Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 7
Mánudagur 17. nóvember 1969 Mánudagsblaðið 7 Gangsterkorpéral Bsenhower Framhald af 8. síðu skartklæðin í sögu mannkynsins.‘‘ Uoi aldaraðir naut enda sni kenn- ing almennrar viðurkenningar fræðimanna, að stríðin væru jafn gömul mannkyninu, væru mann- kynssaga. Hinn heimsfrægi lög- vísindamaður Sir Henry Maine drepur alveg vffilengjulaust á hina „meðfæddu árásarhneigð frumstæðra þjóða“ í bók sinni „Intemational Law“, og slær föstu, bersýnilega án þess að vænta andmæla: „Ekki friðurinn, heldur stríðið, er það eðlilega og upprunalega.“ „Þessi réttarhöld hljóta að marka tímamót í sögu menn- ingarinnar, þar sem þau ekki aðeins færa þessum seku mönnum endurgjald, og und- irstrika ekki aðeins, að rétt- lætið hrósar að lokum sigri yf- ir hinu illa, hefldur oinnig, að hinn venjulegi maður í heimi hér — og ég geri hér engan greinarmun á vini og óvini — megi fóstra þann fasta ásetning með sér, að taka beri einstakl- inginn fram yfir ríkið.‘‘ — Sir Hartley Shawcross, að- alákærandi Breta við Chur- chill/Roosevelt-dómstólinn í Numherg 1945—1946: 1 loka- sóknarræðu sinni þar hinn 26- Júlí 1946- „Vondi keisarinn“ Sem kunnugt er verður einu sinni allt fyrst, og það er ekki fyrr en Heimsstyrjöld I (1914— 1918) er hafin, „stríðið til þess að binda enda á öll stríð“ og jafnframt (fyrra) „stríðið til þess að tryggja lýðræðinu heiminn“, að farið er í alvöru að draga fram- anigreindar kenningar í efa- Þá kemur fyrst fram opinberlega krafan um að grípa hina „seku“ og refsa fyrir „stríðsglæpi“. Gleymd voru hin göfugmannlegu ummæli Otto von Bismarck, Jám- kanzlarans, er hann mælti eftir sigurinn. yfir Frakklandi árið 1871, þegar hann þaggaði niður þær hjáróma hefndarraddir, sem hann þóttisit heyra- Bismarck sagði: „Stjórnmálamennimir verða að láta guðlegri forsjón eftir að refsa furstum og fólki fyrir meint- ar yfirsjönir • • • Það er ekki hlut- verk stjómmálanna að hefna fyr- ir það, sem hent hefir, heldur að leitast við að fyrirbyggja, að það hendi á ný-“ Að sjálfsögðu var hin vizku- lega krafa um „að refsa hinum seku“ borin fram af forkólfum lýðræðisins ,sem ekki var í minnsta vafa um, hverjir væru „sekir“ (andistæðingarnir) og hvar þá væri að finna- „Sekastur" allra var auðvitað Wilhelm II- Þýzkalandskeisari, „vondi keis- arinn“, enda háði lýðræðið sið- ustu ár stríðs síns undir kjör- orðinu „Hang the Kaiser-“, sem m-a- reyndtst afar atkvæðasælt í nokkrum kosningum löngu eftir að vopnahlé hafði verið samið- Reyndar mnnu allir tilburðir í þeirri réttlætiss'ókn að mestu út i sandinn; lýðræðinu hafði enn ekki tekizt að brjála siögæiösvit- und nema fárra þjóðarleiðtoga í sitt líki. Ófrávíkianleg regla En andi lýðræðisins er lífseig- ur, og til algerra undantekninga heyrir, ef arftakamir reynast föð- urbetmngar; reglan virðist áfrá- víkjamlega sú. að vondir versni- Staðreyndin er a- m. k. sú, að á „The Inter-Allied Conference on the Punishment of War Crimes“, sem fram fór í St- James-Palace í London, þótti hlýða að skjal- festa réttlætisþorsta lýðræðisins með svofeldri yfirlýsingu hinm 13- Janúar 1942: „Á meðal höfuðstríðsmark- miða Bandamanna er refsing þeirra, sem bera ábyrgð á glæpaverkunum, án tillits til þess, hvort hlutaðeigendur hafa fyrirskipað verknaðina, framið þá sjálfir eða á einihvem hátt tekið þátt í þeim. Við emm staðráðnir í að sjá um, a) að hinir seku og ábyrgu, aif hvaða þjóðerni, sem þeir ann- ar.s kunna að vera, verði eltir uppi, dregnir fyrir dóm og dæmdir; b) að hinum uppkveðnu dóm- um verði fullnægt-“ Á hinum lögformaða siðabóta- áhuga lýðræðisins var enn hnykkt hinn 7- Október 1942- Þá var há- tíðlega ákveðið að setja „The Uni- ted Nations War Crimes Commis- sion“ á laggirnar. Aðalverkefni hinnar merku „Stríðsglæpanefnd- ar Bandamanna" skyldi vera að safna sakarefnum og semja skrár yfir „stríðsglæpamenn“ — vitan- lega eingöngu Þjóðverja, Itali, Japani og samiherja þeirra, því að enda þótt talað væri um „að hin- ir ábyrgu og seku, af hvaða þjóð- emi, sem þeir annars kunna að vera, verði eltir uppi, dregnir fyr- ir dóm og dæmdir“ í yfiriýsing- unni frá 13- Janúar 1942, þá var ,engan veginn ætlun ■ lýðræðisins að þrengja á nokkurn hátt sivig- rúm forkólfa sinna til þess að þjóna fýsnum sínum. Frelsi handa fjendum Það hafði t- d. alls ekki verið áformið að hafa hemil á sora- menni eims og gangsterkoirpóral Dwight D- Eisenhower, og þvi síður að láta hann og hans lika standa reikningsskap gerða sinna- Öðm nær. Sú staðreynd stendur óhagganlegri en Himalaja-fjall- garðurinn, að hann naut alltaf og alls sitaðar fyllsta trausts og halds yfirboðara sinna, jafnt sem undir- manna, í einu og öllu til hvers kyns öþokkaverka, og það enda þótt — aei, einmitt vegna þess, að öllum hlaut að vera Ijóst fyrir löngu hvern churchill hann hafði að geyma- 1 „pensónu“ Eisenho- wers birtist e- t- v. einhver greini- legasta og áþreifanlegasta sönnun þess, hversu sjálfkrafa heimslýð- ræðið laðar úrhrök og óþokka til leiðsagnar Þorparaferli Eisenhowers hafa verið gerð skammarlega lítil skil hér í þessum greinaflokbum mín- um, og skal nú leitazt við að bœta lítilsháttar úr þeirri vanrækslu minni, með því að stikla á stærsitu steinunum. Eisenhower var, alveg sér- staklega eftir að Bandamenn höfðu unnið fullnaðarsigur og áttu því alls kosta við andstæð- inga sína, persónugervingur mann haturs og níðingsskapar, enda tal- inn sjálfkjörinn fyrsti yfirfram- kvæmdastjóri Morgenthau-áætl- unarinnar, sem framkvæmd var af fullu kappi í þrjú ár dftir stríðslok og i fimm næsitu ár þar á eftir, þegar vísindamenn Hitlens höfðu smíðað kjamorkusprengjur fyrir Rússa, með vaxandi hiki, en þó eigi að síður með tilfinnan- legum afleiðingum. Hinn alræmdi 1 höfundur þessarar útrýmingar- áætlunar þeirra Churchills og Roosevelts, Herary Morgenthau, j fjármálaráðherra Bandarí'kjanna j og Júði, en við hann er áætlunin jafnan kennd, lýsir því af ein- lægni hjartans, hvernig honum tókist að tryggja sér liðveizlu Ei- senhowers gegn mótþróa, sem örl- að hafði á í utanríkismálaráðu- neytinu- Það gerði hann í grein, sem birtist í „The New York ( Post“ hinn 24- Nóvember 1947, en I þar endursegir Morgenthau hat- ' ursrokur Eisenhowers orðrétt þannig: „Eisenhower hershöfðingi gaf mér skjótt og skýrt svar: „Ég get sagt yðitr alveg umbúðalaust, að ég hefi ekki hinn allra minnsta áhuga á þýzkum efnahagsmálum", mælti hann við mig. „Ég myndi persónulega ekki stuöia að því að reisa þýzkt efnahagslíf úr rústum aftur, ef hlutskipti Þjóð- verja batnaði við það- Kröfumar um raunverulegan frið Þýzkalandi til handa“, hélt Eisenhowcr áfram, „em rannar undan rif jum manna, sem vilja gera Þýzkaland að varn- arvirki gegn Kommúnismanum. Það er rétt, að styrkur Rússlands er nú orðinn ævintýralegur; en Rússland hcfir í dag allt það, scm það yfirleitt óskar eftir og gctur melt- Og við það verður það upp- telcið þangað til löngu eftir að við cmm dauðir. Þýzka þjóðin er hvort sem er geðveik og slíkt fólk getur maður ekki meðhöndlað á mildan hátt. Alla ævi sína hcfir þýzku þjóðinni í heild sinni ver- ið innrætt brjálæði í orðum og athöfnum. Og það verður að upp- ræta hjá henni. Til þcss að ná því takmarki, verður að leika hana reglulega grátt . . . “ Ef nauðsyn krefði, myndi hann sjálf- ur ræða þetta við forsetann- Hægri hönd Morgenthauis, kommúnistinn og Júði'nn, Harry Dexter White, sem var viðstadd- ur undirbúningsumræðumar um M'orgenthau-áætlunina hinn 7. Ágúst 1944, hafði áðuir staðfest þessi ummæli og afstöðu Eisen- howers i „The United Natioms World“, Marzhefti 1947. Afrekaskrá Það var cnnfremur Eisenhower, sem framseldi Sowjetmennum yfir 2000.000 þýzkra hermanna, er höfðu gengið Bandaríkjamönn- um á hönd sem sitríðsfangar, og ofurseldi