Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.08.1970, Side 4

Mánudagsblaðið - 17.08.1970, Side 4
4 Mánudagsblaðið Mánudagur 17. ágúst 1970 BÍaó Jynr alla Ritstjóri og ábyrgðarmaður: AGNAR BOGASON- Sími ritstjórnar: 13496. — Auglýsingasími: 13496. Verð I lausasölu kr. 25,00. — Áskriftir ekki teknar. Prentsmiðja Þjóðviljans. KAKALI skrifar: Agaleysi og lýðræði Það er sjaldan að við gerum erlend máleíni að umreeðuefni í leiðurum okkar. Atburðirnir í Urugu- ay gefa þó sannarlega tilefni til dálítilla þanka um það ástand sem smátt og smátt hefur verið að grafa um sig í S-Ameríku og á eflaust eftir að endurtaka sig í þeim ríkjum sem búa við smáa en öfgafulla hópa af kommúnistum og hryðjuverkamönnum ai- mennt. Nýjasta sportið er að ræna sendiráðsmönn- um eða sendiherrum og hóta lífláti ef ekki sé geng- ið að kröfum þeirra um að Iáta lausa pólitíska fanga eða jafnvel glæpamenn, sem þeir geta svo notað í þjónustu sína. Þetta er alvarlegt ástand og munu fáir girnast að takast á hendur að vera fulltrúar þjóða sinna ef þessi hætta vofir stanzlaust yfir þeim. I flestum tilfellum hefur enn verið látið undan glæpalýðnum, en þó hafa nokkrir diplómatar týnt lífi. En við svona aðgerðum er ekki nema eitt ráð. Það er að mæta kröfum þeirra með þveru neii, en gera hins- vegar gagnráðstafanir sem um munar. Stjórn Urug- uays hefur ekki nema einn kost: Hann er sá, að taka* hvern þann, sem er í fangelsi og hryðjuverkamenn hafa krafizt að lausri væru látnir og leiða þá á torg til aftöku, fyrst fáa en síðan hvern einasta, sem krafizt hafði verið að lauslátinn yrði. Þetta kann að þykja hrottaaðferðir, en vissulega myndi koma illur kurr í lið hryðjuverkamanna, ef félagar þeirra yrðu teknir af lífi í stað þess að sitja tak- markaðan tíma í fangelsi og hugsa myndu þeir sig tvisvar um áður en næsta manni yrði rænt til þess arna. Grátandi eiginkonur og snökktandi börn þeirra rændu hafa aldrei haft minnstu áhrif á tilfinningar skæruliða, illvirkja eða lærisveina kommúnista í S- Ameríku, né heldur hafa óskir eða beiðnir, hvatn- ingar eða hótanir innlendra eða ráðherra þeirra ríkja, sem sendiherrarnir voru frá haft minnstu á- hrif. Viðkomandi ríkisstjórnir verða að auka eftirlit með sendiráðum, en slíkt eftirlit eða vernd verður aldrei örugg. Hér dugar ekki annað en að mæta miskunnarleysi með algjöru miskunnarleysi. Dekur við þetta fólk er ekki aðeins hættulegt, heldur hitt, það eykur stöðugt hættur þess að aðrir taki upp sömu aðferðir t.d. yfirlýstir bófaflokkar eða önnur þjóðfélagsskaðræðisdýr. Agaleysi leysir ekki nokkurn vanda, sízt þegar það er framið í nafni lýðræðis. Margar þjóðir eru farnar að súpa illilega seyðið af því formi lýðræðis, sem þær hafa komið á hjá sér. Bandaríkin, sem einu sinni var hin nýmóðins vagga lýðræðisins og hinn sjálfskipaði verndari þess, er nú komin í algjör vandræði með lýðræðisfólkið sitt og sömu sögu má víða finna. Það er ekki lýðræðið sem slíkt sem er gallað. Það er hið algjöra agaleysi, stjórnleysi og hræðslan við þessa hópa öfgamanna, sem allt er að brjóta niður. HREINSKILNISACT Brlendis, í bortgiuimi þar sem