Mánudagsblaðið - 02.11.1970, Page 6
6
Mánudagsblaðið
Mánudagur nóvember 1970
Áttatíu ára reynsla
YAMAHÁ verksmiðj-
anna í hljóðfærasmíði,
hefur orðið þeim að ó-
mefanlegu gagni við
gerð rafmagnshljóm-
tækja nútímans. Verk-
fræðingar Y A M A H A
hafa ávallt lagt höfuð
áherzlu á hljómgæði
tækjanna, jafnframt
tæknilegri fullkomnun
og fallegu útliti.
Takið eftir hinu sérstæða formi NS há-
talarans. Formið og efnið er hvort
tveggja bylting í gerð hljómtækja, jafn-
vel meiri bylting en þegar rafmagnshá-
falarinn tók við af gömlu grammófón-
trektinni.
yamaha natural
SOUND SYSTEMS
er árangur margra ára
tilraunastarfs.
Loks hefur tekist að
framleiða hljómfæki á
hóflegu verði, sem
standasf fyllilega sam-
anburð við fyrirferðar-
meiri og dýrari tæki.
HLJÓÐFÆRAVERZÚJN
PÐUL BERNBURG H.F. VITASTÍG 10 S=20111
ey'öileggur þjóöina" segja
kommar og áhangendur
þeirra, skemmir þjóöern-
iö og eyðir landinu. Þetta
er sama þjóðin sem þoldi
ágætlega aö hér væru
staösettir 80-90 þúsund
manna her á stríðsárun-
um án- þess aö „skemm-
ast“ eða spillast aö ráöi.
Þaö er engin furöa þótt
almenningur ræð'i meö
sér hvað þjóöin eiginlega
meini með þessari ein-
stæöu afstööu gagnvart
svo einföldu máli og
þessu. Sjónvarpið á Vell-
inum ska'öar vissulega
ekki sjónvarpiö íslenzka,
nema síður væri. Þaö
myndi m.a. verða til þess,
aö íslenzkir sjónvarps-
menn vönduöu meira
verk sitt en til þessa, því
samkeppnislaust veröur
íslenzka sjónvarpiö ekki
annaö en þaö, sem
nokkrir ráðamenn þar
vilja aö þaö veröi s.s
sviplaust og miölungslegt
í nærri hverju atriöi, eins
og það hefur verið síöan
loka'ð var fyrir varnarlið-
iö.
Þá er og á það að líta,
aö innan fárra ára verð-
ur komiö á heimssjón-
varpi, telstar, sem mi
sýnir aðeins stórviöburöi,
verður oröiö algengt og
hvað ætla þá þessir ein-
angrunarmenn og „ætt-
jaröarvinir" að gera? Er
máske meiningin að læsa
íslandi eða setja eins-
konar regnhlíf yfir land-
ið til aö hægja frá atburð-
um utan úr heimi, nema
burd
Mode fur Voilsdffenke
KAKALI
þeim, sem skammsýnir
búrar í ráðamannastöö-
um ætla aö skammta ís-
lendingum?
Það er verið að tala um
samvinnú þjóöa, þekk-
ingu milli óskyldra landa
og allskyns gylliyrði í
sambandi viö „eina ver-
öld“. Ef þaö er veröld
komma, sem þjóðin á að
kynnast, þá er eins gott,
aö gefa upp öll skrum-
yrði um lýðræöi og jafn-
rétti. Ef þjóðin hefur ekki
dug né samstöðu aö reka
þennan lýö og ofbeldið af
höndum, þá sannast
það, sem sagt er, aö flest-
ir erum við illgjarnir en
aumingjar þeir sem bet-
ur mega. Það á ekki við
Blönduhlíðarmenn eina
saman.
Derneue
eleganlf Stil
Herbst und
Winter 70/71
w
Framhald af 4. síðu.
lendir í vandræöum. og
hleypur í fang bööla
sinna fagnandi, eins og
píslarvottar hálf-ringlaðir
af trúarhita. Sauökindin
er hið veröuga tákn okk-
ar Íslendinga, þjóðarinn-
ar, sem hæst hrópar
lýðræöi, en minnst hefur
fyrir því haft og þorir
ekki að gæta réttar síns
þegar fámenn klíka er
annars vegar. Saga frels-
isbaráttu íslendinga er
ekki stráö blóði eöa fórn-
um venjulegra hugsjóna-
manna. Hún var aö
mestu unnin af mönnum,
sem sátu í Höfn alla sína^
lífstíð, og ALDREI eru
þess dæmi aö nokkur
maöur hafi særzt eöa
drepizt í slíkum frelsis-
baráttuátökum. (Ef frá
er tekin bóndakurfur,
sem datt af baki á leið-
inni til Þingvalla — að
hylla sjálfstæðið — og
fótbrotnaöi). Eini minnis-
varöinn okkar um hetju-
dáöir sjálfstæðisbarátt-
unnar stendur í Kópa-
vogi til minningar um
það þegar helztu menn
landsins, allir vopnaöir,
undirrituöu GRÁTANDI
eiða sinna vegna þess,
áö danska yfirvaldiö
hafði röska tylft dáta
meö byssur til staðar, og
hræðslan bar þá ofurliði.
(Þess ber að geta að byss-
ur í þá daga voru fram-(
hlaöningar, sem oftar en
ekki drápu eöa særðu
þann, sem skaut miklu
fremur en þann, sem'
skotið var á) Minnisvarð-
inn í Kópavogi minnir
enn í dag helst á hvals-
titling, sem lokið hefur
æfiskeiði sínu á bryggj-
unum í Hvalfirði.
Varnarliössj ónvarpiö
hefur að vísu þann kost,
aö það sýnir dýrustu
þætti, sem fáanlegir eru
í henni veröld, bæði
skemmtiþætti og fróö-
leiksþætti, austantjalds
og vestan, ballett, klass-
íska hljómlist, leikrit,
kvikmyndir, vísinda-
myndir, kóra, kósakkana
o.fl. fréttir sem stærstu
fréttami'ölunarstofnun
heimsins hafa viðað að
sér og þar fram eftir göt-
unum. Allt fáum við
þetta frítt en speking-
amir hérna heima hafa
kosiö að kaupa Leonard
Bernstein, ýmsar kvik-
myndir og svo Steinald-
armennina, dýrum gjald-
eyri og sýna þær í ís-
lenzka sjónvarpinu.
Þetta heitir á íslenzku,
aö vera sjálfstæður, hlýta
leikreglum lýðræðis og
sýna ættjarðarást. Og ís-
lendingurinn, sem vill
njóta frelsis og fær óá-
reittur aö skoða amerísk-
ar og enskar, franskar,
þýzkar og austantjalds-
myndir, auk klámsins frá
Svíum og Dönum, en þor-
ir ekki að standa á rétti
sínum gagnvart þessu
sjónvarpskríli syðra. „ÞaÖ
Nú eiga allir kost á því að fá heims-
fræga tónlisfarmenn heim til sín.
NATURAL SOUND hljómtækin frá
YA M A H A flytja hljómlistina á þann
hátt, að það er sem þér séuð stödd í
sjálfum hljómleikasalnum.