Tíminn - 03.05.1977, Síða 17
Þri&judagur 3. mal 1977
17
KEVI \ KEEGAN
KEEGAN FER
EKKI TIL
REAL MADRID
Spánverjarnir hafa fest kaup á
V -Pj óðver j anum S tielike
REAL MADRID er ekki
lengur á höttunum eftir
enska landsliðsmanninum
Kevin Keegan, hinum
leikna leikmanni Liver-
pool. Draumur Keegan's
Liverpool
siglir
hraðbyri að
meistara-
titli_
Þrátt fyrir léiega dómgœzlu
léku Liverpool og Ipswich stór-
skemmtilega knattspyrnu á
Anfield á laugardaginn. Ipswich
varö aö vinna leikinn ef liöiö átti
aö hafa möguleika á meistara-
titlinum. Liösmenn böruöust þvf
af krafti og virtist sem li&smenn
ætluöu aö ná a.m.k. ööru stiginu,
þegar Liverpool skora&i tvisvar á
þremur minútum seint i leiknum
og tryggöi sér þar meö sigur.
Annars var þaö þáttur dómar-
ans i þessum leik, sem vakti
mesta athygli. Dómari var Peter
Willis frá Durham og virtist hann
langtaugaóstyrkasti ma&urinn á
vellinum. Hann haföi ekki viö aö
bóka menn a& litlu tilefni, þannig
var t.d. Keegan bókaöur fyrir aö
standa ekki 10 metra frá þegar
tekiö var frispark, einnig voru
þeir Case, Johnson og Fair-
clough, bókaöirhjá Liverpool, og
Talbout, Cooper og Mills hjá Ips-
wich.
Liöin voru greinilega mjög
áþekk aö getu, og leikurinn var
jafn framan af, en þegar líöa tók á
seinni hálfleik, fór aö bera meira
á pressu Liverpool. Fyrra mark
Liverpool kom á 70. minútu, þeg-
ar Tommy Smith komst inn I
sendingu á eigin vallarhelmingi,
og sendi knöttinn til Case. Hann
sá Kennedy frian og sendi góöan
Úlfarnir upp!
OLFARNIR tryggöu sér sæti i 1.
deild á næsta keppnistfmabili,
þegar þeir ger&u jafntefli f Ply-
mouth 0:0. Þetta var hörkuleikur,
þar sem bæbi var barizt um botn
og topp, og liö Plymouth reyndist
Wolves mjög þungt f skauti. Ply-
mouth var miklu nær þvi aö skora
i leiknum en Olfarnir héngu á
jafnteflinu, og tryggöu sér þar
meö 1. deildar sætiö, en Plymouth
færist nær 3. deild.
Chelsea þarf aöeins 1 stig vlt Ur
siöustu tveimur leikjunum til
þess aö tryggja sér sæti i 1. deild,
eftir 4:0siguryfirSheffield Utd. á
Stamford Bridge.
Þaö var Langley sem skoraöi
fyrsta mark Chelsea I leiknum í
sinum fyrsta deildarleik á
keppnistimabilinu, og fyrir hlé
bætti Lewington viö ööru marki
Chelsea. I seinni hálfleik komu
mörk frá Ray Wilkins og Finnie-
ston og markatalan gefur glögga
um að leika með Real
Madrid varð að engu á
laugardaginn, þegar Spán-
verjarnir festu kaup á V-
Þjóðverjanum Ulrich Stie-
like.
Þessi 22 ára v-þýzki landsliös-
maöur, sem leikur miövallar-
spilara meö Borussia Mönchen-
gladbach, hefur skrifaö undir
samning viö Real Madrid, þrátt
fyrir að v-þýzka knattspyrnu-
sambandiö hefur sett bann á aö
leikmenn færu frá V-Þýzkalandi
fyrir HM-keppnina i Argentinu
1978. Real Madrid keypti hann á
450 þús. pund.
Þar með er Real Madrid búiö
að fylla þann kvóta sem má fylla
út i sambandi við erlenda leik-
menn þ.e.a.s. hvert félag má aö-
eins nota 2 útlendinga i leik. Stie-
like kom I stað Paul Breitner,
sem mun leika meö Eintracht
Braunschweig i framtiðinni. Stie-
like mun leika viö hli&ina á
danska landsliösmanninum
Hennings Jenssen, fyrrum félaga
sinum hjá Borussia Monchen-
gladbach.
