Mánudagsblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 6
Á SÍÐUSTU prestastefnu sátu nokkrir prestar saman og ræddu
um störf ýmissa koJlega í sambandi við söfnuðina. Talið barst
að sr. Árelíusi Nielssyni, og tóku menn undir, að liann ynni
mikið og óeigingjarnt starf fyrir söfnuð sinn hvert heldur væru
ungir eða gamlir. Sr. Jón Thorarensen sat hjá prestunum og vildi
gjarna taka undir orð liinna og mælti: „Já, mikil skelfingar ósköp,
hann er þar eins og togari yfir netum smábátanna".
★-----------------------------
FRÉTZT HEFUR að innan skamms muni Félag íslenzkra leik-
gagnrýnenda veita sinn árlega silfurlampa fyrir bezta leik liðins
leikárs. Þó ýmsir hafi gert vel á leiksviði í vetur, þá telja flestir
lítinn vafa á, að lampann hreppi að þessu sinni Róbert Amfinns-
son fyrir leik sinn í „Fiðlaranum". Munu og leiknir sem lærðir
vera á einu máli um, að hlutur Róberts sé þar sérstaklega góður,
eins og reyndar öll aðsókn að sýningunni.
★-----------------------------
ÞÁ ER KOMIÐ að sölu áfengs bjórs, Thule, til Ameríku, enn
ein glæsivonin í iðnaðarmálum okkar. Mbl. slær upp viðtali við
erlendan sölumann, sem lætur vel yfir ölinu. Þetta er að verða
stórfínt. Ríkið fær mikinn hluta rekstrarfjár síns árið um kring
fyrir áfengissölu, og nú á að ná í gjaldeyri fyrir bjórfram-
leiðslu. Að vísu er talið að þetta kunni enn að taka nokkur dr,
en hvað tun það. Spurningin er bara sú: Hvernig stendur á því,
að einkafyrirtæki hér á landi með hálfrar aldar reynslu, sem
framleiðir bjór m.a. fyrir sendiráðin, varnarliðið og skipin okkar,
fær ekki tækifæri til slíks útflutnings. Það er erfitt, að keppa
við fjármálaráðuneytið í ölframleiðslu, og ætti þetta að kenna
verzlunarliði Sjálfstæðisflokksins nokkuð um þessa nýju stefnu
í frjálsu framtaki, sem flokkurinn hefur tileinkað sér síðari árin.
★-----------------------------
Þeta er í fyrsta sinn semt viS birtum mynd af hljómsveit sem leikur
eingöngu gömlu dansarn, en það er hin vinscela hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar sem mun leika og syngja gövml lög á útiskemmtun Reyk-
víkinga í tilefni 25 ára afrncelis lýÖveldisins.
Fyrir um 20 árum fundu Svíar um „frjálsa" klósett-literatúr er
það upp af meðfæddu hugviti, að orðin að heimsundri.
menn og konur hefðu kynfæri. Síð- Vestrænir hafa frekar gutlað á
an má heita, að kvikmyndaiðnaður grunnmiðum í þessum efnum
þeirra hafi byggzt á samförum, og haft það þó fram yfir
nauðgunum, kynvillu og allskyns Skandinavana, að meta meira fin-
óeðli í samskiptum kynjanna. Dan- esse, líkt og Frakkar, en baða sig
ir hlupu á agnið og löggjöf þeirra Framhald á 3. síðu.
Mánudagur 16. júni 1969
SJON-
VARP
Þáttur Haraldar
Hamars
Unglingar og áfengi
Skýringar en ekki
afsökun
„Klipptar11 fréttir
Auglýsingar
J brennidepli" viðtalsþáttur
Haraldar ]. Hamars vakti næsta
óvenjulega athygli er rætt var um
viðhorf unglinga — við unglinga.
Sjónarmið piltanna og stúlknanna
voru nokkuð samræmd, kom sam-
an um að skjótra úrbóta væri þörf,
drykkjuskapur fermingarbarna úr
hófi, verkefnaþörf til að veita ó-
beizluðum krafti útrás.
