Mánudagsblaðið - 20.09.1971, Blaðsíða 6
6
Mánudagsblaðið
Mánudagur 20. september 1971
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Vikan 19,
Sunnudagur
1.00 This is the Life
1.30 The Big Picture
2.00 College Scoreboard
2.30 Pre-Season Game:
St. Louis/Chiefs
4.45 Kick-Off
5.15 Justice In America
Part II.
6.05 Gentle Ben
6.30 Dead or Alive
7.00 The World Report
7.15 Sacred Heart
7.45 Animal World
8.00 Ed Sullivan
9.00 Wild Wild West
9.55 The First Nine Months Are
The hardest
10.45 The Christophers
11.00 News Brief
11.05 Tony Awards
Mánudagur
4.00 Emily’s Afternoon
—25* sept.
4.10 Barbara McNair
4.55 Underwater
5.20 Bulletin Board
5.25 Theater 8 — Espionage In
London
7.00 The World Report
7.30 Bill Cosby
8.00 High Chaparral
9.00Hawaii 5—0
10.00 Johnny Cash
10.55 Reflection
ll.OOFinai Edition
11.10 Tonight Show
Þriðiudagur
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 Sesame Street
5.05 TV Schedule
5.10 Favorite Martian
5.35 Bulletin Board
5.40 On Campus
6.10 Don Knotts
7.00 The World Report
7.30 Room 222
8.00 Hurricane Hunters
8.30-Thusday Night At The
Movie — Summer-'Place
10.40 Urban Forum
10.55 Reflection
11.00 Final Edition News
11.10 Pro Boxing
MiSvikudagur
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 As It Happened
4.35 Dobie Gillis
500 Green Acres
5.30 Theater 8 — Stand In
7.00 The World Report
7.30 Daniel Boone
8.30 Doris Day
9-00 Dean Martin
10.00 Burke'r Law
10.55 Reflection
11.00 FinaJ Edition
11.10 Dick Cavett
Fimmíudagur
4.00 Emily's Afternoon
4.10 Cartoons
4.25 TV Schedule
4.30 Perry Mason
5.25 Bulietin Board
5.30 Theater 8—The Plunderers
7.00 The World Report
7.30 Family Affair
8.00 Northern Currents
8.30 The Detectives
9.00 Andy Williams
10.00 Gunsmoke
10.55 Reflection
11.00 Final Edition
11.10 Northern Lights Playhouse
Pretty Boy Floyd
Föstudagur
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 Cartoons
4.20 Bill Anderson
4.45 Bulletin Board
4.50 Theater 8— Summer Place
7.00 The World Report
7.30 My Three Sons
8.00 Laugn-ln
9.00Man’s Thumb On Nature’s
Ballance
10.00 Flip Wilson
11.00 Final Edition News
11.10 Northern Lights Playhouse
Prison Shadows
12.20 Night Light Theater —
Espionage In London
Laugardagur
10.30 Captain Kangaroo
11.10 Sesame Street
12.15 Cartoon Carnival
1.00 Hawaii Calls
1.30 Greatest Show On Water
2.20 Pro Bowler’s Tour
3.30 CBS Golf Qassic
4.20 Lost In Space
5.15 Hoc Haw
6.05 Contry Carnival
6.30 Coronado 9
7.00 The World Report
7.15 Urban Forum
7.30 Mayberry RFD
8.00 Carol Burnett
9.00 Turned on Crisis
10.00 The Defenders
10.55 Chaplain's Corner
11.00 NewsBrief
11.05 Northern Lights Playhouse
Stand In
Einokunaríyrirtæki
Framhald af 1. síðu.
eða gæði þeirrar vöru, sem
hann þurfti að kaupa var hon-
um sagt að fara annað til að
verzla.
EINOKUN
Þessi takka-logik‘útvarpsin©
er frekja, — undankomuleið
níðhöggsins um skuggasund
opinberrar þjónustu.
Títtnefndur takki er straum-
rofi til öryggis og hagkvæmni
í notkun tækis og raforku. Aðr
ir hnúðar eru á flestum tækj-
um til notkunar- v-ið efnisval.
Þá mætti allt eins taka af vel-
flestum útvarpstækjum á ís-
landi, ef ekki væri Keflavíkur-
útvarpið. Gegnir furðu, að ein-
okunarsala ríkisins á útvarps-
tækjum skuli ekki á sínum
tíma hafa keypt inn einfaldari
og mun ódýrari tæki til notkun
ar hér. Það orkar á mann eins
og maður hafi dottið inn í geim
stöð af meðalstærð að sjá í
stofum til sveita þessi guðveit-
hvaðmargra lampa eða tians-
istora tæki, þar sem aldrei er
eða verður neitt átt við tækið
nema straumrofann.
Á sínum tíma var hætt að út-
varpa jarðarförum. Var að
ýmsu leyti eftirsjón í, en lauk
rétt ráðstöfun almennt séð.
Ástæðan var vitanlega sú, að
ekkert var upp úr þessu að
hafa fjárhagslega.
JARÐARFARAFS-
AUGLÝSINGAR
En fjarri fer því, að Ríkis-
útvarpið láti fram hjá sér fara
ótollaðar burtkallanir og útfar-
ir landsins barna. Þarna lemur
þetta tilkynningastagl í eyru
varnarlausra manna æ lengri
tíma dag hvern, mannslát og
útfarir með viðeigandi, ómiss-
andi runu ættingja á eftir. Til
hvatningar fyrir auglýsendur
hefur svo Ríkisútvarpið útsölu-
verð, 50% afslátt, á þessu efni,
svo að það er freisting að láta
tvítaka tilkynninguna.
