Mánudagsblaðið - 26.07.1971, Blaðsíða 6
6
Mánudagsblaðið
Mánudagur 26. apríl 1971
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Vikan 25. — 31. júlí
Fastar fréttir eru kl. 7.00 og 11.00.
Sunnudagur
1.00 This Is The Life
1.30 Big Picture
1.30 Major League AU-Star
Baseball Game
3.30 The Court And A Free Press
4.30 Direction ’71
5.00 Dean Rusk And The
Pentagon Papers
6.30 Cigarette Quiz
7.00 The World Report
7.15 Sacred Heart
7.30 Animal World
8.00 Festival At Ford’s
9.00 Wild Wild West
10.00 Glen Campell
ld.50 The Christophers
11.05 News Brief
11.10 Northern Lights Playhouse
— Blood For A Silver Dollar
Mánudagur
3.10 Mr Mayor
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 Barbara McNair
4.55 USN: Down To The Wire
5.20 Bulletin Board
5.25 Theather 8 — First Trave-
ling Saleslady
7.00 The World Report
7.30 Julia
8.00 High Chaparral
9.00Hawaii 5—0
10.00 Johnny Cash
ll.OOFinal Edition
11.10 Johnny Carson/Sun City
Scandals
ÞriSjudagur
3.00 Sesame Street
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 Dick Tracy
4.15 My Favorite Martian
4.40 TV Schedule
4.45 College Show
5.10 All Star Theater
5.35 Bulletin Board
5.40 Off Ramp
6.10 Don Knotts
7.00 The World Report
7.30 Room 222
8.00 Valley Of The Dead
8.25 Tuesday Night At The
Movies — Born Yesterday
10.00 Jim Nabors
11.00 Final Editon
11.10 Pro Boxing
Miðvikudagur
3.10 Captain Kangaroe
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 As It Happened
4.35 Shari Lewis
5.05 Lloyd Bridges
5.35 Bulletin Board
5.40 Theater 8 — Cry
Vengeance
7.00 The World Report
7.30 Daniel Boone
8.30 Doris Day
9.00 Dean Martin
10.00 BurkeV Law
10.55 Reflection
11.00 Final Edition
11.10 Merv Griffin (Part Two)
Fimmtudagur
3.00 Sesame Street
4.00 Emily's Afternoon
4.10 Dick Tracy
4.20 TV Schedule
4.25 Perry Mason
5.15 Bulletin Board
5.20 Theater 8 — Blood For A
Silver Dollar (Repeat)
7.00 The World Report
7.30 Flying Nun
8.00 Northern Currents
8.30 The Detectives
9.00 Andy Williams
10.00 Gunsmoke
10.55 Reflection
11.00 Final Edition
11.10 Northern Lights Playhouse
Lean Shark
Föstudagur
3.00 Captain Kangaroo
3.35 Emily’s Afternoon
3.50 Dick Tracy
3.55 Tenn. Ernie Ford
4.20 TV Schedule
4.25 Headlines
4.50 Bulletin Board
4.55 Bill Anderson
5.20 Theater 8 — Born Yesterday
(Repeat)
7.00 The World Report
7.30 GreenAcres
8.00 Laugh-In
9-00 New Faces In The Senate
10.00 Flip Wilson
11.00 Final Edition
11.10 Northern Lights Playhouse
— Limpin Man
Night Light Theater — First
Traveling Saleslady (Repeat)
Laugardagur
10.30 Captain Kangaroo
11.20 Sesame Street
12.20 Cartoon Carnival
1.05 Hawai Calls
2.20 Warren Miller
2.30 Flying Fisherman
3.00 Wrestling
3.50 Dead or Alive
4.20 Voyage
5.10 Hee Haw
6.00 Richard Diamond
6.30 Red Skelton
7.00 The World Report
7 15 Greatest Fights
7.30 Mayberry RFD
8.00 Carol Burnett
9.00 Iron Horse
10.00 The Untouchables
10.55 Chaplain’s Corner
11.05 Northern Lights Playhouse
— Carry On Cleo (Repeat)
Morgunblaðið, NAT0 og heimildjrnar
Framhald af 4. síðu.
ekki „ruglist“, — „lagningin“ ekki fari úr skorðum áður en
kvöldskemmtan þeirra hefst. Svíar sjá iíka, að illa getur farið
fyrir Islands-viðskiptunum ef Rússar taka hér völdin, því vera
mætti að Rússar teldu sig sjálfa geta nýtt afurðir íslands betur
en sænskir.
Þetta er hjálparliðið sem Morgunblaðinu verður helzt gripið
til er það vill réttlæta veru okkar í vestrænu varnarbandalagi.
Við skulum í einu og öllu gjalda varhug við röksemdum Svía,
einkum í máli, þar sem nægar og sterkar röksemdir eru fyrir
hendi, um nauðsyn okkar til þátttöku í þessum samtökum.
ísland í dag á samleið með meginlandinu, jafnvel Danmörku,
Bandaríkjunum og menningu vestrænna landa yfirleitt. Við
getum ekki á nokkurn hátt átt erindi né hugsjónir með aust-
mönnum hvorki höfuðpaurnum né leppum hans. Vitanlega
er endanlega takmarkið samstarf allra þjóða, en ennþá er
það ekki annað en draumur, draumur sem enn er fjarri því
að rætast. Sú staðreynd, að Morgunblaðið styður veru okkar
í Nato er ekki ný né sérlega, sem slík, þakkarverð. Eigendur
Mbl. eru sjálfir fullvitandi þess, að þeirra framtíð sem þjóðar-
innar, byggist á veru okkar í frjálsum samtökum um vernd
vestrænnar menningar og viðskipta.
