Tíminn - 10.05.1977, Qupperneq 4
4
Þriöjudagur 10. mal 1977
Friðjón Guðröðarson:
Bjarni Bjamason í Brekkubæ át
Þann 10. mal 1977 fyllir Bjarni
I Brekkubæ áttunda áratuginn
og af þvl tilefni þótti vi&eigandi
aö spjalla ofurlitiö viö afmælis-
barniö. Aö beiöni ritstjóra Tlm-
ans er undirritaöur staddur aö
heimili Bjarna, Brekkubæ I
Nesjum, Austur-Skaftafells-
sýslu, og hyggst nú þrátt fyrir
litla kunnáttu á sviöi blaöa-
mennsku, reyna aö setja saman
meö Bjarna ofurlltiö spjall um
fyrri tíma og ýmis viöhorf þá og
nú.
Annars eru nú fleiri tlmamót I
llfi Bjarna en áttræöisafmæliö,
þvl aö allt frá árinu 1917, þ.e. 1
sextiu ár, hefur hann búiö hér I
Brekkubæ I Nesjum, sama tíma
hefur hann veriö söngstjóri og
organisti viö Bjarnaneskirkju,
og aö sögn fróöra hefur hann,
þau sextíu ár sem hann hefur
starfaö, aöeins tvisvar sinnum
veriöfjarverandi athöfn. Einnig
hefur Bjarni tekiö mjög virkan
þátt I málefnum héraösins, setiö
lengi í hreppsnefnd og skóla-
nefnd, var fyrsti formaöur
kirkjukórasambands Aust-
ur-Skaftafellssýslu, söngstjóri
karlakórs Hornafjaröar frá
stofnun 1937 og margt fleira.
Bjarni var mjög virkur og
áhugasamur ungmennafélagi,
og á árunum 1924-1956 var hann
I stjórn Ungmennafélagsins
Mána, lengst af sem ritari. En
höfum ei formála þennan lengri
og gefum afmælisbarninu orö-
iö.
— Bjarni, hvenær og hvar ert
þú fæddur og viltu segja mér frá
foreldrum þínum og æsku?
— Ég er fæddur á nýbýli úr
Hruna á Brunasandi I Fljóts-
hverfi, Vestur-Skaftafellssýslu,
sem nefnt var Tangi. Foreldrar
minir stofnsettu þaö. Þar voru
engin mannvirki, faöir minn
byggöi þar upp bæjarhús og þar
vorum viö I fimm ár. Þaöan
fluttust þau aö Kálfafelli I
Suöursveit og voru þar I tvö ár,
og árið 1903 þá flytjumst viö aö
Holtum á Mýrum og erum þar I
fimm ár. Þaö var partur úr
Holtum, aö vlsu sjálfstætt býli,
en þaö var margbýlt þar. Og
1908 fluttumst viö hingaö aö
Brekkubæ og hér hefur veriö
minn bústaöur slöan. Ég missti
fööur minn áriö 1910, hann var
hér aðeins tvö ár. Ég bjó með
móöur minni, var þá ungur, en
hún komst áfram meö aðstoö
húsmanna, og síöan fór ég aö
geta hjálpaö til og gekk svo til
1917, aö ég er tekinn viö búinu aö
nafnitil. Viöbjuggum hér.égog
móöir mín til 1926, aö ég gifti
mig. Kona mín er frá Fornu-
stekkum I Nesjum, Ragnheiöur
Sigjónsdóttir.
— Nú langar mig til, Bjarni,
aöeins aö spyrja þig um skóla-
göngu þina.
— Ég var nú fyrst á unglinga-
skóla hér I Nesjum undir ágætri
stjórn Siguröar Arngrlmssonar,
ég var þá ekki búinn að ljúka
barnaskólanámi, en fékk aö
vera I unglingaskólanum slö-
asta áriö áöur en ég fermdist og
haföi mjög gott af þvl. Nú, svo
var ég hjá séra Þóröi, ég tók
tlmakennslu þar til 1915, aö ég
sótti um aö vera I gagnfræöa-
skólanum á Akureyri og var þar
I eitt ár I fyrsta bekk, veturinn
1915-1916. Þá voru þar yfir-
burðakennarar, Jónas frá
Hrafnagili kenndi sögu. Páll Ar-
dal, séra Geir vlgslubiskup,
Magnús Einarsson organisti, þá
orðinn roskinn nokkuö, og
Lárus Rist voru kennarar viö
skólann.
