Tíminn - 03.05.1977, Síða 5

Tíminn - 03.05.1977, Síða 5
Þriðjudagur 3. mai 1977 5 Geðveill maður ógnaði konu: Hótaði að drepa hana Gsal-Reykjavik — Ungur geö- veill maður ógnaði konu um fimmtugt með hnifum I Reykjavik aðfaranótt laugar- dags og á laugardagsmorgun- inn. Hótaði maðurinn að svipta konuna lífi, ef ekki væri gengið að ákveðnum skilyrðum hans. Tilraunir lögreglu og annarra til þess að fá manninn af ætlan sinni stóðu yfir fram undir há- degi á laugardag, en þá tókst Bjarka Eliassyni yfirlögregiu- þjóni að slá hnifinn úr höndum mannsins með kylfu og yfirbuga hann siöan. Notaði Bjarki tæki- færið, þegar athygli mannsins beindist frá honum. Þaö var siöla nætur, aö fólk I umræddu húsi lét lögreglu vita af þvi, aö piltur væri skriöandi i garöinum. Þegar lögreglan kom á staöinn, var þessi piltur ölvaö- ur, og var hann fluttur niöur á lögreglustöö. Þar greindi hann frá þvi, aö maöur nokkur væri hjá móöur sinni og ógnaöi henni meö hnifum, en sjálfur kvaöst pilturinn hafa komizt út úr hús- inu meö þvi aö láta sig siga niöur á laki. Lögreglan fór á staöinn, en þrátt fyrir hringingar svaraöi enginn I Ibúöinni og gekk svo langa hriö. Um morguninn hleypti Ibúi I kjallara umrædds húss lögreglumönnum inn og upp á hæöina. Heyröu lögreglu- menn þar mannamál, og nokkru siöar kom maöurinn út I glugga hússins og öskraöi út til fólks, sem flykkzt haföi aö húsinu. Beindi hann þá hnlfi aö hálsi konunnar og öörum aö hjarta- staö. Lörreglan rak þá forvitnu frá og faldi lögreglubllana og sjúkrabilinn I nágrenninu, enda virtist þetta allt æsa manninn upp. Fór svo, aö maöurinn missti annan hnlfinn út um gluggann. Slöar óskaöi maöurinn eftir þvl aö hitta lækni sinn, og kom hann á staöinn. Ekki vildi þó sá brjálaöi hleypa lækninum inn þegar til kom og vildi þess I staö tala viö bróöur sinn, sem einnig var kominn á vettvang. Varö aö sparka hurö ibúöarinnar upp til þess aökoma bróöurnum inn, og eftir þeirra samtal átti Bjarki Ellasson yfirlögregluþjónn einnig tal viö hinn geöveila. Sagöi Bjarki I samtali viö Timann I gær, aö maöurinn heföi ýmist veriö rólegur eöa æstur þann tíma, sem hann átti tal viö hann, en allan timann heföi hann haldiö hnífnum aö hálsi konunnar og haft i hótun- um. Þegar læknirinn loks komst inn til mannsins, brá maöurinn hnifnum aö hendi hans og særöi hann. Bjarki notaöi þá tækifæriö og sló hnifinn úr hendi hans meö kylfunni og yfirbugaöi hann slöan. Konan var flutt á sjúkrahús, en maöurinn var úrskuröaöur I gæzluvaröhald og situr enn I haldi lögreglunnar. Aö sögn Bjarka eru þó fangageymslur engir íverustaöir fyrir svona menn„sem ættu hvergi aö vera annars staöar en á sjúkra- húsum”, eins og Bjarki sagöi. Kierlighed uden Stromper og annað ágætt efni: Danski leikarinn Jesper Langberg flytur dansk-norska dagskrá i Norræna húsinu þriðjudaginn 3. mai kl. 20,30. Þorkell Sigurbjörnsson leikur undir I söngatriðunum. Aðgangur ókeypis og öllum heimili. Sýning frá Brondums forlag i Kaupmannahöfn: Bogen som grafisk redskab i anddyri hússins opin daglega til kl. 19:00. NORRÆNA HÚSIO CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verð Volvo 244 de luxe '76 Volvo 142 '70 Toyota Crown station '74 Chevr olet Malibu Classic '75 Chevrolet Chevette sjálf sk. '76 Mazda station 929 '76 Chevrolet Nova '74 Opel Delvan '71 Saab96 '71 Chevrolet Vega station '74 Opel Caravan '72 Mercedes Benz '69 Chevrolet Nova 2ja dyra '72 Ford Mustang , '74 Opel Ascona station '71 Chevrolet Malibu Skuldabr. '73 Saab96 '72 Opel disel '74 Skania Vabis vörubif r. '66 AustinMini '76 Mazda616 '74 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 vauxhail Viva de luxe '75 AudilOOLS '76 Fiat 125 special Samband Véladeild i ÞÚS. 2.600 1.000 2.100 2.500 2.00r 2.000 1.700 500 800 1.550 1.250 1.600 1.350 2.000 850 1.700 950 1.600 1.500 850 1.250 2.900 1.150 2.500 400 ARMULA 3 SIMI 38900 stesiaK- taðinnaa7/hpZmtafi eír6reiknmg7kka?eJ u* með afk/in„ AV' i hf PólT/unnni til- ■ *°sthólf39, 230 , 'nanillutafráaufílý,in sendanda heimilisfa SL,eitarfélt Quelle stæista póstveislun Evrópu er eirniig á íslandi Nýi QUELLEvor- og sumar- listinn býður yfir 40.000 hluti á nœrri því 1000 stórum, litprentuðum síðum. Þar af 450 síðum með nýjustu fatatýskunni á alla fjölskylduna. í þessum glœsilega lista gefur auk þess að líta fjölbreytt úrval rafmagnstækja og bús- áhalda, útivistar- og viðlegu- búnaðar, fallegs borðlíns og sængurlíns, dýrmætra skartgripa og úra, gjafavara í úrvali... Með öðrum orðum allt, sem hugurinn girnist og léttir lífið, án þess að það kosti ferð í kaupstaðinn. Þér getið nú pantað hjá QUELLE umboðinu á lslandi, á íslensku og greitt með íslenskum krónum. Hjá umboðinu getið þér fengið eitt glœsilegasta inn- kaupatilboð í Evrópu, -nýja QUELLE verðlistann. Umboðið mun, með ánægju, veita aðstoð og svara fyrirspurnum varðandi pöntun, afgreiðslu eða greiðslu á sendingu yðar frá QUELLE í síma 92-3576 milli klukkan 13-17 alla virka daga. QUELLE umboðið á Islandi. Hlein hf. Pósthólf 39, 230 Njarðvík. NÝTT SÍMANÚMER Flugleiðir — Innanlandsflug Frá og með 1. maí 1977 verður símanúmer okkar 2-66-22 FLUGLEIDIR Innanlandsflug AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.