um daginn.
Fjölmargir tóku þátt i
kröfugöngunni, sem fór niöur
Laugaveginn og mun úti-
fundurinn hafa veriö einn sá
fjölmennasti, sem haldinn
hefur verið 1. mai hér á landi.
Aö þessari kröfugöngu og
fundi stóðu Fulltrúaráö verka-
lýösfélaganna i Reykjavik,
Iðnnemasamband Islands,
Bandalag starfsmanna rikis
ogbæja og Farmanna og fiski-
mannasamband Islands.
Niður Laugaveginn var gengið
við lúðrablástur frá Lúöra-
Björn Jónsson ávarpar mannfjöldann og tilkynnir um
ákvöröun stjórnenda ASÍ aö yfirvinnubann gangi I gildi frá og
meö 2. mai.
sveit verkalýðsins og Lúðra-
sveitinni Svani og fánar og
kröfuspjöld með kröfum
dagsins borin hátt. Hæst bar
kröfurnar um 100 þúsund kr.
lágmarkslaun og visitölubæt-
ur á laun.
Ræðumenn á fundinum voru
Kolbeinn Friðbjarnarson, for-
maður Verkalýðsfélagsins
Vöku, Jóhanna Sigurðardóttir
frá Verzlunarmannafélagi
Reykjavikur og ávörp fluttu
þeir Sveinn Ingvason frá Iðn-
nemasambandi tslands og
örlygur Geirsson frá Banda-
lagi starfsmanna rikis og
bæja. Fundarstjóri var Jón
Snorri Þorleifsson formaöur
Trésmíðafélags Reykjavikur.
Auk þessa ávarpaöi Björn
Jónsson forseti ASl
mannfjöldann, og lýsti hann.
þvi þar yfir, að stjórnendur
Alþýðusambands íslands
hefðu samþykkt þaö einróma,
að yfirvinnubann gengi i gildi i
landinu frá og með mánu-
deginum 2. mai. Sagöi hann að
tveggja mánaða samninga-
fundir verkalýðsforystunnar
og atvinnurekenda i kjara-
baráttunni hefðu engu breytt,
og væru viðbrögð atvinnurek-
enda nú hin sömu og verið
hefðu þegar þeir hófust. Við
svo búið mætti ekki standa og
það yrði að færa baráttuna út
fyrir samningsborðið. Verka-
lýðsfélögin væru flest búin að
útvega sér verkfallsheimild
frá meðlimum sinum, en alls-
herjarverkfallinu yrði ekki
beitt nema nauösyn krefði og
sýnt væri að smærri aðgeröir
dygðu ekki.
ALDARAFMÆLI
Aldarafmæli á i dag
Friðrika Jónsdóttir i
Fremstafelli, fyrrum ljós-
móðir í Ljósavatnshreppi.
Hún er fædd á Gvendarstöö-
um, en ólst upp i Hriflu, dótt-
ir hjónanna Jóns Kristjáns-
sonar og Rannveigar Jóns-
dóttur og þvi alsystir Jónas-
ar Jónssonaralþingismanns
og ráðherra. Friðrika er
ógift og barnlaus, en hefur
átt heima i Fremstafelli frá
1914, fyrst hjá Kristjáni,
bróður sínum, og siðan hjá
Jóni, syni hans.
Jafnframt ijósmóðurstarfi
og heimilisvinnu tók
Friðrika þátt i ýmsum fé-
lagsstörfum, einkum i þing-
eysku kvenfélögunum. Hún
er minnug og fjölfróð og
hefur lengst af verið mjög
heilsuhraust, en þó er heilsu
hennar nokkuð tekið að
hraka hin siðustu ár, og
dvelst hún nú á sjúkrahúsinu
á HUsavik.
Friörika Jónsdóttir
í tilefni af þessum merku
timamótum i ævi Friðriku
hafa bræðrabörn hennar
stofnað sjóð sem varið skal
til þess að gera skreytta
glugga i kirkjuna á Ljósa-
vatni, en ætlunin er að
endurgera hana til að minn-
ast Þorgeirs Ljósvetninga-
goða og þúsund ára afmælis
kristnitökunnar.
99
Stjörnulið”
Bobby Charlton
— er væntanlegt til íslands
MikiII fjöldi tók þátti kröfugöngunni og útifundinum á Lækjartorgi fyrsta mai. Timamyndir Róbert
SOS-Reykjavik — Knatt-
spyrnusnillingurinn Bobby
Charlton er væntanlegur til ls-
lands, þar sem hann og félag-
ar hans munu sýna listir sinar
á Laugardaisvellinum 1. júni
n.k. væntanlega gegn islenzka
landsliöinu. Knattspyrnuráö
Reykjavikur mun taka á móti
Charlton, sem kemur hingaö
ásamt 16 af frægustu knatt-
spyrnumönnum Bretlands-
eyja. Liöiö nefnist „Bobby
Charlton’s International AII
Star”, eöa STJÖRNULIÐ
CHARLTON’S.
Þaö er óhætt aö segja, aö
koma stjörnuliösins sé einn
mesti iþróttaviöburður, sem
hefur átt sér staö hér á landi.
Allir leikmenn liðsins eru
heimsfrægir. Vafalaust verö-
ur sett vallarmet á Laugar-
dalsvellinum, þegar þessir
snjöllu leikmenn leika þar.
Nánar er sagt frá þessum
viöburði á blaðsiðu 19.
Yfirvinnubannið mjög víðtækt — Sjá bak.