Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.03.1966, Síða 3

Mánudagsblaðið - 07.03.1966, Síða 3
Mámidagur 7. marz 1966 Mánudagsblaðið 3 Stríðsglæpir Kemur út á mánudögum. Verð kr. 10.00 í lausasölu. Áskrifenda- gjald kx. 325,00. Sími ritstjómar: 13496 og 13975. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Auglýsingasími 13496. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Lokaþáttur. Guðbjörg, Rúrik og Gunnar. Þjóðleikhúsið: Gullna hl Höf: Davíð Stefánsson. Leikstjóri Lárus Pálsson. Vinsælt leikrit veldur imklum vonbrigðum Gnlna hliðið á 25 ára af- Framhald af 6. síðu. 20.000 talsins. Gifurlegt mann- tjón hafði dregið kjarkinn úr Marokkó-mönnunum — þeir höfðu misst yfir 8.000 fallna á fáum vikum. Baráttuþrek þeirra andspænis hinum styrktu vömum Þjóðverja við Gustav- línuna, var alveg á þrotum. 50 „FÍSNARSTUNDIR“ Þegar því Juin barst undir þessum kringumstæðum sú skil yrðislausa fyrirskipun „með öll- um ráðum og hvað sem það kostar“ að brjótast í gegnum varnir Þjóðverja, hikaði hann ekki við að krefjast sórstakra ívilnana fyrir hermenn sína: Frjálsar hendui- í þrjá sólar- hringa gegn íbúunum! Yfirher- stjóm Bandamanna lót ekki standa á samþykki sínu, en taldi samt að 50 fýsnarstundir nægðu. TRYLLAST Og hin djöfullega dagskipun Juins bar tilætlaðan árangur. 1 krafti fyrirheits hans um að mega óhengt svala hinum dýrs- legu girndum sínum að unnum sigri, börðust Marokkó-her- mennirnir eins og óðir væru. Þjóðverjar höfðu ekki fyrr ver- ið hraktir úr vamarstöðvum sínum en að hinir snarvilltu Afríkumenn sneru sókn sinni gegn hinu „ný-frelsuðu“ kven- þjóð. Upphófst nú einhver hin trylltasta hópnauðgun annarar heimsstyrjaldarinnar. NAUÐGAÐ FRÁ 12-80 ÁRA 1 greinargerð Covelli f yrir fmmvarpinu segir m.a.: „Mar- okkó-hermennirnir steyptu sór nú yfir íbúana, sem voru fyrir löngu orðnir örvinglaðir vegna langvarandi stríðshörmunga, eins og óðir hundar. Þeir nauðg uðu stúlkum og konum frá 12 ára til 80 ára aldurs, þeir tóku ekkert tillit til heilsufars eða lfkamsástands viðkomandi, og þeir nauðgðu m.a.s. konum, sem komnar voru að barnsburði, svo og geðsjúklingum." VIÐBJÓDURINN NÆR HÁMARKI Aðeins örfáar stúlkur sluppu við endurteknar nauðganir, því hinar lýðræðislegu hersveitir leituðu alstaðar vandlega, frá kjöllumm upp á þök húsanna: gripahús, hellar, skógar og önn ur fylgsni voru yfirfarin hvað eftir annað . Elzta konan í Ausonia, er var 84 ára, lézt í einni nauðguninni. 1 öðru þorpi var tveimur ellefu ára stúlku- börnum nauðgað til bana. Tvær systur, er hafði tekizt að flýja heiman frásér féllu í hendur hermanna Bandamanna í skóg- arrjóðri einu. 200 Marokkómenn steyptu sér yfir þær. Önnur stúlkan dó af meðferðinni, hin varð vitstola og flutt á geð- veikrahæli. Karlmenn þeir í bæjunum, er reyndu að vernda konurnar, voru umsvifalaust skornir á háls, skotnir eða kyrktir, eftir að hinir „þel- dökku“ höfðu skorið af þeim kynfærin. Oft voru þeir áður bundnir við