— SOS
bolta til hans, og Kennedy var
ekkert aö tvinóna viö hlutina,
heldur sendi hann knöttinn rak-
leiöis i markið meö hörku vinstri-
fótarskoti. Nú var Isinn brotinn
og a&eins þremur minútum si&ar
kom annaö markiö. Johnson
sendi góöa sendingu fyrir mark
Ipswich beint I höfuö Keegan,
sem skallaði örugglega inn. Ips-
wich minnkaöi muninn f 1-2, þeg-
ar Kennedy handlék knöttinn inn-
an eigin vitateigs, og Wark
skoraöi örugglega úr vitinu. Ips-
wich pressaöi mikiö þaö sem eftir
var leiksins, en án árangurs.
Bezti ma&ur Liverpool f þessum
leik var gamla kempan Tommy
Smith, sem kæföi i fæöingu marg-
ar sóknartilraunir Ipswich liös-
ins. Ipswich leikmennirnir
böröust allir af krafti, en þaö
viröist ekkert bita á Liverpool"
þessa dagana.
Liöin voru þannig skipuö:
Liverpool: Clemence, Neal,
Jones, Smith, Kennedy, Hughes,
Keégan, Case, Heighway
(Fairclough), Johnson,
McDermott
Ipswich: Cooper, Burley, Mills,
Talbot, Hunter, Roberts, Os-
borne, Wark, Mariner, Whymark,
Woods.
Ó.O
Ólafur
Orrason
ENSKA KNATT- ,
SPYRNAN
Staðan
1. DEILD
Liverpool 37 22 8 7 59:30 52
Man. City 38 19 12 7 52:32 50
Ipswich 39 21 7 11 64:38 49
Newcastle 38 17 13 8 61:42 47
A. Villa 35 19 5 11 62:42 43
Man. Utd. 37 17 9 11 52:40 43
Arsenal 39 16 9 14 61:55 41
WBA 38 14 13 11 53:50 40
Leicester 38 11 19 9 46:52 40
Leeds 37 13 11 12 46:47 39
Middlesb. 40 14 11 15 39:42 39
Norwich 39 14 7 18 45:61 35
Birmingh. 38 12 10 16 57:56 34
Everton 35 12 9 14 54:59 33
Derby 38 8 16 14 46:54 32
Coventry 36 10 12 15 46:52 32
Stoke 38 10 12 16 24:44 32
QPR 36 11 9 16 41:46 31
Sunderl. 39 10 11 18 43:50 31
Tottenh. 40 11 9 20 46:61 31
West Ham 38 9 12 17 38:61 30
Bristol C. 37 9 10 18 32:44 28
mynd af yfirburöum Chelsea I
leiknum.
Nottingham missti stig á móti
Bristol Rovers, þannig aö vonir
þeirra um þriöja sætiö dofnuöu
nokkuö. Bater skoraöi fyrir
Bristol-liöiö, en niu minútum
fyrir leikslok jafna&i Robertson
fyrir Nottingham.
Bolton vann öruggan sigur yfir
Hereford, og á þvi ennþá ágætan
möguleika á aö komast i 1 deild-
ina. Mörk Bolton geröu Hughes,
sjálfsmark, Allardyce og Taylor.
Nú er næstum útséö um þaö, aö
Hereford mun leika I 3. deild á
næsta keppnistimabili.
Notts vann góöan sigur yfir
Southampton, en þaö var ekki
fyrr en David Peach var rekinn af
velli, að leikmenn Notts fundu
lei&ina I markiö. Mörk þeirra
geröu Carter, Richards og Scan-
lon, en mark Southampton skor-
aöi Ted MacDougall. C.O.
2. DEILD
Wolves 39 21 12 6 71:43 54
Chelsea 40 20 12 8 68:52 52
Nott. For. 40 19 10 11 74:43 48
Notts.C. 40 19 10 11 64:56 48
Bolton 38 19 9 10 69:49 47
Blackp 39 15 16 8 55:41 46
Luton 40 20 5 15 64:46 45
Charlton 40 14 16 10 68:57 44
Southampt. 38 15 10 13 69:66 40
Millwall 39 14 12 13 54:51 40
Oldham 40 14 9 17 52:60 38
Sheff.Utd. 39 13 11 15 51:59 37
Blackburn 40 13 11 16 41:52 37
Hull 39 10 16 13 43:46 36
Burnley 40 10 14 16 43:61 34
Fulham 40 10 14 16 48:58 34
Orient 37 9 14 14 34:43 32
Plymouth 40 8 16 16 45:54 32
BristolR. 39 10 12 17 45:63 32
Carlisle 39 11 10 18 46:70 32
Cardiff 39 11 9 19 52:63 31
Hereford 38 7 12 19 53:76 26
■" ■ ■ííl. ■ m
DIETER MÚLLER... hinn snjalli miöherji V-Þjóöverja, hefur reynst
Júgóslövum erfi&ur.