máíkiil ílugvélaiuimferð er en annars lítið til þess að hafa ofan af fyrir sér, er það oft siður íbúanna að gera sér ferð út á fllugvöllinn um helgar og sikoð'a fólkið sem, kemiuir og fer mieð flugvéílunum. Má líkja þesisu við þaoin sið hér í gaimia daiga að menn fóru niður aö höfn til að skoða férðam@nn og aðra sem með skipunium voru. Það er furðulegt mvintýri að skoða þá farþega sem koma hingað til stundarveru eða jaifnvel lengri með Loftleiða- fluigivólunum. Fyrir skömmu var ég staddiur. suður áKeflIa- víkuirfllugveili og í þann mund lentu tvær vélar félagsins, sneisafullar af fairþegum og annan eins lýð bæði að útiiti og aithöfnum heifi ég aidrei auigum litið og er alls ekki spenntur að sjá aftur, þótt það sé efilaust óhjákvæmilegt. Taka ber fram, að það var ekki það, að þetta fólk eða ungHingar væru drukknir eða sýndu dónaskap gagnvart því fólki, sem ekki var í hópi með þeim, heldur hitt að fæst af því var annað en fárénleg- ur hippalýður, klæddur eiins og þessir hippar eru, sóða- legur með afhrigðum, leiggj- andi sér til einhvers toonar hjákátlegan og aumkvunar- verðan „alþjóðasivip“ sem er f senn seði tilgerðarlegur og í rauninni, ósiköp bamalegur. Amerísk æska hefur- aflaust tal'sverð peningaráð, því þótt útlitáð og klæðaburðurinn minni á. vesalinga, þá er það mála sannast að. mairgt af þessu fólki hefur mgð, sér tailsverða peninga, jafnvei fúlsur á venjulegan mœli- kvarða, en er hins vegar svo nauimt og spairsamt, að það gerir nálega allt hugsianlegt tii þess að komast hjá því að greiða noktoum hlut, lifir ó- dýrt og slær sér ferðalög um alla Evrópu, jafnvel Asau á puttunum. Fjöldi þessaraung- linga eru einskonar amatör- hassis-simygílarar og munu nú nær 800 bandiarískir ungDing- ar vera í evrópsfcum fang- eilsum fyrir tiinaunir til að hafa smyglað eiturlyfjuim, en þaðan er m.a. nýlega sloppin ein af leiiktfólögum Playboy- blaðsins, sem sat inni í sex rnánuði fyrir slíka tilraun. — Höfðu gr&ikir nappað hana og fangelsað. En hvað um þaö. — Þegar þetta dýrðarfólk kom til KefLavíkurflugvaiiar var hóp- urinn all-sundurleitur, mislitt fé í þess orðs varsibu mierk- ingu, hafandi það eitt sameig- inleigt að fljúga með hdp-hop- línumni og klæðast annarleg- um flötum, ef svo mó nefna þaiu. Þaima æigði ölllu saman. Hár, tágrannur piltur, með Krists-skegg og í Kristsskóm, sikykkju síðri og með ýmiis- konar rusl hanigandi á magan- um gekk þama um í heim- spekilegum umræðum við smá- vaxna telpu, sýnilega aðdá- anda, klædda rifnum nankins- buxum, úfin og heldur ófríð með annarlegan glampa í aiugum. Þaima var og stúlka í bvít- um serk, sennilega indversk fyrinmynd, um hálsinn var men, hárið úfið, sæmilega hreinleg, sandallar á fótum og víravirki um handleggi. Hún átti sér sinn aðdáanda, — en næsta kynlcgan. Meðan hún ramþaði hugsi fram og aftur meðfram hvíldarstólum hótels- ins, Iagðist aðdáandinn undir stólana og gelti vinalega þeg- ar hún fór fraimhjá. Þetta er ósköp saklaust, en sýnir að aðdóunin getur verið túlfcuð á ýmsan hátt. Geysistór negri sat þar á tali við smávaxna stúiku, en hjá honum satann- ar negri í .ednfcennisföturn