rúmstokkana og neyddir til þess að verða áhorf endur að Marokkómönnum svala fýsnum sínum. Prestinn í Esperia, er hafði falið nokkrar konur í kirkjunni, tóku hermenn Alphonse Júins og dróu út á markaðstorg staðarins, þar sem þeir slitu hann í sundur á milli sín. GANDARÍKJAMENN KOMA Þegar hinar 50 ógnarstundir voru loks liðnar, komu Banda- ríkjamenn og tóku við yfir- stjórn héraðsins. Þeir höfðu meðferðis skriðdreka, hjúkrun- arkonur, kornmat og niðursuðu vörur og — það sem var nauð- synlegast af öllu — varnarlyf gegn kynsjúkdómum. En mót- tökur hemámsliðsins voru ekki- sérlega hjartanlegar af hálfu íbúanna eins og nærri má geta. — KVIKMYND — SOPHIA LOREN Níu mánuðum siðar fæddist mörgum hinna svívirtu kvenna (en örlög þeirra hafa verið tek in til meðferðar í kvikmyndinni „La Chociaria“, sem gerð var árið 1960 og Sophia Loren m.a. leikur í) múlattaböm, er mörg hver vorui útsteypt í sýfilis. LITLAR BÆTUR Löngu seinna greiddi fransk- ur herdeildarforingi 5.000 hinna „marokkóseruðu" kvenna 60.000 lírur. 55.000 hinna svívirtu var hins vegar neitað um nokkra greiðslu. Með vopnahléssamningunum skuldbatt ítalska stjórnin sig til að annast konurnar. En enda þótt ítalska stjórnin fengi sér- staka eftirgjöf á stríðsskaðabót- um til bandamanna í þessu augnamiði, hefir hún fram á þennan dag ekki hirt um fórnar dýr hinnar lýðræðislegu dag- skipunar. Við þetta er svo ekki öðru að bæta en því, að ef þama hefðu átt Þjóðverjar hlut að máli, myndu þeir umsvifalaust hafa orðið að gjalda glæpsins og trúlega myndu þeir útvarps- kommarnir Hcndrik Ottósson og efnilegustu nemendur hans, þeir Thorolf Smith og Ævar Kvaran, hafa smja:'' að á ósóm- anum ekki ófáar útvarpsmínút- ur. Gnýr. mæli þessa dagana og þótti Þjóðleikhúsinu hlýta að hefja sýningar á þessu snotra en vin- sæla verki, látnum höfundi og því sjálfu til heiðurs. Það mun vera staðreynd, að þegar ein- hverjum eða einhverju er gert eithvað til heiðurs, er vel til alls vandað og áherzla lögð á sem mesta fullkomnun svo að allir hafi ánægju af, sá eða það sem heiðrað er og þeir, sem að því vinna. Allt þetta mistókst Þjóðleik- húsinu nú, og áttu þar hlut að máli leikstjórinn, sem teljast verður aðal ábyrgðarmaðurinn, leikararnir og leiktjaldamálar- ar. Frumsýning Þjóðleikhússins á þessu verki varð stofnuninni til mikillar vansæmdar og verk inu til váfasams heiðurs. Brölt kerlingarinnar hans Jóns með sálina hans til himna ríkis byggist á gamalli þjóð- sögu, sem unnið hefur sig í hjarta þjóðarinnar. Höfundi leikritsins fannst hér tilvalið sviðsefni og vann ýmislegt skemmtilegt úr því. Sjálft er verkið veigalítið, stórgallað og oft ákaflega þurrt. Hinsvegar tekst snillingnum að gefa því „yndisþokka" og naive sjarma, sem hlaut að finna hljómgrunn hjá þjóðinni. Davíð „spilar“ hér á alþýðuna eins og listamanni einum er fært. Hann otar sam- an andstæðingunum, lygna, ill- yrta karlinum Jóni, hranaleg- um og orðsnjöllum, kvennabósa fullum af sjálfhælni, og