Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Síða 11
Mánudagur 20. desember 1971
Mánudagsblaðið
11
Einu
sinm var
BökaforJag Odds Björnssonar
á Akureyri„he£ur gefið úfþriðja
bindi enduíminninga Sœmund-
ar Dúasonai-, sem nefnast „Einu
sinni var“.
Þetta er '.þriðja og lokabindi
endurminrúnga íslenzks alþýðu-
manns ískagfirzkrar ættar.
Sæmundur brejsður upp skýr-
um myndum, a£, daglegu, líf i og
starfi þeirrar kynslóðar sem
hann kynntist og ólst'upp með
fyrir og eftir áldamótin — á
þeim dögum er dagleg' störf
fólksins í landinu höfðu ekki
tekið nema óverulegum breyt-
ingum frá því, sem við höfum
elztar sagnir um. Þetta bindi
hefur m.a. að geyma frásagnir
áf bjamdýrum, fiskigöngum
og hvala, hrakningum á sjó og
slysförum mannraunum og ó-
Sæmundur Dúasón.
venjulegum atburðum. Bókin er
184 bls.,
ísafoldarbækur
Labbi
Pabbakútur
eftir
Vilborgu Dagbjartsdóttur. Þetta
er gullfalleg bók handa yngstu
lesendunum með mörgum mynd- I
um eftir höfundinn. öll góð börn i
þurfa að kynnast Labba litla
pabbakút, sem á heima í stóru
blokkinni, þar sem allir bílarnir
þjóta fram hjá.
Kr. 150,00 + sölusk.
jolapappir
iolaskraut
Galdrasögur
úrval úr þjóðsögum Jóns Árna-
sonar i umsjá Öskars Halldórs-
sonar cand. mag. og myndskreytt
af Halldóri Péturssyni. Þetta er
önnur bókin í þessari handhægu
t og snotru útgáfu Isafoldar, áður
voru Huldufólkssögur komnar út.
Kr. 400,00 + sölusk. hvor bók.
Gaklra
Sigurður
Breiðfjörð
RÍmnasafn
Íslenzk skáld-
sagnaritun
eftir Erlend Jónsson.
Þetta er eftirtektarverð bók
eitt mesta umbrotatímabil í
lenzkum skáldskap.
Bók, sem er hverjum þeim manni
nauðsynleg, sem vill fylgjast með
þróun íslenzkrar skáldsagnaritun-
ar.
Kr. 540,00 + sölusk.
Jóla
asar
Glœsibœ og
Austurstrœti 17
JÓLAKERTIN, bæjarins mesta og bezta
úrval. — Leikföng í tugþúsundatali,
jólatré — jólaservíettur — gjafavörur.
Ævintýraheimur
fyrir eldri
L.. ÚL'b-AJ.w.... . ■ <* > * ' X f y * #* y f\ ^ i fc v
sem yngri
j Fyrir nokkrum árum hóf ísafold
jj útgáfu á rímum Sigurðar Breið-
I fjörðs í umsjá Sveinbjarnar Bein-
teinssonar með myndskreyting-
um Jóhanns Briems listmálará.
Nú koma út tvser bækur, fyrsta
og annað bindi, en áður voru
3., 4. og 5. bindi komið út.
I þessum bindum eru margar af
þekktustu rimum Breiðfjörðs,
t. d. Svoldarrímur, Jómsvíkinga-
rímur, rímur* af Þórði hreðu.
Verð hvors bindis er kr. 550,00
+ sölusk.
Oll bindin fimm aðeins
kr. 1720,00.
Isafold
TÖSKUR
fyrir alian aldur
og öll tækifæri
Tilvalin jólagjöf
L0ND0N