Það má því teljast öruggt, að Mbl. getur án þess að minnka
áróðursgildi sitt leitað á önnur mið í leit að rökum en til þeirr-
ar þjóðar, sem til þessa hefur verið aðal-„heimild“ þess.
TIL BLADSINS
KAKALI
Framhald af 4. síðu.
vonast eftir að geta tileinkað sér.
Það er næsta spaugilegt hve
miklar afsakanir áttu að ríkja
yfir því, þótt Kekkonen kæmi
hingað í lax. Blöðin byrjuðu að
birta venjulega frétt um þetta
en síðan komst talsmaður ráðu-
neytisins í málið og Mbl. fór að
afsaka þær dylgjur sem væru á
lofti um raunverulegan tilgang
heimsóknarinnar. Það er stað-
reynd, áð nýja ríkisstjórnin hef-
ur gripið óvenjulega fljótt við
sér í öllu því, sem tilheyrir
„vinstri" aðgerðum, látið uppi
væntanlegar aðgerðir með ó
venjulegum skjótleika. Mun bað
í og með stafa af því, að komm
únistar innan stjórnarinnar og
um leið mestu ráðamenn henn-
ar hafa haft, allt frá því að úr-
slit kosninganna urðu ljós, skýr-
ar línur frá höfuðstöðvunmu í
Moskvu um hvar beri að bera
niður og unnið ósleitilega að
hugsjónum húsbænda sinna í
þeim efnum.
Frá hinum „öflunum" er
færra að frétta, Hannibalistar
hafa ekkert aðhafzt og Fram-
eóknarmenn enn síður nema
hálfloðnar yfirlýsingar utanrík-
isráðherra um „hægan brott-
flutning varnarliðsins, en áfram-
haldandi veru í Nato".
Væntanlega verður Magnús
Kjartansson sjálfum sér og því
bióðarbroti, sem ban er fuUtrúi
fvrir til sóma þegár hann fer
í hlutverk Kekkonens á'fslandi.
Hins vegar má rekja þetta Ítl'
eins og sama hlutar. Reykjavík er
qina bafnarborgin í h.eimi, sem ekki
á sínar 3., 4., 5. og 6. flokks búlur
þar sem dónar á borð við þá, sem
þú nefndir xttu að fá útrás. Hótel
lleykjavíkur, þau, sem jafnframt
selja vín og hafa danshljómsveitir
eru vel búin og hafa góðar aðstœð-
ur til virðulegs fagnaðar. Hins veg-
ar grípur grœðgi forstjóranna
stundum of mikið um sig og sú
staðreynd, að „allir eru jafnir"
hvort heldur blindfullir ofstopa-
menn eða rólegt og almennilegt
fólk, og því telja þeir sig afsakaða
að hleypa öllu drasli inn án dóm-
greindar eða mats á kringumstæð-
um. Annars hafa þessi mál verið
margrædd og óþarfi að fjalla bet-
ur um þau að sinni. — Ritstj.
Kynþáttamál og
ísiand
Herra Ritstjóri.
Ég er einn þeirra manna, sem
vegna starfs míns fer reglulega
milli íslands og Kaupmannahafnar.
Ég hef orðið vitnl að því, að alls
konar lýður sunnan úr Evrópu og
jafnvel Asíu, er smátt og smátt, að
eyðileggja þann sjarma sem mér
finnst Kaupmannahöfn hafa. Ég
horfi með viðbjóði á hálf svartan
ruslaralýð hanga á öllum hugsan-
legum stöðum í Khöfn, t. d. Ráð-
hústorginu og Járnbrautastöðinni,
á hverju þessi lýður lifij veit ég ei,
vera í undirbúningi, að útiloka
hálf-svarta lýðinn frá vinnu, svo að
Danir séu lausir við mesta ruslið.
Þessi hálf-svarti lýður var upp-
haflega í Þýzkalandi, en þýzkir vilja
eingöngu duglegt fólk, svo úrhrak-
ið lendir í Khöfn og víðar, og er
nú svö komið, að lýður þessi er
farinn að heimsækja ísland, og verð
ég að segja, að lengi gat vont versn-
að, og vona ég að innfiutningur á
hálf-svertingjum sé tafarlaust stöðv-
aður. ísland verður að losa sig við
alla sem telja má óæskilega út-
Iendinga, og á ég þar að sjálfsögðu
við þessa hálf-svertingja, sem hafa
verið að tínast hingað. Ég furða
mig á því sinnuleysi sem ríkir.
Menn þessir koma frá verstu pesta-
bælum heims, þar sem Berklar,
Holdsveiki, Kólera, Syflis og aðrir
hræðilegir sjúkdómar eru landlæg-
ir. Ég skora á viðkomandi yfirvöld,
að vísa þessum lýð úr landi, við
fyrsta tækifæri, og vinnuveitendur,
íslendingar eiga ávallt að ganga
fyrir í allri atvinnu.
Ég skora á alla góða menn, að
hugsa um velferð lands vors, og ég
?egi að lokum ísland^pr^sl^nd-^
inga.
Kær kveðja,
Sig. Jónsson,-
Flestar þjóðir, austan tjalds og
vestan ern að gefast upp á þessu
suðræna fólki, sem þolir ekki að-
stæður Evrópubúa, og samlagast
þeim ekki. Þetta vandamál fer vax-
andi og mega þær þjóðir sem verst
eru úti sjálfum sér um kenna. —
Ritstj.
en ekki munu dönsku verkalýðsfé-
lögin of hrifin, og mun áætlun
Svar við getraun
Blake sagði að skotið hefði verið að utan inn í herbergið,
en samt sneru vírarnir eftir kúluna út en ekki innávið, en
það sannaði að skotið fór í gegnum vírnetið innanfrá. Blake
greiddi fyrir ástastúss sitt með hinni laglegu litlu stofustúlku
1 með lífi sínu.