Þótt að vísu sé sjálfsagt, að taka
mikið tillit til óska yngri kynslóð-
arinnar, þá er hæpið að gera þau
einráð um athafnir sínar eða reyna
að afska gerðir þeirra á þeim vafa-
sömu forsendum að þær séu bein-
línis vegna athaf.naskorts og ann-
arra álíka hæpinna ástæðna. Þar
til í ár hefur ekki skort vinnu og
„athafnaárin" skorti ekki gífurlegt
fyliirísæði í „sveitaferðalögum"
tmglinga, jafnvel verri en Þing-
vallaháðungin um daginn.
Sannleikurinn er sá, að ungling-
ar eru nú almennt agalaus lýður,
skemmtanalíf hans orðið ofboðs-
legt, peningaskortur lítill. Ungling-
ar vilja heimta alla aðra til skiln-
ings við sig, svo þeirra viðkvæmu
sálir bíði ekki varanlegt tjón. Vel-
ferðarhugsjónin er að drepa þá
hópa, sem gangast fyrir mannúðar-
málum enda eru afskipti þeirra
orðin að athlægi. Sjálfur stjórnandi
þáttarins minntist á sína skóla-
göngu og hegðan unglinga þá, og
er orðin frá því gjörbreyting, þótt
ekki sé hann enn miðaldra. Ung-
lingar þeir, sem fram komu í þært-
inum eru myndarfólk og eflaust
einlægt í skoðunum sínum. En ó-
Framhald á hls. 4.
FINNST MÖNNUM skrítið, að sjaldan, ef nokkurntíma, fréttist
af leiðandi svertingjum í Bandaríkjunum, sem standa fyrir söfn-
un matvæla og sjúkrafanga til bágstaddra bræðra sinna í Afríku
eða annarsstaðar. í Bandaríkjunum eru ýmsir, mjög margir,
blökkumenn margfaldir miUjónamæringar, en hvergi er þess
getið, að þeir rétti hjálparhönd, hvorki til blámanna, hvítra eða
gulra. Þetta er heldur skrftin staðreynd, einmitt nú, þegar vand-
ræði svartra eru meiri en nokkru sinni fyrr pg allar líkur á að
svo verði um ófyrirsjáanlegan tíma.
★
AÐ MIKLUM ábyrgðarmönnum er mikið tap þegar þeir hverfa
úr starfi. Verst er þó, þegar ofan á verður að enginn getur fyllt
skó þeirra. Þegar núverandi slökkviliðsstjóri, ágætismaður, hvarf
frá Áburðarverksmiðjunni í nýja starfið, var frá því skýrt, að
hann hyrfi úr geysilega ábyrgðarmikiUi stöðu. Spurningin er
sú: hver tók við, eða er enn óráðið í þetta mikla starf, — og
þá hversvegna?
Morgunbl. og Biafrafréttir — Góður blaðamaður — Pressu-
ballið og stjórn B.í. — Leiðinda- og óþarfa grikkur
Atburðirnir í Biafra hafa vakið
heimsathygli. Morgunblaðið er eitt
íslenzkra blaða, sem efni hefur á
því að senda þangað eigin frétta-
ritara, sem lýsir ástandi þar eigin
augum. Fyrir valinu varð Björn
Thors, blaðamaður, og hefur blaðið
birt margar ágætar greinar eftir
Björn. Það er bæði óvænt og gleði-
legt að hitta fyrir mann í stéttinni,
sem dvelur í ókunnu landi um
stund og verður ekki sérfræðingur
í öllum vandamálum þess samstund
is, eins og okkar mönnum hættir
oft við.
Greinar Björns hafa borið af og
bera höfundi sínum hið bezta orð
í senn sem blaðamanni og fréttarit-
ara. Lýsingar hans eru ekki al-
menns eðlis, óþarflega umvöndun-
arsamar né gæddar vælutóni. Hann
skoðar sjálfur atburðina, ræðir við
þá, sem tóku þátt í þeim, fær þekk
ingarmann að leiðsögumanni, og
ritar síðan um það, sem fyrir aug-
i'n ber. Stíllinn er blát áfram, skot-
ið inn dálítilli kímni, brugðið upp
stuttum, en greinagóðum myndum
af einstaklingum. Persónulegar at-
hugasemdir eru vel til færðar, lát-
lausar en samt mjög skýrar. Blaða-
mennska Björns er sérkennileg
tilbreytni í okkar stétt. Mbl., sem
státar af fáu getur vel við unað að
hafa slíkan blaðamann í þjónustu
sinni.