þá þannig hryllilegum örlögum, varð óbeinlínis valdur að f jöldamorði. Það var Eisenhowcr, sem neit- aði að taka við uppgjöf Þýzka- lands nema það gæfist samtímis upp fyrir Sowjetmennum; þannig varð hann þess valdandi, að marg- ar milljónir óbreyttra þýzkra borgara yrðu morðæði þeirra að bráð; hundruð þúsunda þeirra voru flutt nauðungarflutningum í þrælkunarvinnu út í freðmýrar og námur Sfberíu, og aðeins fáir þeirra fengu að lita heimkynni sín á ný- Það var Eisenhower, sem hinn 15. ökitóber 1945 tilkynnti, að hann myndi afhenda Frökkum 1.750.000 þýzka stríðsifanga þeg- ar í stað sem nauðungarvirmu- fanga — fyrst og fremst til vinnu í jámgrýtisnámum —; og af- henti um sama leyti 50-000 þýzka stríðsfanga til þess að vinna þrælavinnu í námum hjá Pól- lökkum. Það var undir yfirstjóm Eisen- howers og samkvæmt beinni fyr- skipun hans, að bandaríski off- urstinn Dwyr lét flytja 200 þýzkar stúlkur úr upplýsingaþjónustunni nauðugar um borð í dráttar- pramma á Elbu, við Forchheim, og ýta honum síðan yfir fljótið á vald öskrandi, ölóðra Sowjet- menna. Það var Eisenhower, sem lét hindra með valdi, að tugir þús- unda kvenna og barna, er voru nær sturluð af skeliHngu á flótta undan Sowjetmennum, kæmust yfir markalínuna og yfir á her- námssvæði lýðræðisríkjanna- Það var Eiscnhover, sem var sv'o gjörsamlega á valdi haturs og níðingsháttar, að hann bann- aði Rauða Krossinum að lina þjániingar hungrandi milljón- anna. (Fyrst í Janúar 1946 leyfði hann Rauða Krossi Svíþjóðar að rétta hungrandi börnum hjálpar- hönd.) Það var Eisenhower, sem fannst hungursneyðin í Þýzkalandi ekki nógu skjótvirk og skelfileg, og gaf því út hina alræmdu fyrir- skipun sína til allra herstöðva og opinberra stofnana á vegum Bandaríkjanna um að eyðileggja allar matarieifar og matarafganga með því að hella kalki eða ben- zíni jafnóðum yfir sorpílátin aÆ því að þar hafði hungrandi fólk- ið leitað lífsbjargar í örvæntingu sinni. Það var Eisenhower, sem lét festa upp spjöld og skilti, í hverri borg, hverjum bæ og hverju þorpi, er lýðræðisherimir lögðu undir sig, með þessari áletrun: „Við komum ekki scm frcls- cndur. Við komum sem sigurvcg- arar!“. Og í 4. gr-, staflið b, hinnar rnarg- umtöluðu hernámsstjórnartilskip- unar JCS/1067 stendur: „Þýzka- land ber ekki að hernema með frelsun fyrir augum, heldur scm sigraða þjóð.“ Að lokum er rétt að birta smá- klausu, sem birtist í „Das Blatt der Gesellschaft zur Verthinder- ung des Dritten Weltkrieges" Nr. 22, Október 1947, bls. 147, en þar segir m.a-: „ . . . að Eisenhower harm- aði þá staðreynd opinberlega í Október 1945, að margir undir- manna sinna væm ekki nógu traustvcrðir til þess að fram- kvæma Potsdam-ákvarðanim- ar (Potsdam-samningurinn var gerður í firamihaldi af og til frekari áherzlu Morgenthau- áætlunarinnar. Innsk. mitt JÞÁ), og tók það skýrt fram að sérhverjir þeirra, sem ekki aðhylltust Potsdam-ákvarðan- irnar, ættu að segja af sér.“ Fleira kom til Eins og sjá má, þá er þetta að- eins hrafl úr afrekaskrá gangster- korpórals Eisenhower, og hefði tæplega nægt honum til þess að ■ verða forseti Bandaríkjanna, ef ' fleira hefði ekki komið til. En j það kom miklu fleira til, afreka- skrá hans var miklu lengri, enda var hann kosinn forsetf'afið'1952J og endurkosinn 1956, og geispaði golunni í hárri elli síðastliðið vor, dltir' kóstnáðarsamar tilraunir til þess að treina i honum líftóruna, — vitur, dáður og elskaður af öllu sanntrúuðu lýðræðisfólki, sem þó hefir alltaf viðurkennt, að gripurinn hafi verið fremur treg- gáfaður og hugrekkið elcki meira en í meðallagi. Og — eins og ég tók fram þegar í upphafi þessa greinarstúfs — mannkynssagan gerir ekki bara grein fyrir stríðum og stórmenn- um, heldur líka níðingsverkum og illvirkjum. J. Þ. A. Fáanlegir í öllu kaupfélögum og brfreiðavöruverzlunum

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.