Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.07.1970, Síða 3

Mánudagsblaðið - 20.07.1970, Síða 3
3 il A I 10 bílar á hvcrn kílámctra Á Grænlandd eru að vísu að- eins um 20.000 fuMarð'inna manna og aðeins tíundi hluiti þeirra, eða ium 2.000 eiga bíla, en hins veg:ar er saimanlögð lengd alllra vega sem bílair. geta efcið. uim aðedns 200 kim. Það komia því tíu bilar á hvem kiílómetra .og er auiglljóst að oft get.ur orðið þröngt á veg- unum, ekfci sízt þar sem hinum göanllu sfcrjóðum, sieim margir eru arfur frá hersetu Bandaríkja- rnanna á Grænlandi í stríðinu og árunuam eftir stríðið, hættir við að bila þegair verst steindur á. Bílakirkjugarður Pyrsti bíllllinn kom til „hölfuð- borgairinnar" Godhaab árið 1942, bandarískur vörubíll. I stríðinu gátu rninni bæir edns og Juftiame háb og Bgedesiminde státað hvor sf siínum vörubfl, en Godtháb tók alftur forystuna í bílaeign unddr stríðsiokin þegar þangað Dr. Savage í biskupsskrúða. Amanda a'ð mestu í Evuklasðu kom jeppi. En árið 1962 áttu þegar byrjað rekstur á klúbbum í sta við „Playtooy-klúbbana" sem nú eru reknir í öllum helztu borguim Bandaríkjanna og reynd- ar í fileiri löndumi, einkanllega þar sem enskumælandi menn búa. pýölega ÞJóta Þotur ,P!ayboy' eignast skæðan keppinaut Það munu víst filestir lesendur Mánudagsiblaðsins kannast við bandaríska tímiaritið „Playboy“ «nda er það orðið firægt uim aill- an heim og kemur út í upplagi sem koimiið er á sjöundu mililjó'n eintaka, hvorki meina né minna, og fer siífellt hækikandi — eða réttara sagt hefur stöðugt farið hæk'kandi. Því að nú hefur „Playbo-y“ fengið keppinaut sem virðist ætla að verða ritinu hættulegur. Skæður keppinautur Það er rit sem færri munu kannast við hérlendis, „Pent- house“, þlóttrt það muni hafa eitt- hvað verið selt hér. Útgáfa þess hófst í Bretlandi fyrir noikkrum árum og var ekki reynt að dyllja að um beina stælingu eða eftir- líkingu á ,,Playboy“ var að ræða. Það var bandarískur maður, bú- settur í Bretlandi, Bob Guccione, að nafni sem hóf útgáfu ritsdns, sem sífiellt náði hærra upplagi og varð „Playboy“ skæður keppi- r.autur á brezka miairkaðinum. En nú helflur Guccione ráðizt á garð- inn þar sem hann er hæstur, þ.e. hafið útgálfiu á „Penfihouse“ í sjálfu heimalandi „Playboys’1 Bandaríkjunum, oig efitir fyrstu reynslu að dæma virðist hann gieita orðið Hefner, eiganda „Pliayh'oys", sikæður keppinautur. Enn langt í land „Penthouse" er eins og áður segir stæling á „PlaybO'y“, en efni þess er þó alls ekki sam- bærilegt við söigur og greinar og viðtöl í ,,Playboy“ seim oft eru mieð því bezta sem fiutt er yfir- leitt í bandarískuim tímaritum. Skipti á biskupsdæmi sínu fyrir fugru nekturdunsmey Vörtur og blettir NOTIÐ hraSferðir Loftleiða heim- an og heim. þrjátíu þotuferðir á viku til Evrópu og Ameríku. NJÓTIÐ hagkvaemra greiðslukjara Loftleiða. NEYTIÐ góðgætisins, sem fram- reitt er í Loftleiðaferðum. k 'OFTLEIDIR Að biskupar og aðrir sólusorg- arar hafi þötlf fyrir holdlegit sam- neyti við konur kemur víst eng- um á óvart, sízt afi ölllu á Is- landi, þar sem jafnvei biskupar i kaþólsku voru svo djarfiir í kvennamáluim, að t.d. allir Is- lend'ingar munu geta rakið ætt- ir sínar til Jóns Arasonar sem var síðastur þeirra kaþólsku. Hins vegar þykiir það í fira- sögur færandi erllendis að biskup- ar séu djarftækir til kvenna. Það. vakti þess vegna mikila athyg/li þegar biskupinn af Southwell; í Bretlandi, dr. Gordon Savage, varð