★
Blaðamannafélag íslands hóf
þann sið fyrir nokkrum árum að
halda svonefnd Pressuböll. Urð,u
kvöld þessi strax í upphafi vel sótt
og vinsæl, sótt af hinu betra fólki.
Prúðmennska var áberandi, gestir
félagsins, suroir heimsknnnir, aðr-
ir velþekktir, héldu ræðustúfa, for-
seti íslands mætti og yfir öllum
fagnáðinum hvíldi virðulegur en
þó skrumlaus blær. Brátt varð svo
komið, að á þessa skemmtun var
litið sem einskonar „tradisjon" í
samkvæmislífi borgarinnar.
En sú dýrð fékk skell í ár. Stjórn
félagsins ákvað að hætta við Pressu
Framhald á bls. 4.
STAÐREYNDIR -— sem ekki má gleyma:
Blöðhrammir Sameinuðu þjóðanna
yfir Suðvestur-Afríku
„Meirihlutastjórn Ghurchillskan er lífseig — Alþýðusam- þeirra olgar þeiro í æðuro sem ó-
bandið í glerhúsinu — Carpio- De Alva-nefndin — „Valda- læknandi hitasótt eins og berlega
taka“ — Ráð í reiðileysi — Ovambo-lýðræðið — Engin lífs- sést af tilburðum þeirra gegn Suð-
hætta við Göring-Strasse — vestur-Afríku.
Sameinuðu þjóðirnar ríghalda
„Það, sem gerzl hefur í hlýðilegri auðmýkt og þegnlegri sér ennþá, og allt frá upphafi sínu,
Afríku síðan í stríðslok, hefði undirgefni gagnvart sínum herr- í þá endemisfirru, að þeim beri
getað verið skipulagt og fram- unlj af viðunandi skyldurækni. yfirráðarétturinn yfir þessari fyrr-
kvcemt af vitfvrrtum glcepa- Landvarnir virðast vera traustar því verandi þýzku nýlendu, sem gerð
manni með afburðahcefileika til ag öllum fregnum ber saman um var að umboðsstjórnarsvæði Suður-
djöfullegra tortímingarverka það, að lýðræðislegir bófaflokkar, Afríku í nafni Þjóðabandalagsins
e.t.v. einhverjum satanista, sem Sameinuðu þjóðirnar siga ann- eftir Heimsstyrjöld I. Stjórn Suður-
hvers sjúklega sálarástand hefir að slagi5 á íbúan£l) séu brytja8ir Afrxku andmælti þessum yfirgangs-
tekii) á sig þá óhemjandi fýsn- ni8ur handan landamæranna eftir tilraunum þegar í stað og lýsti yfir,
arakefð að þurfa að endurtaka þörfum. Rhódesíumenn standast að við andlát GenfarbandaJagsins
óbótaverk sín á evrópskum allar freistingar „meirihlutastjórn- væru öll umboðsstjórnarákvæði að
menningcnverðmcetum í hverju ar' af stala-i prýði og búa sig nú sem engu orðin ogyfirráðarétturinn félli
landinu á fœjur öðru af hel- tm(lir a5 slita si8ustu tengslin sér í skaut að réttum alþjóðalögum.
vis ri muna' ai enn í nö tu ()bl England, aðalheimkynni Hún lýsti því jafnframt yfir, að
yg< unai eysi. Þar eftr viss-n bræ8ralagS Qg mannúðar, sem einu hún tæki á sig alla ábyrgð á fram-
ega átt ser sta’ ofynr etii" sinni var Great Britain. Suður- Af- tíð landsins og myndi fullnægja
tt 'u eysi mn af et tngarnar visar öHvixxi íiiríéeðum Samein- skyldum sínum í einu og öllu í
fyut þær mannverm, semurou ugu þj88anna á bug me8 aðdáun- anda umboðsstjórnarákvæðanna,
fomar övi þe.ssarat rja as’ ts arver5ri fyrirlitningu. Þegar t. d. enda þótt þau væru niður fallin.
