Tíminn - 03.05.1977, Qupperneq 3
Þriðjudagur 3. mai 1977
3
Vorið er komið — þaö er ályktun álftahjónanna, sem hlaöið hafa sér dyngju á litla hólmanum
framan við ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu. Þar ætla þau aðhafa bú sitt I sumar.
— Tlmamynd: GE
Alyktun bæjarstjórnar Akraness:
Vill járnblendiverksmiðjuna
Spjöll
vegna
sinubruna
JH-Reykjavik — Vlða um
Suðurland var kveikt I sinu I út-
haga tun siðustu helgi, og mátti
sjá reykina stfga úpp, sums
staðar á mörgum stöðum f senn.
Yfirleitt munu börn eöa
unglingar hafa kveikt I sinunni
af fikti en ekki getað heft út-
breiðslu sinueldsins, þegar til
kom. Hlauzt sums staðar veru-
legt tjón af þessu, bæði á villi-
kjarri og i skógræktarreitum,
svo sem skógargirðingu við
Rauöavatn ofan við Reykjavik
og I sumarbústaðalandi i
Grimsnesi. Ekki er ósennilegt,
að svipuö spjöll hafi oröið viðar.
Ástæða er til þess að minna á
að sinubrunar eru bannaðir eftir
1. mai, jafnvel þótt kveikt sé I á
landi, þar sem ekki er hætt við
kjarrbruna eða misabruna.
Umbúðir
gosdrykkja
hækka
F.I. Reykjavik — Að sögn Eiríks
Hannessonar starfsmanns ÖI-
gerðar Egils Skallagrimssonar
h/f breytist umbúðaverð gos-
drykkja nú um þessi mánaöamót
april-mal. Hin venjulega gos-
flaska sem seld hefur veriö á 20
krónur fer upp i 30 og kassinn
hækkar úr 200 krónum I 400.
Eirikur sagði umbúðuverðið
ekkert hafa hækkað I þrjú til fjög-
ur ár, en hækkunin núna stæði I
beinu sambandi við hækkandi
tryggingafé.
Andldt
-
tsak Jakob Eirfksson frá Ási I
Rangárvallasýslu lézt I Borgar-
spftalanum 1. maf.
tsak var fæddur að Stokkseyri
8.3. 1899. Hann flyzt meö for-
eldrum sfnum að Ási 1909. tsak
tekur við búi föður sins 1926, það
sama ár giftist hann eftirlifandi
konu sinni Kristfnu Sigurðardótt-
ur frá Selalæk. tsak var um tlma
kaupfélagsstjóri, en sfðla árs 1964
veiktist hann og verður eftir þaö
algjörlega ósjálfbjarga vegna
lömunar. tsak gegndi áður
fjölmörgum trúnaðarstörfum
fyrir sveit sfna og sýslu.
Bæjarstjórn Akraness gerði á
fundi I gær svofellda samþykkt
um járnblendiverksmiðju á
Grundartanga:
„Með þvi að frumvarp til laga
um járnblendiverksmiöju á
Grundartanga er nú til lokaaf-
greiðslu á alþingi, áréttar bæj-
arstjórn Akraness, að gefnu til-
efni, fyrri samþykktir sinar um
þetta mál og lætur i ljós það álit,
að hinn norski samstarfsaöili
geri verksmiöjuna að ýmsu
leyti álitlegri en áöur var.
Aöalfundur KRON 1977 var
haldinn á Hótel Sögu sunnudaginn
17. april. Fundinn sóttu um 100
fulltrúar. Fundarstjórar voru
kjörnir Ólafur Ragnar Grimsson
og Gumundur Illugason, en
fundarritarar Auðunn Bragi
Sveinsson og Björn Teitsson.
Ragnar Ólafsson, formaður fé-
lagsins og Ingólfur Ólafsson,
kaupfélagsstjóri fluttu skýrslur
um starfsemi félagsins á liönu
ári. I skýrslum þeirra kom fram
Bæjarstjórnin vill I þessu
sambandi minna á, að verk-
smiðjan sjálf mun veita allt að
150 manns fasta atvinnu og hafa
margvislega aöra jákvæða þýð-
ingu fyrir byggöarlögin I ná-
grenni sínu með likum hætti og
reynslan hefur orðiö af
sementsverksmiðjunni undan-
farin tuttugu ár. Má benda á,
m.a. að aukin byggð á þessu
svæði með tilkomu járnblendi-
verksmiöajjina mun auðvelda
uppbyggingu o'g rekstur hita-
að framkvæmdir væru hafnar við
byggingu vörumarkaðar I Kópa-
vogi og væri áætlaö, að byggingin
yrði fokheld i haust. Jafnframt.
skýrðu þeir frá þvi, að i byrjun
þessa árs hefði veriö keypt hús-
næði það, sem félagiö hafði á
leigu að Snorrabraut 56 og auk
þess þrjar mjólkurbúðir.
Heildarvelta félagsins var
rúmar 1300 milljónir og jókst um
30% miðað við árið á undan.
Rekstrarafgangur að loknum af-
veitu frá Deildartunguhver,
sem nú er I undirbúningi fyrir
Akranes, Borgarnes, Hvanneyri
og fleiri aðila.
Með hliðsjón af þessu lýsir
bæjarstjórn Akraness þvi yfir,
aö afstaöa hennar til þessa
framfaramáls er óbreytt, og
skorar þvi á alþingi að
samþykkja frumvarpiö um
járnblendiverksmiðjuna fyrir
þinglausnir”.
Tillagan var samþykkt með
átta atkvæðum gegn einu.
skriftum var 5.782 þús. Félagið
veitti rúmlega 15 milljónir króna I
afslátt út á 10% afsláttar — og
álika upphæð i formi lækkaðs
vöruverðs. Lætur nærri, aö af-
slátturinn sé um 12% af leyföri
álagningu. Félagsmenn KRON
eru nú rúmlega 14000.
