Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.07.1970, Qupperneq 7

Mánudagsblaðið - 20.07.1970, Qupperneq 7
Mánudagur 20. júlí 1970 Mánudagsblaðið 7 Millilandaflug F.I. 25 ára 11. júlí sl. voru liðin 25 ár jrá fyrsta flugi íslendinga með farþega og póst milli landa. Flug Katalina flugbáts Flugfélags íslands 11. júií 1945 frá Skerjafirði í Reykjavík til Skotlands markaði tímamót. Blaðafulltrúi F. í. sendi blaSinu þessa frásögn, sem hér birtist, stytt. Aldarfjórðungi síðar eiga menn máske erfitt að setja sig í spor þeirra, sem stóðu að og fram- kvæmdu fyrsta millilandaflugið. Styrjöldin í Evrópu hafði staðið frá haustdögum 1939 og lagt farþega- flug milli landa í Evrópu í dróma. Er endalok styrjaldar í Evrópu þóttu auðsæ voriÖ 1945, hófu fram ámenn Flugfélags íslands undirbún- ing að millilandaflugi. Um veturinn hafði fyrirtækið Stálhúsgögn í Reykjavík tekið að sér að innrétta flugbátinn til far- þegaflugs og rúmaði hann nú 22 farþega í sæti. Eftir mikil bréfa- skipti og samtöl og skeytasendingar kom loks leyfi til millilandaflugs- ins og um svipað leyti voru fjórir farþegar bókaðir til þessa fyrsta millilandaflugs. Þeir voru kaup- sýslumennirnir Jón Jóhannesson, KAKALI Framhald ai 2. síðu. bezt verður séð, nokkuð jafn- Ir. Þótt sumir hafi ýmsa kosti góða, þá er litleysið þeim öll- um sameiginlegt. Beztu mcnn flokksins, sem almenn- ingur virðir og metur, fást scnnilega ekki til forustu- starfa. Það verður spennandi að sjá hversu fram vindur málum í þeim herbúðum. BREF Framhald af 5. síðu efnum. Þó skal játað að þxr, kon urnar, eru alltaf „smart" þegar þœr ertt í tcelingar- og giftingarbugleið• ingum, en strax og knapinn er járn aður, þá vill deyfast yfir tilhaldinu. Um þetta einstceða viðbald tann- anna er annað mál, sem við vísum til fagmanna t. d. Hauks Clausens, sem er í senn sálfrasðingur á kon- ur og sérfræðingur í tönnum og viðhaldi þeirra. En, okkar í milli sagt, myndi ég prófa að fela fyrir henni gómana í nokkra daga og ala hana á spónamat og gá bvort hun legði ekki af þennan ósið. Til á- herzlu gcetirðu lagt óbarinn harð- Usk við hliðina á skeiðinni. Það <£tti að kenna henni. Ritstj. San við hófum þennan iþátt hefur pennagleði les aukizt all-mikið, sem við um. En við viljum minna á, að það er nauðsyn að afn og heimilisfang með íu bréfi, en það er einka- milli bréfritara og blaðs- sem ekki verður gefið Þær undirskriftir sem rtarar óska eftir eru virtar skum fylgt í þeim efnum Ritstj Hans Þórðarson og Jón Einarsson og séra Robert Jack. Áhöfn flug- bátsins var: Jóhannes R. Snorra- son flugstjóri, Smári Karlsson flug- maður, Jóhann Gíslason loftskeyta- maður, Sigurður Ingólfsson véla- maður og að auki tveir Bretar, W. E. Laidlaw siglingarfræðingur og A. Ogston loftskeytamaður. Þeir tveir síðastnefndu voru í áhöfninni að kröfu brezkra hernaðaryfirvalda. Snemma morguns hinn 11. júlí voru margir Flugfélagsmanna, svo og væntanlegir farþegar saman- komnir í aðalstöðvum Flugfélags íslands við Skerjafjörð. Undirbún- ingi var því sem næst lokið, elds- neytisgeymar höfðu verið fylltir og matarpakkar farþega og áhafnar fluttir um borð. Kl. rúmlega 7 um morguninn var allt tilbúið. Hreyfl- ar voru ræstir, flugbáturinn leystur frá legufærum og hnitaði nokkra h.ringa á Skerjafirði, meðan hreyfl- arnir voru hitaðir upp. Kl. 07:27 hóf Katalina flugbáturinn sem í daglegu tali var kallaður „Pétur gamli" sig á loft og beygði til suð- austurs og hvarf mönnunum, sem stóðu við fjöruna í Skerjafirði, í skýjaþykkni yfir