— Varstu viö nám hjá honum
þennan vetur I orgelleik?
— Fyrsta mánuöinn, sem ég
var fyrir noröan, fékk ég auka-
nám I orgelleik, þaö var söng-
kennsla I skólanum, en engin
kennsla I hljóöfæraleik, ég tók
hjá Magnúsi tvo tíma á viku,
allan veturinn út.
— Og er þaö þln frumrun, eöa
varstu farinn sjálfur eitthvaö aö
spila?
— Nei, ég þekkti ekki nótur
fyrr en ég kom þangaö I október
1915. Þaö tókst þannig til, og ég
gleymi þvl aldrei, aö ég fékk
bréf frá Þórhalli Daníelssyni
kaupmanni, þeim ágæta manni,
sem var fjölhæfur og spilaöi
nokkuö á hljóöfæri, og endrum
og eins spilaöi hann hér. Þaö
voru lánuö hljóöfæri I Bjarnar-
neskirkju, og hann spilaöi
stundum þá. Ég minnist þess aö
á miöjum vetri fæ ég bréf frá
honum, og þar fagnaö yfir þvl
aö móöir mln' heföi tjáö honum
aö ég heföi tekiö þarna auka-
nám, og hann hvatti mig til þess
aö halda þvi áfram I þvl augna-
miöi aö ég tæki viö starfi organ-
ista i kirkjunni, þegar heim
kæmi. Voriö 1916 þá spila ég
fyrst I kirkju og hef haldiö þvl
siöan, en hljóöfæri var þá ekki I
kirkjunni og lánuöu ýmsir, en
hljóöfæri var nú ekki alltaf not-
aö, en þegar þaö var notaö, eftir
1916, þá spilaöi ég undir. Og siö-
an hef ég spilaö I kirkjunni I
Bjarnanesi. Orgelnám stundaöi
ég um liölega tveggja mánaöa
skeiö hjá Páli Isólfssyni, vetur-
inn 1928-1929, og jafnframt nám
I söngskóla Siguröar Birkis á
sama tlma. Haföi ég mikiö gagn
og ánægju aö þessu, einnig
kynnum af mönnum þessum,
svo og tsólfi fööur Páls, en þar
var ég heimagangur.
— Eins og þú minntist á áöan
Bjarni, þá varstu einn vetur I
Gagnfræöaskólanum á Akur-
eyri hjá Stefáni skólameistara
og fleiri hæfum mönnum. Var
þaö vegna fjárhagserfiöleika,
eöa hvaö olli þvi aö þú hélzt ekki
áfram skólagöngu þar, þrátt
fyrir þaö aö þér féll þar mjög
vel?
—-Þaö var fjárskortur. Móöir
mln var hér ein heima, ég var
einbirni og haföi ekki möguleika
til þess aö halda þar námi
áfram og hlaut þvl aö snúa mér
aö starfi forfeöra minna og for-
mæöra.
— En haföi þaö veriö rætt á
heimilinu á meöan faöir þinn
liföi, aö þú færir til mennta?
— Já, þaö var gert, þvl aö þau
fluttust nú þarna sveit úr sveit,
og móöir mín, hún var vel gerö
kona, ýtti undir þaö aö viö flytt-
um INesin til þess aö ég nyti aö-
stoöar prestsins til undirbún-
ings fyrir skóla. Svo það var
ákveöiö.ef allt heföi gengiö eöli-
lega.