egu a 'ungar, auiar svanviu u Sameinuðu þjóðimar hófusí handa Alþýðusambandið í glerhúsinu
ognt' u cegtngar og ey' t eggmb um a5 stofna launmorðingja- og á Manhattan varð skiljanlega stúr-
3t'ería,,i.. mL”n*n&armf btennuvargasveitir gegn Suður- ið yfir slíkri þróun mála. Það tók
etj ar, er af t ort jörgun Afríkubúum á árinu 1965, svaráði því að dreifa óstöðvandi lýðræðis-
a fuuvai" fra vt tmenns u og rilcisstj8j.nin elcki eingöngu með fréttum úr hinum mislitustu fróð-
opverra. þvi a8 lbgleiða daúðarefsingu við leiksbrunnum um vígbúnað Súður-
— A. K. Chesterton: „The að framkvæma skemdarverk, held- Afríkumanna í landinu, að þeir
NEW UNHAPPY LORDS", ur lagði hún einnig daúðarefsingu ýmist vanræktu íbúa þess íneð ó-
(Christian Book Club of Ame- við að sækja námskeið Sameinuðu kristilegum hætti eða stæðu í út-
rica, Hawthorne, California, þjóðanna eða útsendara þeirra í rýmingarstyrjöld gegn þeim, og
1967); bls. 84. hryðjuverkum. legðu hvert þorpið af öðru í rúst
Enda þótt Sameinuðu þjóðirnar með sprengjuregni.
hafi farið roiklar hrakfarir í við-
Lýðræðisiegir bófeflokkðr skiptum sinuro við nefnd riki, þa Með ókristilegum hætti
Hryðjuverkastefna Sameinuðu er þó langur vegur frá því, að þær Árið 1962 taldi stjormn í Pre-
þjóðanna hefir átt fremur erfitt hafi Jagt árar í bát og láti sér nægja toría það ómaksins vert að gefa
uppdráttar í sunnanverðri Afríku að gleðjast yfir þeim árangri, sem opinberri sendinefnd Sameinuðu
upp á síðkastið. í nýlendum Portú- Iýðræðisjafnaðarstefnan hefir náð þjóðanna kost á að heimsækja Suð-
gala, Angola og Mozambique, annars staðar, s.s. í Nígeríu, Súdan, vestur-Afríku til þess að ganga úr
vinna innfæddir þau störf, sem þeir Kongó, Arabalöndum, Indónesíu, skugga um muninn á orðaskvaldri
eru bezt fallnir til að gegna, í til- og víðar og víðar. Churchillska og raunveruleika. Sendinefnd þessi,
sem var undir forustu þeirra Dr.
Victoria Carpio, fulltrúa Filipseyja,
og Dr. Martinez de Alva, fulltrúa
Mexikó, heimsótti því landið sama
árið, og ferðaðist hún algerlega
á eigin spýuir og hindrunarlaust
um Suðvestur-Afríku þvera og endi
langa um margra mánaða skeiö.
Rannsóknin skyldi verða ítarleg og
ekkert kák. En vonbrigðin urðu
sársaukafull. Nefndin fann ekki
votta fyrir efni í hinn ómerkileg-
asta stafkrók, sem stoðað gæti í
rógsherferð Sameinuðu þjóðanna.
Þvert á móti. í niðurlagsorðum
nefndarálitsins segir svo:
„Apartheit-stefnan er aUt
öðrtt vísi t framkvcemd heldur
en oss hefir hingað til verið
tjáð. Vér vonum að Apartheid-
stefnan heppnist. Það er við-
leitni, sem aldrei hefir verið
reynd áðm, og — ef hún skyldi
reynast nothcef — gceti hún orð-
ið lausnin."
Bannfært nefndarálit
Hvaða málsmeðferð hlaut svo
þessi skýrsla hjá Sameinuðu þjóö-
unum? Skýrsla eigin rannsóknar-
nefndar?
Forseti hinnar „Sérstöku nefndar
um Suðvestur-Afríku" lýsti skýrt
og skorinort yfir:
„Það liggur í augum uppi, að
þessi álitsgerð er gjörsamlega óvið-
unandi og hefir auðvitað algerlega
gengið fram af okkur!".
Auðvitað.
Og nefndarálitið fékkst ekki
einu sinni tekið í skjalasafnið. Það
er sú gamla saga, sem alltaf er ný:
Staðreyndirnar eru réttilega metnar
svarnasti óvinur lýðræðisins.
Þar með var fyrsta þætti grátskop
leiksins „Suðvestur" á sýningarpalli
Framhald á bls. 5.