Svo fáfengileg erum við, að
þessu linnir ekki fyrr en Út-
varpið bannar þessi ósköp.
Við erum ættfróðir, Íslending-
ar, og ættgóðir. En okkur varð
ar naumast miklu meira um
andlát í gegnum útvarp en
annarra þjóða menn. Dagar
landpóstanna eru liðnir og yfir
leitt berast tíðindi með öðrum
hætti en útvarpsauglýsingum
þeim, er þau varðar, og fleir-
um þó. Annars er það athug-
unarefni út af fyrir sig, hversu
oft við vinnum beinlínis meira
tilefni harms og gleði. Væri
oft meiri ástæða til að fagna
með ýmsum hætti fæðingu
nýs borgara en gert er, af vin-
um og venzlaliði, þótt ekki
verði það látið skella í öldum
Ijósvakans á brimsorfnum eyr
um útvarpshlustenda.
Ekki yrði þá amaleg dagskrá
in hjá t.d. Radíó Rauða-Kína,
eða öðrum milljónaþjóðum að
dómi ráðamanna í þessu efni
KAK
Frainhald af 4. síðu.
Það er alkunna, að hlutverk
blaðanna, ef þar yrðu einhver
samtök, gætu orðið til þess, að
gerði yrði allsherjarrannsókn á
þessum málum og komið heil-
brigðu skipulagi á skemmtana-
lífið, lagðar reglur um hegðan
unglinga og beitt refsingum ef
út af er brugðið. Það sér hver
heilivta maður að hér hefur
skapazt þjóðhættulegt ástand,
sem fer versnandi eftir því, sem
lengur er svikizt um að lagfæra
það. Yfirvöldin eru auðvitað
þau sekustu því þaðan og hvergi
annars staðar frá geta borgarar
vonazt eftir aðgerðum.
Dómsmálaráðuneytið, undir
Jóhanni Hafstein, Auði Auðuns
og nú undir stjórn Ólafs Jó-
hannessonar, hefur hreinlega
EKKI NEITT gert í þessum
málum, en ástandið hefur keytt
um þverbak undir stjórn hinna
tveggja síðast nefndu, einkum
Ólafs, þótt sízt sé verið að af-
saka Jóhann og aðgerðaleysi
hans. Lögreglustjórnin virðist
ekki hafa kynnt sér þetta ástand
og sjálf yfirvöldin þar kjósa
hér, þegar svo við bætast
þessar heimskulegu, hvim-
leiðu og tilgangslausu hótanir
opinberra innheimtuaðila, sem
keppa við andláts- og útfarar-
tilkynningar á vinsældalista
Ríkisútvarpsins.
ALl
r* - - ~r+ ->-* * I
heldur hlýjar skrifstofur og
stjórn „útkalla” en að aka urn
borgina og kynnast ástandinu
af eigin raun. Ólafur dómsmála-
ráðherra þekkir vissulega manna
minnst ástandið, en alvöruráð-
herrar, jafnvel þeir skandinav-
ísku, myndu ekki vera seinir á
sér ef almennt yrði gagnrynt
ástandið í borgum þeirra á nótt-
um og um helgar.
Hver einasti maður sem þekk
ir til nærliggjandi höfuðstaða
eða stærri borga, segir, að ef
þvílíkt ástand skapaðist þar eins
og það er orðið á íslandi, þa
yrði logreglan óð og loksins yrði
yrði lögreglan óð og loksnis yrði
komið á algerðum endurbótum
eða viðkomandi ráðamenn
myndu htökklast úr embættl.
Hér er ekki verið að ræða hlppa
Iýðinn, sem skreytir aðalgötur
og torg stóroorganna á DAG-
INN, en heldur sér í hófi og
INNI á nóttum, mestmegms.
Hér yrði þarft verkefni unnið,
ef yfirvöldin og þeir sem sitia
nú í ábyrgðarstöðum hefðu nokk
urn áhuga á að bæta hag ung-
Jinga, sem eru nú á hraðri leið
til helvítis.
Þann 1. september hófst leikár Þjóðleikhússins. Þann dag hófust œfing-
ar aftur á leikritinu Höfuðsmaðurinn frá Köpernick, eftir Carl Zuck-
mayer, en það verður fyrsta leikrit Þjóðleikhússins á þessu leikári. Leik-
sljóri er Gísli Alfreðsson, en Árni Tryggvason fer með titilhlutverkið.
Þetta er mjög fjölmenn og viðamikil sýning. Um 50 leikarar og auka-
leikarar taka þátt í sýningunni. Leikurinn verður frumsýndur um ncestu
mánaðamót.
Svar við getraun
í ládauðum sjó hefði flagg Werners loðað við mastrið og
skipstjórinn á Luellu hefðu alls ekki getað séð það í þessari
fjarlægð hvort flaggið væri öíugt eða ekki. Svo varð önnur
skyssa hjá honum, þó minniháttar væri. Þó hið alþjóðlega
neyðarflagg sé haft á hvolfi, þá er venjan og reglan að flagg-
að sé á hálfu mastrinu en ekki í „fulla stöng“.