Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Blaðsíða 2
2
Mánudagsblaðið
Mánudagur 20. desember 1971
Ef bíllinn er ómissandi —
er tryggingin þab einnig
-y
'
/ ,
x •.
xí.'íiýií:
:
WKrWjUs
V . /ifÁ
TRYCCINGA
Eins og hesturinn var ómissandi forfeðrum
okkar, finnst okkur bifreiðin
jafn ómissandi í nútímaþjóðfélagi.
Það ætti því að vera ölium bifreiðaeig-
endum mikið hagsmunamál að vita
bifreið sína tryggða hjá öruggu og grónu
tryggingafélagi, sem leitast við að
þjóna sem bezt viðskiptamönnum sínum.
AÐALSTRÆTI 6
SlMI 19460
MIÐSTOÐIN
Sagan segir frá ungu fólki í
Dyflinni. Það er vor, eftirvænt-
ing og óþreyja í andrúmsloftinu
og fólk brýtur heilann um til-
gang heimsins af misjafnlega
miklu skeytingarleysi. Þetta eru
þeir dagar í lífi fólks, að örfá
augnablik skipta meira máli en
flest annað, sem lifað er. Það er
ungt og ágjarnt á lífið.
Sagan rekur sig eins og spuna-
þráður af snældu, stundum dálítið
undurfurðuiega út í hött, líkt og
snurða hlaupi á þráðinn. Lesand-
inn er annað kastið Ieiddur út í
horn til þess að hlusta á brandara.
Þetta er önnur skáldsaga Þráins
Bertelssonar. Af henni má ráða að
hann ætlar sér mikið.