Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Page 13
Mánudagur 20. desember 1971
Mánudagsblaðið
13
JÓLABÆKUR
Páll Ólafsson:
Fundin Ijéð
Með þessari Ijóðabók bætist ís-
lenzkum bókmenntum óvæntur og
merkilegur fengur. Það er með
einsdæmum, að í Ijós komi jafn-
mikið Ijóðasafn eftir eitt af höfuð-
skáldum nítjándu aldar, nú á átt-
unda tug hinnar tuttugust, 66 ár-
um eftir dauða skáldsins. Sjálf er
bókin einstæð meðal íslenzkra
ljóðabóka, því að hún er mesta safn
ástaljóða, sem íslenzkt skáld hefur
Iátið eftir sig.
Ást Páls Ólafssonar til Ragnhild-
ar konu hans er íslenzk minning,
sem stígur fram með nýjum fersk-
leik og margvíslegum tilbrigðum í
þessari bók. Kvæðin geyma í senn
andblæ liðins tíma og hita lifandi
máls. Þau spegla ást skáldsins í
geðbrigðum daglegs lífs, í kvíða og
vonum, í örvæntingu og fögnuði.
Beint sem óbeint segja þau sögu
hans og Ragnhildar frá fyrstu kynn-
um þeirra, áður en þau máttu eig-
ast, og til ellidaga skáldsins, þegar
kvíði dauðans tekur að sækja æ
fastar að honum og hann óttast við-
skilnað þeirra. Kvæðin segja Iíka
frá sambandi Páls og Ragnhildar
við föður hennar, Björn Skúlason,
sem var einkavinur skáldsins. Hann
er þriðja persóna í kvæðunum,
verndari ástar þeirra lífs og liðinn.
Páll Ólafsson er ástarskáld t
sönnustu merkingu þess orðs, af því
að ást hans til einnar konu endist
honum til sífelldrar endurnýjunar.
Hann er uppi á öld rómantísku
stefnunnar, en kvæði hans eru í
eðli sínu klassísk og raunsæileg.
Ást hans er ekki skáldleg ímyndun,
heldur lifandi tilfinning til lifandi
konu. Þó að Páll Ólafsson sé ís-
lenzkastur skálda, minna ástaljóð
hans einatt á suðrænni mansöngva,
en við eigum að venjast. Þau eru
afburða fallegur skáldskapur og
ákafíega raunveruleg.
Marvin Jones:
ástafundur
hm néfit
Af nafninu mætti ráða, að hér
væri á ferð eitthvað af grófara tag-
inu en á nútíma vísu fer því víðs
fjarri.
— Skip sem mætast á nóttú væri
raunar réttnefni á þessari geðfelldu
frásögn af kynnum Jóns og Maríu.
Þau hittast í samkvæmi, eiga
saman nótt og dagurinn á eftir fer
í að gera úttekt á áhrifum þessara
kynna.
Án efa hafa mörg ungmenni lif-
að og eiga eftir að lifa slíkar stund-
ir. Vonandi lesa þau þessa bók sér
til ánægju og ekki örgrannt að
eitthvað mætti af henni læra.
Sagan hefur verið kvikmynduð
og verður ef til vill sýnd hér innan
tíðar með Miu Farrow og Dustin
Hoffman í hlutverkum Jóns og
Maríu. — Prentrún gaf út.
MATUR
OG DRYKKUR
eftir HELGLÍ SIGURÐARDÓTTUR
Endurskoðuð útgáfa og færð til nútímabúnings
af húsmæðrakennurunum
Bryndísi Steinþórsdóttur og önnu Gísladóttur,
m. a. er nýr kafli um glóðarsteikingu og geymslu matvæla
í frystikistum. Þessi matreiðslubók er án efa lang vinsælasta
matreiðslubók, sem út hefur komið á Islandi.
ÓSKABÓK HVERRAR EINUSTU HÚSMÓÐUR.
Kr. 1.600,00 + sölusk.
VIÐ HLIÐINA Á
MAT OG DRYKK
ætti jafnan að standa bókin
VAL OG VENJUR I MAT OG DRYKK
eftir Conrad Tuor,
einn viðurkenndasta og frægasta
hótelstjóra í heimi.
Þetta er bók, sem hver einasta húsmóðir
ætti að eiga í eldhúsinu hjá sér,
til að vita nákvæmlega hvernig á
að bera fram réttina. Þetta er bók fyrir þá
sem ferðast, til að vita hvað það er
sem stendur á matseðlinum í útlöndum,
þetta er bók, sem er full af hagnýtum
alhliða upplýsingum um allt, er varðar
framleiðslu, vínþekkingu og skýringar
á hinum „klassísku“ réttum
matreiðslufagsins.
Verð kr. 520,00 + sölusk.
Kjell Sörhus
Fullhugarnir
á MTB 345
IttUilt
’tudurjksylaiwts. herSicnQis og hc-ljuiiintjiv, ójiyurs
co éháppft. - ftsiipéwisis^ f-ésógn ef norjkom
heljliir: i Jlfið:. \)i! SSW höíill V<jf UpjJ 6 ii! CÍJ dttuðð
cg hið siíare vsr a-5 iainsíí likk-jjrs ijluIíkipiS
Vainö liinna.
Öþekkti
hermaðurinn
Saga lífs og dauða eins herfylkis
í stríði Finna og Rússa í heims-
styrjöldinni síðari, — hér er sýnt
grímulaust andlit stríðsins krydd-
að harðhnjóskulegri kímni, hér rís
maðurinn hæst gagnvart hinni
ógnvænlegustu allrar mannlegrar
reynslu: dauðanum Aðalpersónur
þessarar bókar gleymast aldrei. —
Ef hægt er að kynnast þjóð af
einni bók þá er þetta slík bók.
Jon
Eiriksson
Skipstjórar og skip
Hér er sögð saga allra íslenzkra
kiaiupsfcipa og varðskipa og í
stuttu máli rakin ævisaga skip-
stjóranna, sem stjómað hiafa
þessum skipum. Myndir eru af
öllum sfcipstjórumum og flest-
öllum skipunum. Þetta er bók
allra þeirra er áhiuigia hafa á
ættfræði, sjó og sjómennsku
SKUGGSJA.
Ahrifarik og sönn frásögn af bar-
áttu fámennrar norskrar skips-
hafnar fyrir lifi sinu. Þetta er
saga lítils tundurskeytabáts, saga
ósigurs og óhappa, saga harðfeng-
is og hetjulundar, æsispennandi
frásögn af norskum hetjnm i
stríði. þar sem barizt var upp á
líf og dauða og hið síðara var að
jafnaði iíklegra hlutskiptið.
Oscar Ciausen
aldir
Aftur
Oscar Clausen er meðal vinsæl-
ustu sagnamanna þjóðarinnar og
undrar það engan, þvi hann segir
skemmtilega frá Og velur íhugun-
arvert efni til frásagnar. Þessar
sagnir eru viðs vegar af land-
inu og fjalla um hin ólíkustu
efni. Þær lýsa vel lífi og starfi
fólks á fyrri tíð, þegar allt var
með öðrum og erfiðari hætti en
nú er Margt kunnra manna kem-
ur við sögu og margir óvenjuleg-
ir atburðir eru hér skráðir.
Þetta er bók, sem allir hafa
gaman af að lesa.
SKUGGSJÁ.
Fullhugarnir a