Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Side 14

Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Side 14
14 Mánudagsblaðið Mánudagur 20. desember 1971 við sem of langt yrði að telja. Ivor Drummond, safnar riffl- um, er hrifinn af Burgundarvíni, ástríðufullur stangaveiðimaður og elskar seglbáta og Mozart. Honum er meinilla við rithöf- unda, stórborgir, stjórnmál, hjól- reiðar og gerfikaffi. Við getum lítið sagt um þessa bók, án þess að ljóstra upp hinum eldfimu og ógnþrungnu leyndar- dómum hennar. — — Sögusviðið er marg- breytilegt — milljónara snekkja á Karabíahafi, hrörlegt drauga- hús í Soho, glitrandi West End Lundúnaborgar, dæmigert enskt fyrirmyndarheimili og suðrænir skógar Ameríkustranda. Við kynnumst þarna furðufugl- um og sérstæðum persónum. Þar eru vissulega engir veifiskatar á ferð. Hún lætur ekki allt fyrir brjósti brenna, hefðarfraukan, Jennifer Norrington og svo er það forljótur ítali, sem leynir á sér, en mest kemur á óvart húð- Iamr, stórríkur Ameríkani. Þessi þrenning tekur sér fyrir að hafa hendur í hári „Mannsins með litla höfuðið" og öllu hans glæpahyski. Það er mikið að gerast á hverri blaðsíðu og spennan eykst allt til enda. Höfundur bókarinnar Ivor Drummond, hefur ekki alltaf set- ið í þægilegum stól við skrifborð- ið sitt. Hann hefur verið knapi í Trinitad, einkaspæjari í New JÓLABÆKUR Maðurinn með iitla höfuðið York, lífvörður í París, kvik- myndaframleiðandi í Róm og margt fleira hefur hann fengist Varist eldinn yfir hátíöarnar BRtllVABÓTAFÉLAG ÍSLAIMDS Laugavegi 103 sími: 24425 KENISIIÐ BÖRNUNUIii AÐ VARAST ELDINN BIÐJIÐ UM BÆKLING FRÁ SlBS, Nafn Heimilisfang SENDIST TIL SKRIFSTOFU SÍBS, BRÆÐRABORGARSTÍG 9, REVKJAVÍK HjóíiÓ,sem veldur Bylting hefur oft orðið á efnahag fólks vegna þess að það átti miða í happdrætti SÍBS og giæsilegir vinningar hafa dreifzt um land allt. Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. Bylting hefur orðið í heilbrigðismálum. íslendinga, með því að berklaveikinni hef- ur verið útrýmt með aðstoð SÍBS. Það tapar engin í happdrætti SÍBS. Leitið frekari upplýsinga. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Albert Guðmundsson HEILDVERZLUN Gleðileg jól! Bjarni Þ. Halldórsson og Co Umboðs- og heildverzlun Garðastræti 4. Gleðileg jól! Bélasalo Guðmundar Bergþórugötu 3. Gleðileg jól! Þ. Jónsson og Co Skeifan 17. Gleðileg jól! Happdrætti DAS NLF BÚÐIRNAR AUGLÝSA: Náttúrulækningabúðirnar eru tvær: Týsgötu 8 — Sími 10263. Sólheimum 35 — Simi 34310. Þessar verzlanir hafa eingöngu úrvalsvör. ur, sem margar hverjar fást ekki annars staðar. Við sendum heim alla föstudaga. ■— Bara hringja, þá kemur það. NLF

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.