svo hrifinn af nektardians- mey, Amöndu Levejioy, seim var nær mannsaldri yngri en hann, að hann fékk hana til aö hætta við að sýna sig naikta hverjuim sem væri á sviðinu, heldur af- klæðasit aðeins fyrir hainn einain. Þgu ,hafa nú telkið samian, en dr. Savaige hefur orðið að láta bisk- upsdæmi sitt í skiptum, fyrir Biskupinn jyrrverandi Ijórn- ar af hamingju hjá Amöndu sinni. Amödiu og raunu ýmsir teija að hann hafii eklki tapað á þeim skiptum. Það var áður sagt að Guccione væri „djarfiari" í nektarmyndum sínum en Hefner. Þó eru þær ósköp svipaðar, nerna að því leyti að í „Penthouse“ eru „iilkams- gallar" svo sem vörtur og fæð'- ingarblettir ekki „retouchaðir" eins og siður er í „Playboy", svo ■að kvenfólkið á myndunum verð- ur öllu líkara venjudega sfcöpuð- uim mannesikjum en það sem „Playboy" birtir myndir af. Guccione er þegar orð'in vél stæður maður, (vélta „Penthouise" uim 6 miijónir dollara á ári) en er þó fátæiklingur í samanburði við Hefiner s'em er kominn í tölu ríkustu manna í Bandaríkjunum og fer reyndar ekfcert dult með það eins og fllestir milljarðaeig- endur bandaríslkir gera. Hann lét t.d. nýleiga búa til handa sér emkafilugvél sem kostaði 5.5 milljónir dollara, það samsvarar álitlegum parti af sam'anlögðum tekjum Reykvíkiniga, svo að dæmi sé nefnt. Ólíkindasaga Annars er Öll saiga Hefners með miestu ólfkindum. Hann var snauður starfsimiaður við tímarit- ið „Esquire" þegar hann hóf út- gáfiu „Playboys" og hafðd þá til umráða 11.000 dollara sem hann fékk að lánd hjá ætfcingjum og vinum. „Playboy" var að sínu leyti sniðið efitir „Esquire“ sem á þriðj a og fjó'i-ðá'árátugínum varð eitt alf útbreiddustu tímaritum Bandaríkjamna á -þetrri íorJ'núlti að birta góðar bókmenntir en skreyta ritið myndum af fö'gru kvenfiólki, másjafnlega mikið af- Mæddu. Hefiner gekk aðeins skrefi lenigra í myndabirtingum sínum og það í samræmi við breyttan aldarhátt — og varð dollaramilljónari á örfáum miss- erurn. Hefner í „setustofunni" í nýju flugvélinni sinni með nokkrum af sín- um „kanínum", sem á ensku nefnast „bunnies" en það er gælunafn fyrir „rabbits". Flestir aif kunnustu höfundum Bandarikjanna og reyndar einnig annarra Oanda hafa birt sö'giur og greinar í „Playboy", en leseflnið í „Penthouse" er ekiki upp á marga fiska yfirledtt. Hins vegar hefur „Penthause" verið öllu djarfari í birtángu mynda af nöktu fcvenflóliki og þaö er senni- lega ástæðan fyrir því að upplag „Penthouise" í Baindanfkjunum fer stöðugt hækkandi, tvöfáldaðist á nokkrum vitouim, og er nú orðið nálægt mdllljón eintaka. En það á þó langt í land að ná rúmleiga 6 milljónuim edntaka ,,Playb'oys“. „Biladella " á Grænlandi — 2.000bílar, 200km vegir Það er ótrúlegt en satt, ef trúa •má frásö'gnuim í dönskuim blöð- um, aö bílar og bflaakstu'r ern eitt áf mesitu vandamálum sem Grænlend'ingar haifia við að stríða. Ástæðan er sú, þótt enginn myndi trúa því aö óreyndu að á Grænlandi eru of miargir biílar og einnig eru af mairigir þeirra komnir um of till ára sinna, en Grænlendingar eru haldnir því sem kallað er „bíladella“. Grænlendingar þegar eina 400 bíla og fiimm árum síðar 1100, og voru þeir flestir keyptir no'taðir, Framhald á 6. síðu. „Penthouseklúbbur“ Guccione hefiur ekkert flarið duilt með. að hann stæli Hefiner i einu og öllu, og hefur þannig Guccione með eina af „kaníyium" sínum sem á ensku kdlast „rab- bits" réttu nafni.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.