Lönguhlíð. Næsta millilandaflug Katalína flugbátsins TF-ISP var farið frá Reykjavík 22. ágúst. Lagt var af stað kl. 9,22 og flogiÖ sem leiS lá til Largs Bay og lent þar kl. 15:34. Farþegar voru 10 frá íslandi og ætlaði helmingur þeirra til Skot- lands, en hinir til Danmerkur, en þangað var ferðinni heitiÖ að þessu sinni. Ákveðið var að lialda kyrru fyrir í Largs, þar til daginn eftir en þá var dimmviðri yfir Norður- sjó, rigning og þoka og því ekki hægt að fljúga áfram til Kaup- mannahafnar. Það var ekki fyrr en 25. ágúst, sem flugbáturinn gat haldiÖ áfram ferðinni Lagt var upp frá Largs Bay kl. 11:20. Flogið var yfir Helgoland og suður yfir Kiel- arskurðinn, flogið lágt yfir Kiel og þaðan til Kaupmannahafnar og lent þar kl. 15,40. Áliöfn flugbátsins hafði sent skeyti til íslenzka sendi- ráðsins í Kaupmannahöfn og til- kynnt komu sína. Eitthvað gengu skeytasendingar seint á þessum tíma, því þegar TF-ISP Ienti var skeytið ekki ennþá komið til sendi- ráðsins. Brezkir hermenn komu út að flugbátnum og buðust þeir til að Iáta starfsmenn sendiráðsins vita um komu hans. Stuttu síðar komu svo Tryggvi Sveinbjörnsson sendi- ráðsritari, og Anna Stefánsson, sem einnig starfaði í sendiráðinu, til móts við farþega og áhöfn TF- ISP. Tveim dögum síðar, hinn 27. ágúst, var ákveðið að fljúga til Reykjavíkur. Allmargir fslendingar ar biðu fars í Kaupmannahöfn, og 15 farþegar tóku sér far með „Pétri gamla" til íslands þennan dag. Lagt var af stað frá Kaupmannahöfn kl. 7.40 og lent í Reykjavík kl. 21.20. Þar með var fyrsti farþegahópurinn í millilandaflugi kominn heim til íslands og jafnframt fyrsta flugið milli íslands og Norðurlanda orðið að veruleika. Brezka setuliðið réði yfir lendingarstað flugbátsins í Skerjafirði, svo þeir, sem ætluðu að taka á móti farþegunum, komust ekki þangað. Hins vegar fór vega- bréfaskoðun og tollafgreiðsla fram á Lögreglustöðinni í Pósthússtræti, og þar safnaðist margt fólk sam- an, þegar fréttist að millilandafar- þegarnir væru væntanlegir Grænland Framhald af 3. síðu. sumir illa farnir, frá Danimörku og Svíþjóð. Þetta var engin snná- ræðis fjárfesting fyrir Grænlend- inga, einkanlega miðað við þaiu not sem þeir gátu haft af baliun- um, því aðeins flutningiurinn á hinum notuðu bílum frá Dan- mörku til Grænlands kostar 12-20.000 krónur eftir þvi til hvaða hatfnar er siglt og að sjálí- Bílastceði í Godtháb sögðu einnig eftir stærð bílanna. En þetta reyndust oft vera hinir verstu skrjóðar, svo að Græm- land hefur fengið það orð á sig að vera „bilakirkjugarður" Dana. Ömurlegt ástand Til sikamms tírrna hafa Græn- lendingar ekki þiurft að greiða nein gjöld af bdluim sínum, þeir hafa ekiki einu sinni verið skráð- ir, en nú hetfur skriEfinnskan einnig hatfizt á þensu sviöi og eru bílar Grælendinga ekki að- eins skráðdr og númeraðdr (þeir hafa bókstafinn G), heldur verða grænfenzkir bílaeigendur að greiða aillt að 25.000 krónur í tolla og skatta af bdlum sínum, Það eru æði margar krónur á hvem kílómetra sem hægt er að aka þeim. Þar að auki hafa hundruð bíla verið teknir úr um- ferð þar sem þeir vom ekki tald- ir í ökuhæfu standi og varla við- gerðarhætfir. HÓTEL B0RG MATUR — GISTING — BAR — VINSÆL HLJÓMSVEIT KOMIÐ Á BORG BORÐIÐ Á BORG SKEMMTIÐ YKKUR Á BORG BÚIÐ Á BORG HÓTEL B0RG sem er Ef þér ætlið ekki út úr borginni, því þá ekki að bjóða fjölskyld- unni að njóta fagurs útsýnis og góðrar þjónustu í Stjörnusal Hótel Sögu. Verið velkomin. Opið alla daga.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.