Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Síða 7

Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Síða 7
/lánudagur 20. desember 1971 Mánudagsblaðið 7 Óskum viðskiptamönnum, starfsfólki, svo og starfsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hraðfrystihús Eskrfjarðar h.f. óskar viðskip'tavinum sínum, svo og öllum landsmönnum gleðilegra jóla m ' r og farsældar á komandi ari. Kristmann Guðmundsson: E Til fjarðar nokkurs austanlands íemui einhverju sinni um jóns- messuleyti glæfralegt skip, afgam- ali togari með drukkna áhöfn og sundurleitan hóp ævintýramanna um borð. Það eru lausamenn, sem hafa verið fengnir til að rífa gamla hvalveiðistöð, sem Norðmenn höfðu átt í firðinum. Þetta sumar er eindæma veðurblíða og fjörður- inn er töfraland með birkiskógi og blómskrúði, hömrum, fossum og kyrrum sjó, tilvalin paradís ásta og unaðar. Með Sögumanni, sem er einn gestanna, og ungri bóndadótt- ur takast ástir. Hann er miðaldra borgarbúi — hún óspiflt náttúru- barn, eitt blóm staðarins. Saga þeirra er ljóðræn og rómantísk. En lífið í firðinum reynist samt að öðru leyti vera truflað af hat- römmum átökum og óhugnaði þetta sumar. Með komu verka- j mannanna magnast illkynjaðar íylgjur staðarins. Fyrir allmörgum | árum hafði Norðmaður einn, sem ! vann við hvalveiðistöðina horfið með dularfullum atvikum, og það ! leikur grunur á að hann hafi verið myrtur. Einn landi hans og vinur hefur orðið eftir á þessum slóðum. Hann leitar stöðugt að skýringum á hvarfi hans og hyggur á hefndir. Þetta leyndardómsfulla mál eitrar h'f fjarðarbúa, unz það upplýsist á óvæntan hátt eftir harðan leik, og allt fer vel að lokum. Sögupersónur eru margar og fjölbreyttar, sögusvið hugnæmt, atburðarásin mikil og hröð, ráðgáta sögunnar óvenju spennandi. Má vænta þess, að sag- ■Æ Höfundur segir sjálfur svo frá: . . . Á ferðum mínum til Gríms- eyjar, þar sem ég nef embættað í átján ár, kynntist ég sérstöðu fólks- ins, sem byggir þessa útey. Sagnir frá liðnum öldum og viðburðir úr daglegu lífi Grímseyinga vöktu at- hygli mína og ég fór að rita niður á minnisblöð sitthvað af því, sem ég sá og heyrði á þessum ferðurn. Úr blöðunum varð bókin til, að viðbættum ýmsum þáttum um eyj- una . . . Pémr Sigurgeirsson segir enn fremur: Þegar eyjan berst í tal meðal vina og kunningja, segja margir: „Ég vildi að ég gæti komizt með til Grímseyjar." — Þessa ferð getið þér farið með því að lesa bókina. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn, Hornafirði an verði í hópi hinna vinsælustu sagna hins mikilvirka og víðlesna höfundar. Pétur Sigurgeirsson: Stefán Thorarensen h.f. Laugavegi 16 — Reykjavík. Bó'kin sem beðið hefur verið eftir, 'fjallar urn ljósmyndun jafnt fyrir byrjendur sem þá sem lengra eru komnir. Fæst í ljósmynda- og bókaverzlunum um land allt.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.