V-ÞJÓÐ-
VERJAR
í HAM...
— lögðu Júgóslava að velli (2:1)
í Belgrad
Heimsmeistararnir i
knattspyrnu frá V-
Þýzkalandi unnu góðan
sigur (2:1) gegn Júgó-
slövum, þegar þjóðirnar
léku vináttulandsleik i
Belgrad á laugardaginn.
V-Þjóðverjar, sem lögðu
N-íra að velli sl. mið-
vikudag 5:0 i Köln, réðu
gangi leiksins nær allan
timann og var sigur
þeirra aldrei i hættu.
V-Þýzki markakóngurinn Diet-
er Múller, sem leikur meö 1. FC
Köln, skoraði fyrsta mark leiks-
ins — eftir a&eins 10 min. Múller
fékk þá sendingu frá félaga sinum
Flohe og afgreiddi knöttinn
örugglega I netið. Muller var
mjög hættulegur i leiknum, og
var greinilegt aö Júgóslavar voru
ekki búnir að gleyma honum —
hann skoraði nefnilega 3 mörk
gegn þeim i Evrópukeppni lands-
liöa sl. sumar.
Júgóslavar náöu að jafna við
mikinn fögnuð hinna 20 þús.
áhorfenda. Það var Dusan Baje-
vic, sem jafnaði á 59. min. Rainer
Bonhof skoraöi sigurmark V-
Þjóöverja á 73. min. úr vita-
spyrnu.
V-Þjóðverjar höföu góö tök á
leiknum og munaöi þar mestum,
aö þeir Bonhof, Beer og Flohe
réðu gangi leiksins á miðjunni.
Beztu leikmenn Júgóslava voru
Brane Oblak og Donilo Pogpi-
voda, sem leika báöir meö v-
þýzkum félagsliðum.
V-Þýzka landsliðið var skipað
þessum leikmönnum: Maier,
Bayern Múnchen (Kargus, Ham-
burger SV — kom i staöinn fyrir
Maier i markið i hálfleik), Ten-
hagen, Bochum, Kaltz,
Hamburger, Russmann, Schalke
04, Vogts, Borussia, Bonhof, Bo-
russia,Beer,Hertha,Flohe, 1. FC
Köln, Abramczik, Schalke 04 og
Miiller, 1. FC Köln. —SOS
Ormond
vill
hætta
Willi Ormond, einvaldur
skozka landsliösins I knatt-
spyrnu, óskaöi eftir þvi um
helgina, aö hann yröi leystur
frá störfum sem einvaldur
Skota. Einn af stjórnarmönn-
um skozka knattspyrnusain-
bandsins sagöi i gær, aö
sambandinu hafi borizt bréf
frá Ormond.þar sem hann
óskar eftir þvi aö veröa
leystur frá störfum, þar sem
hann hafi hug á aö gerast
framkvæmdastjóri Edin-
borgarliösins Hearts.
Jock Stein, framkvæmda-
stjóri Celtic, er sagöur lik-
legur eftirmaöur Ormonds.
UNGVERJAR
SIGRUÐU RÚSSA
Ungverjar lögöu Sovétmenn aö keppninnar i Evrópu
velli (2:1) i Búdapest, þegar Ungverjaland.2 1 1 0 3:2 3
þjóöirnar mættust þar á laugar- Sovétrikin.2 10 1 3:2 2
daginn i HM-keppninni i knatt- Grikkland.2011 1:3 1
spyrnu. Nagy og Kereki skoruöu Eftirtaldir leikir eru eftir:
mörk Ungverja, en Kipiani skor- Grikkland — Sovétrikin, Sovét-
aöi mark Sovétmana. 78 þús. rikin — Ungverjaland og Ung-
áhorfendur sáu leikinn. verjaland — Grikkland. Allir
Staöan er nú þessi i 9. ri&li HM- þessir leikir verða leiknir nú i
mai.