Eins og ég gat um áöan þá tók
ég forstööu búsins tiltölulega
stuttu eftir aö ég kom aö noröan,
og þá fór ég aö stunda sjálfs-
nám. Ég fékk bréf frá Stefáni
skólameistara, og hann harm-
aöi þaö aö ég skyldi ekki halda
námi áfram. Þaö voru þarna
ágætir Hornfiröingar meö, séra
Páll heitinn á Skinnastaö og
Guöjón Benediktsson múrari I
Reykjavlk og Guömundur
Arnason frá Svlnafelli. Ljóm-
andi félagar. En vegna
heimilisástæöna minna varö ég
aö sllta sambandi viö þaö allt-
saman. Ég byrjaöi aö æfa kóra
hér 1920 og þaö var nú meö úr-
tökum til 1930, en alltaf haldið
viö. Þó ekki væri formlega
stofnaöur kór hér eöa söngfélag,
þá hélt ég þvi uppi. Viö æföum á
heimili mlnu og þaö voru
ánægjulegar stundir. Ég fór aö
stunda jaröræktarstörf, þau
hafa veitt mér mikla ánægju og
llfsfyllingu, fór hér I ræktun og
byggingar, var búinn svona
langt til aö koma Ibúöarhúsinu
sæmilega upp, byrjaöi aö
byggja þaö áriö 1926 og var meö
þaö i takinu til 1934.
Fólkiö var ákaflega áhuga-
samt og lagöi mikiö á sig 1 öll
þessi ár, þaö hafa oröið manna-
skipti, eölilega, en þaö hefur
verið mikill áhugi, hér veriö
söngfólk alla tlð, þaö veröur
engu áorkaö nema fá fólkiö I
starfiö meö sér, og ég er mjög
þakklátur fyrir hversu vel fólkiö
stóö meö mér, þaö var mér
hvatning og örvun aö finna já-
kvæöan vilja þess. Prestarnir
voru flestir miklir söngmenn og
höföu áhuga á þessu, og þaö
örvaöi mig og jafnhliöa kór-
Bjarni I Brekkubæ viö orgeliö.
Söngstj órinn,
bóndinn og
organistinn
sóttur heim
starfsemina. Þá hef ég haft
nemendur frá 1920, þaö voru aö
vlsu fáir fyrst, en á hverjum
vetri fram á síöustu ár. Voru
nemendur fleiri og færri á
hverjum vetri I byrjunartilsögn
I orgelleik og sumir hafa nú orö-
iö nokkuö góöir. Ég hætti
kennslu um 1970.
— Viö erum búnir aö rabba
mikiö um söngmálin, þau eru nú
mál málanna I þinu llfi Bjarni,
en þú hefur samt lagt hönd aö
ýmsum öörum málum.
— Ég tók nú aldrei mikinn
þátt I stjórnmálum, en ung-
mennafélagiö gekk ég I
fermingaráriö mitt 1911. Og i
stjórn þess var ég lengst ritari,
frá 1924-1956. En I hreppsnefnd
lenti ég á árinu 1946, eöa á
fimmta áratugnum, og var þar
til 1970. Og I skólanefnd var ég
skipaöur um llkt leyti og var
formaöur þeirrar nefndar til
1970. Ég er I skólanefndinni enn-
bá!
— Bjarni á þinni löngu llfsleiö
hefur þú aö sjálfsögöu kynnzt
mörgum mætum mönnum, bæöi
hér heima I héraöi og annars
staöar, t.d. mönnum, sem hafa
staöiö uppúr I þjóömálabarátt-
unni. Viltu segja mér eitthvaö af
þessum mönnum?
— Já, þaö er af miklu aö taka.
Þegar ég kom hér I Nesin, þá
var hér mikiö af ágætismönn-
um, og þetta uröu nú svo aö
kalla allt vinir mínir og bar ekki
skugga á svo heitiö geti allan
þennan tlma. Ég tiltek Þórhall
Danlelsson, Þorleif Jónsson al-
þingismann I Hólum og son hans
Þórberg, sem slöan varö þing-
félaginu mestar sinar eignir og
fljótt, hann var mikill ágætis-
maöur. Þetta voru alltsaman
ljómandi menn, áhrifamenn og
kraftmenn á slnu sviöi, sem ég
ber mikla virðingu fyrir, og
hugsa oft meö hlýjum huga til
þeirra tlma. Þaö var gott aö
vera uppi á þessum árum, þaö
var mikiö af hugsjónamönnum.
Þaö var ákaflega hagstætt, held
ég, aö vera uppalinn I slíku um-
hverfi eins og var hér I Nesja-
sveit.
