Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Blaðsíða 2
2 Mánudagsblaðið Mánudagur 20. desember 1971 Ef bíllinn er ómissandi — er tryggingin þab einnig -y ' / , x •. xí.'íiýií: : WKrWjUs V . /ifÁ TRYCCINGA Eins og hesturinn var ómissandi forfeðrum okkar, finnst okkur bifreiðin jafn ómissandi í nútímaþjóðfélagi. Það ætti því að vera ölium bifreiðaeig- endum mikið hagsmunamál að vita bifreið sína tryggða hjá öruggu og grónu tryggingafélagi, sem leitast við að þjóna sem bezt viðskiptamönnum sínum. AÐALSTRÆTI 6 SlMI 19460 MIÐSTOÐIN Sagan segir frá ungu fólki í Dyflinni. Það er vor, eftirvænt- ing og óþreyja í andrúmsloftinu og fólk brýtur heilann um til- gang heimsins af misjafnlega miklu skeytingarleysi. Þetta eru þeir dagar í lífi fólks, að örfá augnablik skipta meira máli en flest annað, sem lifað er. Það er ungt og ágjarnt á lífið. Sagan rekur sig eins og spuna- þráður af snældu, stundum dálítið undurfurðuiega út í hött, líkt og snurða hlaupi á þráðinn. Lesand- inn er annað kastið Ieiddur út í horn til þess að hlusta á brandara. Þetta er önnur skáldsaga Þráins Bertelssonar. Af henni má ráða að hann ætlar sér mikið.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.