Tíminn - 04.08.1977, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 4. ágúst 1977
15
6
Þessi mynd var tekin af Karli Bretaprins er hann kom í fyrgta skipti til
tslands, sumarið 1975, en þá kom hann viö i Reykjavfk.
Karl Bretaprins
við laxveiðar
í Vopnafirði
gébé Reykjavik — t gærdag kom
Karl Bretaprins tii Egilstaöa og
veröur hann viö laxveiöar i Hofsá
ia.m.k. viku til tiu daga, eöa jafn-
vet lengur ef vel viörar og vel
veiöist. Þetta er i þriöja skiptiö
sem prinsinn kemur til veiöa i
Hofsá og mun honum iika vistin
þar einstaktega vel.
Enga viödvöl mun Karl prins
hafa i Reykjavik aö þessu sinni,
en hann fór meö einni af flugvél-
um brezku konungsfjölskyldunn-
ar beint til Egilsstaöa. Prinsinn
mun, eins og i fyrri skipti sem
hann hefur komiö hingaö.halda til
i veiöihúsinu aðTeigi i Vopnafirði
á meöan á dvöl hans stendur hér.
Greiðar flugferðir á
þjóðhátíðina í Eyjum
F.I. Reykjavik. — Þjóöhátiö
Vestmannaeyja mun standa dag-
ana 4.-8. ágúst n.k. og veröur nú
haldin i Herjólfsdal I fyrsta sinn
eftir gos. Flugleiöir munu leggja
sitt af mörkum til þess aö Vest-
mannaeyingar og aörir sem á-
huga hafa komist greiðlega milli
lands og eyja og eyja og lands og
munu flugvélar Flugfélags ts-
lands fara rúmlega 40 feröir til
Vestmannaeyja 4.-8. ágúst aö
báöum dögum meötöldum. Sam-
kvæmt áætlun eru flognar fjórar
feröir á dag til Vestmannaeyja og
fimmtudaginn 4. ágúst veröa
farnar þrjár aukaferöir eöa sam-
tals sjö feröir. Föstudaginn 5. ág-
úst veröa flognar ll feröir til
Vestmannaeyja, laugardaginn 6.
ágúst sex feröir, sunnudaginn 7.
ágúst 11 feröir og mánudaginn 8.
ágúst er gert ráö fyrir sex ferö-
um. AUmargir hafa þegar látiö
skrá sig til farar og eru þaö vin-
samleg tilmæli afgreiöslu innan-
landsflugs á Reykjavikurflugvelli
að þeir sem hyggja á Vestmanna-
eyjaför um þjóöhátiöardagana
láti bóka sig sem fyrst.
Knattspyrnufélagið Týr sér um
þjóöhátiöina aö þessu sinni. Fjöl-
breytt skemmtidagskrá veröur
að vanda. Skemmtiatriöiö fara
fram i Herjólfsdal og þar veröur
dansað á tveim pöllum. Ennfrem-
ur verða dansleikir i samkomu-
húsinu i bænum.
Utvarp á ensku hefjist
* e
a ny
— segir Hannes Hafstein,
formaður Slysavarnafélagsins
HV-Reykjavik— Þaö væri rangt
að segja, aö erlendir feröamenn
valdi vandræöum hér, meö þvi
að týnast, eöa vera á flækingi illa
útbúnir. Hins vegar gerir þetta
fólk sér oft ekki grein fyrir þvi,
hversu snöggtgetur skipazt veður
i lofti hér og þvi væri nauðsynlegt
aö hafa möguleika á aö koma
upplýsingum beint til þess, sagði
Hannes Hafstein, formaður
Slysavarnafélags Islands, i viö-
tali við Timann i gær.
— Þvi tel ég skilyrðislaust,
sagöi Hannes ennfremur, aö viö
ættum aö taka upp aö
nýju útvarp á fréttum, veður-
fregnum og ýmsum öðrum
upplýsingum til feröamanna á er-
lendu tungumáli, þá liklega helzt
ensku.
Þetta var einu sinni fastur liður
ádagskrá útvarpsins, en var lagt
niður, af einhverjum orsökum, og
ég tel nauðsynlegt aö taka þetta
upp að nýju.
Siöan væri hægt að koma til
feröamanna bæklingum með
korti af Islandi og veðursvæðun-
um merktum inn á (S-vesturland,
N-austurland, og svo framvegis)
og greinagóöum upplýsingum um
það á hvaöa timum frétta og veö-
urfregna er aö vænta i islenzka
útvarpinu.
Margir erlendir feröamenn
fara um á bifreiöum hér og hafa
útvörp i þeim. Aörir hafa litil
Auglýsið í
Tímanum
ferðatæki meöferöis, þannig aö
með þessu móti mætti ná til
þeirra flestra.
|SftlPAUTG€RÐ RIKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavik miðviku-
dag 10. þ.in. vestur um land i
hringferð.
Vörumóttaka:
föstudag og mánudag til
Vestfjarðahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs-
fjarðar, Akureyrar, Húsa-
víkur, Raufarhafnar, Þórs-
hafnar og Vopnafjarðar.
Sérstök stilling fyrir straufri efni — auöveldari notkun.
BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott.
Ryðfritt stál i tromlu og vatnsbelg — lengri endingartimi.
3falt öryggi á hurö — örugg fyrir börn.
3 höft fyrir þvottaefni og mýkingarefni.
Lósigti að framan — auðvelt að hreinsa — útilokar bilanir.
Vinduhraði 520 snún/min — auöveld eftirmeöferö þvottar.
Vökvademparar — mjúkur, hljóölaus gangur.
60 cm breið, 55 cm djúp, 85 cm há.
tslenskur leiðarvisir fylgir hverri vél.
Vörumarkaöurinnhf.
| Armúla 1A sím^6117
Electrolux þvottavélin er til á lager
á þessum útsölustöðum:
AKKANES: Þórður Hjálmarsson,
BORGARNES: Kf. Borgfirðinga,
PATREKSFJÖRÐUR: Baldvin Kristjánsson
tSAFJORÐUR: Straumur hf.,
BOLUNGARVtK: Jón Fr. Einarsson,
BLÖNDUÖS: Kf. Húnvetninga,
SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal,
ÖLAFSFJORÐUR: Raftækjavinnustofan sf.,
AKUREYRI: Akurvik hf„
HOSAVtK: Grimur og Arni,
VOPNAFJORÐUR: Kf. Vopnfirðinga,
EGILSSTAÐIR: Kf. Héraösbúa,
ESKIFJORÐUR: Pöntunarfélag Eskfirðinga
HOFN : KASK,
ÞYKKVIBÆR: Friðrik Friöriksson,
VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf„
KEFLAVtK: Stapaféll hf.
vatídí
enginn rafi..
ELECTROLUX WH ítS
ER MESTSELDA
ÞVOTTA lÉLf.X ÍSIÍMÓO
1 árs
ábyrgð
Electrolux
þjónusta
Hagstæð
greiðslukjör
Electrolux
►