kerl- ingunni einföldu og trúföstu, sem skal koma sálinni hans inn í himnaríki hvað sem tautar. Og ekki sleppir hann tækifær- inu þegar þau leggja af stað. Hvert atriði nýtir Davið til að kitla eftirlætháþrótt þjóðarinn- ar — það að lasta yfirmenn, sýslumenn — hefna sín á þjóf- um og öðrum illræðismönnum — bera uppi hróður hins undir- gefna og fátæfea. Hér er skó ekkert smáræði í matinn fyrir alþýðuna, og víðast hvar vel nýtt. Gallinn er sá, að Davíð kast- ar oft höndum til einstakra at- vika, sum virðast. jafnvel vera í andstöðu við allra rökrétta hugsun. Hann tekur ekki efnið nógu sterkum og föstum tök- um, vinnur ekki eins vel og hann vissulega gat samanber önnur sviðsverkefni. Sízt bætir svo úr skák þegar leikstjóriíin bæði fellir úr og bætir inn í at- riðum, sem koma hvergi að gagni, bæta í engu um galla né eru nokkurs listræns virði hvemig sem á er litið. Ætla mætti að þaulvanur leikstjóri, sem vissulega mun hafa ein- hver kynni af óskum skáldsins hefði kosið heillavænlegri og sannari uppsetningu en þá, sem við sáum. Jafnvel sviðið sjálft, sem orðið var hefð minnir nú mest á glansmynd utan á nið- ui-suðudós, og víða er svo ó- haganlega fyrirkomið sviðs- byggingunni, að leikarar, eink- um helvítisfararnir, virðastbein línis vera í vandræðum að finna heimili og óðal Óvinarins. Eftir að leikstjórinn hefur þannig kastað höndum til leik- tjalda, sem hann hlítur að ráða, iðið tekst honum sízt betur um val í hlutverk. Nú er það máska ekki á hvers manns færi að fara í fótspor þeirra Arndísar og Brynjólfs, scm skópu eftir- minnilegan dúett í hlutverkum Jóns og kerlingar. Hitt er full- víst, að mistökin verða strax augljós þegar Guðbjörg Þor- bjarnardóttir fær í hendur túlk unina. Guðbjörg er yfirleitt stíf og köld leikkona, sem eiginlega fer ekki úr miðaldragerfi sínu. Mýktin hennar er ekki á um- hyggjusviði kerlingarinnar, raddblærinn nær ekki mæðunni, hinum standandi kerlingarstun- um, sem Arndís náði bezt, á- samt þeim trúarótta og djöfla- hræðslu, sem höfundur lætur Gullna hliðið — Guðbjörg og Valmr. skína gegnum persónuna. Hreyf ingar voru ekki eðlilegar og of vel var hún klædd til að falla inn í þau klæði og skæði, sem Jón bóndi hafði efni á að veita. Með þessum mistökum innsigl- ar leikstjórinn raunverulega ör- lög leikritsins. Rúrik Haralds- syni lekst þó mun betur og oft ágætlega í hlutverki Jóns. Allt byggist þar á röddinni í pok- anum, og rödd Rúriks nýtur sín nú býsna vel, er viða óvenju- lega skýr og raddblærinn marg- breytilegur. Anna Guðmunds- dóttir er heldur tilþrifalítíl í Vilborgu, sviplaus leikur, en út yfir tekur Valdimar Lárusson í prestshlutverkinu. Davíð hrúg- ar inn í verk sitt svipmyndum, likum prestinum. Flestar ern á- gætlega gerðar og nær allar ©ru þær nauðsynlegar til að ná upp heildarmyndinni. Leikstjórina ætti að sjá, að þetta eru ekki statistahlutverk, eins og hann Framhald á 5. síðu. * t 1

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.