Mánudagsblaðið - 20.12.1971, Page 15
Mánudagur 20. desember 1971
Mánudagsblaðið
15
Ölafur Jónsson:
A tveimar jafn-
fljótum
Þctta et sjálfsævisaga Ólafs.
Hann segir afe vísu: „Þetta er ekki
starfsaga mín, nema að því leyti,
að dálítið verður fjallað um ýmiss
aukastörf mín. . . . Einn er sá þátt-
ur, sem sumir munu sakna í þessum
minningum, en það eru viðskipti
mín við hið veika kyn, sem kallað
er, en þess h/ittar lífsreynsla er nú
mjög í tízku í bókmenntum og
ævisögum og þykir hin bezta lesn-
ing. Ég hef frá litlu að segja á þess-
um vettvangi, er kitlað getur éýrú
lesenda. Þetta má engan veginn
skilja svo, að mig hafi skort auga
fyrir kvenlegum yndisþokka né ver-
ið frábitinn kynnum af kvenfólki.
JÓLABÆKUR
Ég er jafnvel ekki viss um, að mig
hafi skort tilfinnanlega kvenhylli,
ef ég' kærði mig um. En mér hefur
verið ásköpuð rík tilhneiging til
hófsemi og talsverð gætni og varúð
í umgengni við viðkvæm og eld-
fim efni. . , ." Ólafur hefur frá
mörgu að segja, og frásögn hans
er skemmtileg og fróðleg.
Sigurbjörn Þorkelsson:
■imimskf ©r aí
Út er komið fjórða bindi hinnar
fróðlegu sjálfsævisögu Sigurbjörns
JÓLAGJÖFIN í ÁR
CANDY
ÞVOTTAVÉL EÐA
UPPÞVOTTAVÉL
VERZLUNIN
PFAFF,
Skólavörðustíg 1,
sími 13725
Hvað segir húsmóðirín
um Jurta?
„Ég trúí því varla ennþá, en Jurta
smjörlíkiS hefur valdið byltingu í
eldhúsinu hjá mér. Börnin vilja
ekki annað á brauðið, og bóndinn
heimtar alltaf Jurta á harðfiskinn.
Að auki er Jurta bæði drjúgt og
ódýrt og dregur þannig stórlega
úr útgjöldum heimilisins.
Þess vegna mæli ég óhikað með
Jurta smjörlíki.“
| Esmjöriíki hf.
Þorkelssonar í Vísi. Segir þar frá
atburðum ævi hans að lokinni al-
þingishátíðinni 1930 og allt að
upphafi seinna stn'ðs. Þó eru at-
burðirnir ekki alltaf í tímaröð, og
sumir gerast fyrir 1930.
Eins og fyrri daginn segir hér
eins frá viðburðum í lífi þjóðar-
innar og frá hans eigin lífi.
Hér greinir frá ferðalögum fjöl-
skyldu hans, stofnun Bjarma, starfi
hans í Góðtemplarareglunni, Nið-
urjöfnunarnefnd, frá merkum at-
burðum, sem gerðust 9. nóvember
1932. Sérstakur kafli greinir frá
hinum merkilega kennimanni séra
Jóhanni Þorkelssyni.
Þá segir frá störfum hans í sókn-
arnefndum, upphafi Hallgrímssafn-
aðar, kynnum hans af hinu merka
skáldi og kennimanni, séra Sigurði
í Holti, en bindinu lýkur með.frá-
sögnum af ferðalögum með séra
Eriðrik Friðrikssyni blindum.
Helen Maclnnes:
snarbrattra hlíða austurrísku Alp-
anna. Svo líða rúm tuttugu ár og
aðeins fáeinar manneskjur hafa
hugmynd um tilveru kistilsins, og
jafnvel enn færri vita hvar hann
er og hvað í honum er. Einn þeirra
er fyrrverandi breskur njósnari, og
athafnir hans einn morgun snemma
verða til að leysa úr læðingi viður-
eign, þar sem einskis er svifist og
enginrr getur öðrum treyst.
Meðal þeirra, sem dragast inn
i hringiðu atburðanna eru Bill
Mathison, ungur bandarískur lög-
fræðingur, sem kemur til Sviss í
starfserindum, og Lynn Conway,
hrífandi fögur kona, er vinnur hjá
sama fyrirtæki og hann. Mathison
kemst, án þess að hann viti það
sjálfur, í samband við fólk það er
veit um vatnið og leyndardóma
þess, og áður en hann varir er hann
rammflæktur í atburðarás þeirri er
útfrá þessu spinns'
Sambönd í
Salzbnrg
í lok heimsstýrjaídárinnar síðari,
þegar Þýzkaland mazista er komið
að fótum fram, fela þeir kistil
nokkurn í djúpu, óaðgengilegu
stöðuvatni meðal þungbúinna,
Kaupmenn — Kaupfélög
Niðursuðuvörur
• Merkið tryggir gæðin
• Aðeins valin hráefni
• ORA-vörur í hverri búð
• ORA-vörur á hvert borð
Gleðileg jól!