A fundinum flutti Ragnar
Ólafsson erindi um KRON I 40ár.
Rakti hann þróun verzlunarhátta,
aðdraganda að stofnun KRON og
framvindu félagsins til ársins
Féll
nidur
í lest
og
beið
bana
JB-Rvik — Það slys átti sér
stað á Suðureyri við Súganda-
fjörð i fyrri viku, að maður,
sem var aðvinna i togaranum
Trausta ÍS 300 þar sem hann lá
við bryggju í bænum, féll
niður um lestaropið og beið
bana.
Maðurinn hét Jónas Björns-
son og var hann vélstjóri á
Trausta. Hann var aökomu-
maður á Súgandafirði, en átti
lögheimili á Sauðárkróki.
Læknir var þegar kallaður á
vettvang, en er hann kom var
Jónas látinn. Verið er að
rannsaka slysið, og hafa rétt-
arhöld verið á Suðureyri i þvi
sambandi. Rannsóknin er i
höndum sýslumanns-
embættisins á Isafiröi.
Vestfjarða-
vegir að
opnast
SE-Þingeyri —Að öllum likindum
eru akvegirnir hér suður um á
Barðaströnd að opnast.
Ýta er að ryðja Hrafnseyrar-
heiði, og er þess beðið með
óþreyju, að hún verði fær.
1977.
I stjórn félagsins til þriggja ára
voru kosnir Hallgrimur Sig-
tryggsson, Friðfinnur Ólafsson
og Jón Þór Jóhannsson. Fyrsti
varamaður var kjörinn Hrefna
Júliusdóttir. Þá vorueftirtaldir 14
fulltrúar kosnir á aðalfund Sam-
bands íslenzkra Samvinnufélaga:
Ingólfur Ólafsson, Adda Bára
Sigfúsdóttir, Hallgrimur Sig-
tryggsson, Guðmundur Hjartar-
son, ólafur Ragnar Grimsson,
Jóhann Bjarni Kristjánsson,
Gunnar Grimsson, Hrefna Július-
dóttir, Baldur óskarsson, Ólafur
Jónsson, Guðmundur Ingimund-
arson, Monika Agústsson, Björn
Kristjánsson og Böövar Péturs-
son.
Talið frá vinstri: Ragnar Ólafsson, formaður félagsins f ræðustöl, Björn Teitsson og Auðunn Bragi
Sveinsson fundarritarar: Guðmundur IUugason og Ólafur Ragnar Grimsson fundarstjórar: Adda Bára
Sigfúsdóttir og Ingólfur Ólafsson, kaupfélagsstjóri.
Heildarvelta KRON
1300 miHjónir kr.
Málmblendiverksmiðjan:
Heimamenn vilja leyni-
atkvæðagreiðslu
lega
gébé Reykjavik — A sunnu-
daginn var haldinn almennur
fundur um Grundartangaverk-
smiðjuna, sem þingmenn
Vesturlandskjördæmisefndu til.
Var þar m.a. samþykkt sam-
hljóða að skora á rikisstjórnina
að hlutast til um, að fram fari
almenn leynileg atkvæöa-
greiðsla meðal fólks f ná-
grannasveitum fyrirhugaörar
járnblendiverksmiðju á Grund-
artanga, þar sem könnuð verði
afstaða þess til verksmiöjunn-
ar. Jafnframt skoruðu fundar-
menn á rikisstjórnina að fresta
afgreiöslu málsins á Aiþingi þar
til slfk atkvæðagreiðsla hefur
fariö fram, og er þar vfsað til
ummæla iðnaðarráöherra á
Alþingi 10. febrúar s.l. þess
efnis, að ekki verði byggðar
hliðstæðar verksmiöjur „gegn
vilja heimamanna”.
Fundarmenn beindu þeim
eindregnu tilmælum til þing-
manna kjördæmisins, aö þeir
vinni að þvi, að samþykkt þessi
nái fram aö ganga.
Þá taldi fundurinn ástæðu til
aö endurskoðuö og endurmetin
sé afstaöa til reksturs og bygg-
ingar verksmiðjunnar og bendir
Iþvisambandi á eftirfararjdi: 1.
Arösemisútreikninga Þjóöhags-
stofnunar, sem nýlega' hafa
veriö birtir almenningi. 2.
Breyttar og auknar kröfur Heil-
brigöiseftirlits rikisins um
mengunarvarnir og umhverfis-
vernd. 3. Skýrslu Heilbrigðis-
eftirlits rikisins um mengun frá
álverinu i Straumsvik.
1 fundarlok voru slðan átalin
þau vinnubrögð, að samningar
hafa veriö gerðir, verk boðin út
og framkvæmdir hafnar við
verksmiðjuna, áöur en Alþingi
hefur tekið ákvöröun um máliö.
Fundurinn telur sllk vinnubrögð
ólýðræöisleg og sizt til þess fall-
in að auka virðingu Alþingis
meðal kjósenda.
Þá hefur Timanum og borizt
ályktun, sem gerð var á aðal-
fundi Kaupfélags Borgfirðinga
nýlega, en þar segir, aö fundar-
menn lýsi ugg sfnum vegna
starfrækslu málmblendiverk-
smiðju á Grundartanga, ef af
yröi. Komi til slikra fram-
kvæmda, krefst fundurinn þess,
að fyllstu mengunarvarna sé
gætt I samræmi við tillögur
Heilbrigöiseftirlits rikisins.
Fundurinn vitnar I álit Sam-
bands Isl. náttúruverndarfé-
laga, þar sem fordæmdar eru
allar tilslakanir frá ítrustu
mengunarvörnum.