Tíminn - 21.08.1977, Síða 3
Snnnudagur 21. ágúst 1977
3
antistar
Frú Davies sagðist skrifast á
við vini i Danmörku, Brasilíu,
Frakklandi, Spáni og Þýzka-
landi. Eitt fékkst hún til að
gagnrýna hjá íslendingum við
eftirtölur, en það var kóka kóla
og pulsumenningin.
Lítið um
Kaupum
stimpluð islenzk frfmerki á
liæsta markaðsverði.
Pósthólf 9112, Keykjavik.
Nýkomnir
tjakkar fyrir
fóiks- og vörubíia
frá 1-20 tonna
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Bflavrimhiirtin FiritWin h.f
aðfólk
„krókódíli”
Það var ekkert auðvelt að
króa af Hallgrim Sæmundsson,
kennara og fararstjóra i þessari
ferð en hann var mjög um-
kringdur að vonum. ,,Eg er hér
með 45 manna hóp af um 11
þjóðernum, sagði hann, og kem-
ur öllum ákaflega vel saman.
Við styðjumstviðeitttungumál,
og er litið um að fólk „krókó-
dili”, bætirhann við og hlær. En
það að „krókódila” þýðir á
esperanto að tala saman á
jungumáli, sem menn skilja
ekki allir yfir höfuð.
— Fólkið er allt frá 16 ára til
sjötugs, sagði Hallgrimur. Sum-
ireru miklir göngugarpar, aðrir
eru lamaðir. Og ég verð að
segja, að lömuðu konurnar
tvær, sem i förina slógust, voru
þær fjörmestu og glaðværustu,
þegar á reyndi. Það þarf mikið
hugrekki til þess að leggja út i
slikan svefnpokatúr fyrir fatlað
fólk og menn mega vera gæddir
miklu jafnaðargeði, sem sitja
inni i bil, þegar aðrir hlaupa á
fjöll.
— Við vorum i bil frá Guð-
mundi Jónassyni og með i för-
inni var einnig eldhúsbill einn á-
gætur. Fannst fólkinu þvi vera
veitt af mikilli rausn. Veður
voru taisvert válynd i ferðinni,
en slikt setti bara krydd á tilver-
una. Þannig var t.d. algjört ó-
veður við Bláhyl við Land-
mannalaugar og varla stætt.
Um nóttina hristist allt og skalf,
en eins og ég sagöi, fólkið var
aldrei ánægðara.
Það kom á daginn, að Hall-
grimur studdist við eiginkonu
sina Lovisu óskarsdóttur i þess-
ari ferð. Þau eru bæði Hornfirö-
ingar og kom þvi fátt þeim á ó-
vart á leiðinni. En Hallgrimur
sagöi fólkið glúrið. Það var ekki
lengi að finna út, að vissu leið-
sögumennirnir ekki einhvern
hlut, fékkst svarið hjá bilstjór-
anum, kúnstakarlinum, sem lék
sérað þviað aka um hálendið....
— F.I.
Texti:
Fanny
Myndir:
Gunnar
gúmmíbjorgunarbátar
“áíjáíteimaiVabrnim
’n'kid
urn i
i),n9um
jj I i u, MiMi i
’ UUGAVEGI 3
Vandoðar vélar borga sig bezl
IÍUJer0
Léttið af ykkur dhyggjum og Idtið auglýsingadeild Tímans
hanna auglýsingarnar fyrir yður — dn sérstaks aukagjalds
Auglýsingadeild Timans - Síðumúla 15