Niðursuðuverksmiðjan ORA hf.
Kársnesbraut 86 — Símar 41995—41996
Jólabækur Leifturs 1971
iMi Vw • • -. ,c; ■ ” ~ t -3 • .1 ' ■
Passíusálmarnir,
- • Wv
ný og falleg útgáfa, prentuð með stóru óg
greinilegu letri mjög hentug handa rosknu
fólki.
Á tveimur jafnfljótum,
eftir Ólaf Jónsson, búnaðarráðunaut á Akur-
eyri. Eftir hann eru áður komnar bækum-
ar: Ódáðahraun, Snjóílóð og skriðuföll, Ör-
æfaglæður og Ijóðabókin Fjöllin blá. — Á
tveimur jafnfljótum er fróðleg bók og
skemmtilega skrifuð.
Grímsey,
eftir séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup
á Akureyri í bókinni rekur höf. sögu eyj-
arinnar og lýsir fólki og atvinnuháttum í
máli og mvndum. V'.
Vestur-Skaftfellingar II.
eftir Bjöm Magnússon próféssor. Bindin
verða fjögur. Þar verða stutt æviágrip allra
þeirra. karla og kvenna sem taldir eru til
Vestur-Skaftfellinga og þar hafa fæðzt eða
dvalið frá 1703—1066. Þetta er einstætt
heimildárrít, ekki aðeins fyrir Skaftfellinga,
heldur og fyrir alla, sem áhuga hafa á ís-
lenzkum fræðum.
Utan frá sjó II.
eftir Guðrúnu frá Lundi. — Guðrún frá
Lundi er bæði sérstæð og umdeild. Hitt
verður ekki dregið í efa. að hún er einn af
vinsælustu rithöfundum þjóðarinnar og bæk-
ur hennar lesnar upp til agna
(Uppseld hjá forlaginu).
Að morgni,
minningar Matthíasar á Kaldrananesi. Þor-
steinn sonur hans (Þ.M.) hefur séð um út-
gáfuna og búið bókina til prentunar. Marg-
ar athyglisverðar myndir eru í bókinni.
UNGLINGABÆKUR
Afreksmaður í óbyggðum,
ævintýraleg og spennandi saga. ekki ósvip-
uð sögunni um Róbínson Krúsó. — Þýðandi
Þorlákur Jónsson.
Bob Moran,
... .
eftirlætis söguhetja allra röskra drengja —
í þetta skipti koma út tvær bækur: Tvífar-
ar Gula skuggans og Njósnarinn ósýnilegi
— Þýðandi: Magnús Joehumsson.
Nancy-bækurnar,
Tvær bækur um Nancy: Dularfullu dans-
skórnir og Dansbrúðan. — Þýðandi: Gunnar
Sigurjónsson.
Frank og Jói á íslandi.
Þýðandi: Jón Birgir Pétursson. fréttastjóri.
Frank og Jói og leyndardómur
hellanna.
Þýðandi: Gísli Ásimundsson.
Góð börn,
nokkrar fallegar sögur handa bömum og
unglingum. Þýðandi: Þorlákur Jónsson
Kim og ilsigni maðurinn
Þýðandi: Knútur Kristinsson læknir.
Ðóra í hópi umsjónarmanna.
Dóra er afbragðs skemmtileg bók fyrir stúlk-
ur á öllum aldri Þýð.: Gisli Ásmundsson.
Drengur á flótta.
Þýðandi: Benedikt Amkelsson cand. theol.
Það er mér að kenna.
Þýðandi Gunnar Sigurjónsson cand. theol
Spánska eyjan.
Þýðandi Þorlákur Jónsson. Spennandi saga.
Villi Valli skipstjóri.
Höfundur bókarinnar, Bengt Danielsen, er
mikill vísinda- og ævintýramaður. sem hlot-
ið hefur heimsfrægð fyrir þátttöku í ýms-
um vísinda- og svaðilförum á sjó og landi.
Smalahundurinn á Læk,
ljómandi falleg íslenzk saga, eftir Guð-
björgu Ólafsdóttur.
Jói og baunagrasið
ný bók í hinum stóra flokki ódýrra bama-
bókia.
LEIFTUR H/F Höfðatúni 12.
■