Tíminn - 04.08.1977, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 4. ágúst 1977
krossgáta dagsins
2544.
Lárétt
1) Arstiö. 6) Happ. 8) Ctsær.
9) Fugl. 10) Nesja. 11) 56. 12)
Mann. 13) Miðdegi. 15) Fugl-
inn.
Lóörétt.
2) Jurt. 3) Nes. 4) Kjúkling-
anna. 5) Verkfæri. 7) Dýr. 14)
Lindi.
Ráöning á gátu nr. 2543.
Lárétt
1) Efnað. 6) Lýs. 8) Móa. 9)
Nöp. 10) KEA. 11) Lek. 12)
Læk. 13) Ave. 15) Brigö.
Lóörétt.
2) Flakkar. 3) Ný. 4) Asnaleg.
5) Smali. 7) Spekt. 14) VI.
oliufylltir
rafmagnaofnar
Þessir ofnar eru landsþekktir
fyrir hinn mjúka og þægilega
hita og sérlega hagkvæma
raf magnanýtingu.
Barnið finnur — reynslan
staðfestir gæði þessara ofna.
Kjölur sf
Keflavik
Símar (92) 2121 og 2041.
Launadeild
fjármálaráðuneytisins
Sölvhólsgötu 7
Launadeild
f já rmóla ráðu neytisi ns
óskar að ráöa starfsfólk til laiáíaútreiknings, sima- og af-
grciöslustarfa og undirbúnings skýrsluvélavinnslu.
Vélritunarkunnátta er ekki nauðsynleg.
Laun samkvæmt kjarasamningum fjármálaráöherra,
B.S.R.B. og Félags starfsmanna stjórnarráðsins.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist launa-
deildinni fyrir 10. ágúst.
Systir min
Guðbjörg Jónsdóttir
Nökkvavogi 30
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. ágúst
kl. 15.
Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast
bent á Sjálfsbjörg.
Fyrir hönd vandamanna.
Einar Jónsson
*
í dag
Fimmtudagur 4. ágúst 1977
''—""—_________4.'—~
HeilsugáezíaJ
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. gjl2 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 29. júli til 4. ágúst er i
Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apótek. bað apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna verður i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
'---------------------------
Lögregla og slökkviliö
------------1___________
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
c---------;—-—_
*BíTanátilkyri[ningár'>
*_____ ‘
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagsltf ’
k_________________________»
Orösending frá Verkakvennaf
Framsókn.
Sumarferöalagiö er laugard.
6. ágúst. Tilkynnið þátttöku I
siðasta lagi fimmtudag. Pant-
aðir miöar sóttir fyrir
fimmtudag. Allar uppl. á
skrifstofunni. Opið miöviku-
dag til kl. 20. (kl. 8.
Föstudagur 5. ágúst kl. 20.
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar
3. Hveravellir- Kerlingarfjöll
4. Gönguferö á Eyjafjallajök-
ul. Gist i húsum.
Farmiðar á skrifstofunni.
Sumarleyfisferöir I ágúst.
6. ág. Ferð I Lónsöræfi.9 dag-
ar. Flogiír til Hafnar. Ekið aö
Illakambi. Gist þar I tjöldum.
Gönguferöir. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
13. ág. Ferö um Norö-austur-
land. Komið að Þeistareykj-
um, Asbyrgi, Jökulsárgljúfr-
um, Kröflu og viöar. Ekiö suð-
ur Sprengisand. Gist i tjöldum
og húsum. Fararstjóri: Þor-
geir Jóelsson.
16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal,
Siðu, öræfasveit og til Horna-
fjaröar.
19. ág. 5 daga ferð i Núpstaða-
skóg, aö Grænalóni og á Súlu-
tinda.
24. ág. 5 daga ferö á syöri
Fjallabaksleið.
25. ág. 4-ra dga ferð noröur
fyrir Hofsjökul.
25. ág. 4-ra daga berjaferö I
Bjarkarlund.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Fcröafélag tslands.
Sumarleyfisferöir:
11.-18. ág. isafjörðurog nágr.
Gönguferðir um fjöll og dali i
nágr. Isafjarðar. Flug. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæ-
fell, en þar er mesta megin-
landsloftslag á Islandi. Gengið
um fjöll og dali og hugað að
hreindýrum. Fararstj. Sig-
urður Þorláksson. Upplýs-
ingar og farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6, sími 14606.
Þórsmerkurferð um næstu
helgi. Brottför laugardags-
morgun kl. 9. Tjaldaö I Stóra-
enda i hjarta Þórsmerkur.
Farseölar á skrifstofunni.
Grænlandsferö 11.-18. ág. 4
sætilaus f. félagsmenn. — (Jti-
vist.
Fj aliagrasaferö
Laugardaginn 6. ágúst n.k.
fer Náttúrulækningafélag
Reykjavlkur til grasa á Kjöl.
öllum heimil þátttaka. Nánari
upplýsingar á skrifstofu
N.L.F.R.Laugavegi 20 b. Simi
16371. Stjórnin.
- ~ >
Söfn og sýningar
Asgrimssafn Bergstaða -
stræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30
til 4.
Arbæjarsafner opið frá b júni
til ágústloka kl. 1-6 siðdegis
alla daga nema mánudaga
Veitingar i Dillonshúsi simi
84093. Skrifstofan er opin kl.
8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið
lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir
heila og hálfa tíma, á sunnu-
dögúm og laugardögum ekur
vagninn frá kl. 1-6 að safninu.
Gallery Stofan, Kirkjustræti
10. Opin kl. 9-6 e.h.
Kjarvalsstaðir: Syning á
verkum Jóhannesar S. Kjarv-
als er opin laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-22. en
aöra daga kl. 16-22, nema
mánudaga er lokað. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
r ; v
Minningarkorf
- ■
j
Minningarsþjöld. I minningu
drukknaðra frá Ölafsfirði fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45.
Minningarkort Sambands*
dýraverndunarfélaga Islands
fást á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik: Vfersl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella. Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar
Einarsdóttur, Kleppsvegi 150.
I Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5.
I Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má 1
skrifstofu félagsins Laugavegi
H. simi 15941. Andvirði verður
þá innheimt til sambanda með
giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bóka-
búð Braga og verzl. Hlin,
Skólavörðustig.
Minningaspjöld Hvitabands-
'ins fást á eftirtöldum stöðum
Skartgripaverzl. Jóns Sig-
mundssonar Hallveigarstig 1.,
Umboð Happdrættis Háskóla
Islands Vesturgötu 10.
■Arndisi Þórðardóttur Grana-
skjóli 34,'simi 23179,
iHeigu Þorgilsdóttur Viðimef
37, simi’ 15138 og
Unni Jóhannesdóttur Fram-
• nesvegi 63, simi 11209.
Minningarkort Ljósmæörafé-;
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæðingardeild Land -
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúöinni,,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og
, hjá ljósmæðrum viös vegar
1 um landið.
Minningarspjöld KvenfélagS
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-1
garði og i Reykjavik i verzl.
Hof Þingholtsstræti.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, guljsmið, Lauga-
vegi 50, Sjomannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort til styrktar
kikjubyggingu i Arbæjarsókn
fást i bókabúð Jónasar
Eggertssonar, Rofabæ 7 simi
8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73
og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarsjóöur Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64„
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
fii-ði.
M inningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvennafást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
70 ára verður i dag fimmtu-
daginn 4. ágúst Aðalsteinn
Guðmundsson bóndi að
Laugabóli Arnarfirði.