bandaríska sjóliðsins, senni- lega í varnardeiidinni hér. — Þessir áttust ilit við í orðum, urðu saupsáttir og þó ég heyrði lítið ætla ég að stóra blöfcku- manninum hafi þótt það mik- il sfcömm fyrir sjóliðann að vera svona aumur að þjóna hagsmunum Bandaríkjanna, en eitt af aðalsmerkjum þessa hóps er að hatast við stríð og alla herþjónustu, en prísa ást og frið. Daman, sem var sennillega af puertórifcönskajm uppruna var eins og ham í samianburði og þegar hann sýndi sig í að faðma hana minnti það ónotéleiga á átök manns og górilllla, og þau virt- ust„happy“ enda ekki ómynd- arlegur rnaður ef hann befði ekfci slefað. Þegar maður gekk framihjá hópnum var ednfcar fræðandi að heyra tal þessa fólks, sem sýnilega hafði víða flerðastog kynnzt ýmisu. Ég hafðd lesið, að eklki væri ótítt að þaðrott- aði sdig samiam, sem áður var ókunnugt, annað hvort í ein- stökum pörum eða hópum og bygigi saman um stundarsakir, einskonar kommúnu-h'fi, þar sem hassis væri aðalrétturinn, kynlíf aukarétturinn, en það sem matarkyns var einskonar eftirmatur. Dam-torgið í Am- sterdam er einna vinsiælastur dvaflarstaður í N-Bvrópu enda lögin hægfara og mest synd- arlög í sambandi við eiturlyf. Þá eru rekin þar ódýr gisti- hús fyrir þetta fólk, sem allt viill spara hvort heldur er af þörf eða efcki. En þær glefeur úr samtölum, sem nema, mátti, voru helzt fáránleig orðatiltæki, sem að gengu eins og, rauður þráður gegnum samtölin. Vitanllega mé ekki sikálja þesisi orð þannig, að efcki fari aðrir Bandaríkjamenn í Evr- ópuferðir en þessir hippar. Mikilll meiirihluti þeirra Am- eríkana, sem ferðast eru sið- menntað flóllk, sem er landi sínu til sómia og mjöghneyksl- að yfir þessari framkomu landa sinna. Þó er þetta fölk alls ekki illindaAóflk, heldur yfir- ledtt aðeins bandarískir smá- borgarar, hræddir og örygigiis- laiusir, uppfrílldr af úlfúð í garð aflls og alflra og reyna í öllu að þrjóta niður hefð í hverju formi sem húrí’ Remöl1" fram. Mestur hluti þess er svo örygigislaus eða kjarklaus að það þorir ekki að mæta lífinu — en er fullt af forvitni um þetta „frjálsia líf“ og rnýmörg dæmd þeSs, að kralkfcar frá ágætum og efnuðum hedmdl- um hafi hlaupizt að hedman til að ganga í flofck meðþess- um lýð. Flest þeirra snúa aft- ur, en margir, einkum ungar stúlfcur, haifla aldrei beðið þess bætur, enda er gert í því að gera þær að eiturlyfjaiþrælum í og með með það fyrir aug- um að geta seflt afnot af þedm þegar harðna tekur á dalnum Og lítið um lyfin. En það er sannarlega þess virði fyrir venjuilegt fóilk að fara suður á vöH og skoða þetta storítna flóllk. Þetta er ágæt skeimmtan og ættu ei-n- hverjir framtakss-amir menn að hefja þan-gað regílríbundnar ferðir en hótelið sijálfft að láta giera einskonar útsýnissvailir fyrir þá sem ekki eru með flugvélunum og vilja aðeins fá að njóta gamaesins. — í hippaheimsókn á Keflavíkurvelli — Kyndugt li — Kristsskegg og indverskhempa — nankinsbuxur og luhhar — gelt undir stól — Nautnalyf og fangelsi — — Leikfélagi Playboys nappaður í Grikklandi — Nýtt tilefni til afþreyjngar

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.