Tíminn - 03.05.1977, Blaðsíða 7
nTQ CO D tx
Þriðjudagur 3. mai 1977
7
Hún var
öðluð fyrir
listdans
Dame Margot Fonteyn fékk aðalstign
vegna listar sinnar, en hún hefur um ára-
raðir verið ein frægasta ballett-dansmær i
heimi. Nýlega gerði listamaður að nafni
Enzo Plazzotta styttu af Margot Fonteyn i
London. Þarna er frúin að virða listaverk-
ið fyrir sér, en þetta er aðeins frummynd-
in, en eftir er að steypa styttuna i brons.
Listakonan segist ætla að gefa bronsstytt-
una af sjálfri sér frú Imeldu Marcos, konu
Marcos forseta á Filippseyjunum. Margot
Fonteyn segist vera mjög ánægð með
listaverkið, jafnvægi og fegurð dansins sé
fólgin i þvi.
Bing Crosby
við starf
Bing Crosby, söngvarinn góði, hefur hingað til borið
aldurinn vel ( 72 ára). Nýlega varð hann fyrir þeirri
óheppni að falla ofan af leiksviði og skaða hrygginn. Hann
sést hér yfirgefa sjúkrahúsið í Burlingame i Kaliforniu, i
fylgd konu sinnar, Kathy, eftir 5 vikna dvöl i sjúkrahúsinu.
Han f ær enn sársaukaverki þegar hann stendur og býst við
að þurfa frekari meðferðar við.
Við skulum biða rólegir
r. hér s volitla
stund...
Bátur Svals og Sigga nálgast bát apans
mjög hægt og varlega....
Hann er alveg
. rólegur
C_7 ennþá... _
Veiztu hvað? Það var
meira gaman ,
að gera ekkert. y
Förum að kasta
steinum i ánna.
Ekkert
Hvað ertu
að gera
Haddi? y
Klukkustund __ . -x-
seinna.. yv
Jæja, timi tiT^
kominn að
fara um borð y -'y: ;‘ r .. -• - vx
i tilhans. 0
Tíma-
spurningin
Gerir þú þér vonir um,
að kjarasamningar tak-
ist i tæka tið?
Lárus Jónsson, kaupmaður:
Það er ekki gott að segja, ég efast
þó stórlega um það. Maður vonar
það bezta, en getur búizt við hinu
versta.
Reynir Þórðarson, skrifstofu-
maður:
Nei.
Magnea Ragnarsdóttir, skrif-
stofustúlka:
Ég hef ekki fylgzt mikið með
þessum málum, en ég á frekar
von á verkföllum.
Agústa Jónsdóttir, starfstúlka á
Borgarspitalanum:
Nei, þaö geri ég mér engar vonir
um.
Bjarni tiuðmundsson, rafvirki:
Nei, ég held að lítil von sé til þess.
Þetta er alltaf aö veröa verra og
verra. Þaö er sifellt farið fram á
meiri kröfur, sem ég álft að
þjóðfélagiö geti ekki staðiö undir.