— Ef ég mætti skjóta því hér
inn I Bjarni, þú þekktir Þórhall
Danlelsson vel.Ég held aö Þór-
hallur hafi veriö hugsjónamaö-
ur, hann var kaupmaður, en slö-
an kemur hér samvinnufélags-
skapurinn, og ég held aö hann
hafi mjög skiliö þörfina fyrir
hann.
— Já, þaö er alveg óhætt aö
segja þaö. Hann selur kaup-
félaginu mestar slnar eignir og'
byrjar svo upp á nýtt á öörum
vettvangi, varöandi sjávarút-
veg. Þetta var sérstakur maöur.
Þetta var listrænt fólk. Ég má
til aö minnast llka á konuna
hans ogbörn. Dætur þeirra voru
miklar söngkonur og frú Ingi-
björg var mjög vel gefin kona og
haföi mikla og fagra rödd.
Kaupfélagiö blómgaöist fljótt,
og sá sem hrinti því af staö, var
Siguröur frá Kálfafelli. Því var
tekið fagnandi og gekk vel. Jón
Ivarsson var mikill hugsjóna-
og baráttumaöur og fjárhagur
félagsins lagaöist ákaflega mik-
iö I hans tlö. Ég hefi miklar og
góöar minningar um þá for-
stjóranaalla saman, t.d. Bjarna
Guömundsson. Þaö má fljóta
hér meöj aö Kaupfélagiö hefur
veriö lyftistöng á þessum árum
allra framfara I sýslunni, þaö
má segja, aö þaö hafi veriö
verzlun og banki á tlmabili, og
framfarir hér I sveitum eru
byggöar á kaupfélaginu og svo
náttúrulega vöxtur Hafnar-
kauptúns. Meö viröingu fyrir
öllum þeim sem veriö hafa for-
stjórar, þá má nú ekki gleyma
vini minum Asgrlmi Halldórs-
syni, þeim ágætismanni, og
hans lipurð og manndómi I garö
viöskiptavina kaupfélagsins.
— Bjarni.þú þekktir Jónas frá
Hriflu?
— óhikaö er hægt aö slá þvl
föstu, aö Jónas Jónsson frá
Hriflu var sterkgáfaöur maöur
og hugsjónamaöur. Og aö mín-
um dómi réttsýnn og góöur. Svo
var annar maöur, sem ég haföi
nú einna lengst kynni af og á
mikiö I fórum minum I sam-
bandi viö þann kunningsskap.
Þaö var dr. Helgi Pjeturss. Ég
var strax hrifinn, eftir nokkra
athugun, af ritum hans um
heimsfræöi og líffræöi og hef
skrifaö eilltiö um þaö I timarit,
en þaö er óhætt að segja, aö
hann er einn af þeim mönnum,
sem ég hef taliö allra athyglis-
veröasta af þeim sem ég hef
kynnzt.
— Heföir þú, ef þú hefðir mátt
ráöa, kosiö annaö en starf bónd-
ans?
— Þaö eivnú þaö. Maöur sér
þaö nú á eftir, aö maöur heföi nú
ýmislegt kosiö aö gera. Mér
finnst aö ég hafi komiö of litlu af
hugsjónum mlnum I fram-
kvæmd, eöa raunverulega eng-
um, ekki nema aö nafninu tfi.
En ég veit ekki. Ég hef stundum
veriö aö hugsa um þaö, hvort ég
heföi veriö nokkuö hamingju-
samari aö hafa tekiö annaö
starf. Ég er ekki viss um, aö þaö
hafi átt betur viö mig, og þaö
hefur ekki tekizt á, þetta litla
starf mitt I listum, I söngmálum
og búskapurinn, þaö hefur stutt
hvaö annað. Ég var nú einyrki
og var I nokkrum framkvæmd-
um, og þá tók ég nú oftast I
hljóöfæriö á hverjum degi, þá
fannst mér ég vera miklu
ákveðnari og duglegri viö starf-
iö. En sannleikurinn er nú sá, aö
landbúnaöarstörfin, þau hafa
veitt mér llfsfyllingu og hafa
veriömér mjög til þroska, og ég