Tíminn - 21.08.1977, Page 4

Tíminn - 21.08.1977, Page 4
4 Sunnudagur 21. ágúst 1977 rr æít SíT /r jfíT m ódýr ferð 19, til 24. sept. cS ATHUGIÐ! Viö erum búnir að breyta og stækka — allt oröiö að einni búö. Vöruúrvaliö er ótrúlegt. 1 VERIÐ VELKOMIN! LAUGALÆK 2. •iml 35G2G Bókaforlag óskar eftir starfskrafti til útkeyrslu og lagerstarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, send- ist Timanum fyrir 30. ágúst, merkt, 1253. Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurf ið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og símanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu, sendum við ykkur viðgerðina í póstkröf u. Allar viðgerðir eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá Félags ísl. Gullsmiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröf u.allar gerðir skartgripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. Gullsmiöurinn s.f. Frakkastíg 7 101 Reykjavík Sími (91) 1-50-07. Danski myndhöggvar inn Robert Jacobsen með sýningu í Listasafni íslands - - *S -X—^ Sérstakur afslóttur fyrir félaga í: Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Landsambandi íslenzkra samvinnustarfsmanna Sambandi íslenzkra bankamanna og Verzlunarmannafélagi Reykjavikur Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Kás-Reykjavik. — A laugardag var opnuö sýning i Listasafni ís- lands á verkum danska mynd- höggvarans Roberts Jacobsen, og var höfundur viöstaddur þá at- höfn. Robert Jacobsen er fæddur þann 4. júli árið 1912 i Kaup- mannahöfn. Hann hefur starfað að ýmsu og hefur m.a. verið bar- þjónn, sjómaður, banjóspilari, svo eitthvað sé nefnt. Jacobsen hefur stundað nám i tréskuröi og steinhöggi og haldið fjölda sýninga, bæði heima og er- lendis. Arið 1952 hlaut hann lista- verðlaun dagblaðsins Politiken. Hann keypti sveitabýli i nágrenni Egtved á Jótlandi á árinu 1969 og settist þar að. Prófessor varð hann við Listaháskólann i Kaup- mannahöfn árið 1976. A sýningunni eru 13 myndir, allar unnar i járn, og einnig graf- Ik og vatnslitamyndir. 1 veglegri sýningarskrá segir Selma Jónsdóttir: „Sýning danska myndhöggvarans Roberts Jacobsen i Listasafni Islands er sannkallaður listviðburður. Margt kemur þar tii m.a. má nefna að þetta er fyrsta einkasýn- ing erlends myndhöggvara á Is- landi. Robert Jacobsen er heims- þekktur og frábær listamaður alltaf spennandi og frjór, fullur lifsþorsta og lifsgleði og ákaflega skemmtilegur. Listin er honum i blóð borin, bæöi myndlist og mús- ik. Hvers konar list er honum sönn nautn, nútimalist, miðalda- list, list negra frá öllum timum, listiðnaður gamall og nýr. Allri þessari list safnar hann i kringum sig, þetta er andrúmsloftið sem hann tei gar að sér, þannig að hið mikla safn verður hluti af dag- legu lifi hans. 1 þessu stórfeng- lega og sérstæða safni hljómar svo tónlist hvers konar. Honum virðist ekkert óviðkomandi”. vikur, og lýkur sunnudaginn 11. Sýningin verður opin i þrjár september. ^ Operator Óskum eftir að ráða starfsmann i Skýrsluvéiadeild. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 28. þ.mán. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Læknaritari Læknaritari óskast á handlækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar i sima 96-22100. Til leigu — Hentug i lóöir Vanur maöur Simar 75143 — 32101 -* Lausar stöður Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjónar. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 16. september 1977. Lögreglustjórinn i Reykjavik 16. ágúst 1977. Nýkomin styrktarblöð og augablöð i eftirtaldar bifreiðir Bedford 5 og 7 tonn augablöð aftan Datsun diesel 70-77 augablöð aftan Mercedes Bens 1413 augablöð aftan og framan Mercedes Bens 1413 krókblöð aftan og framan Mercedes Bens 322 og 1113 augablöð aftan og framan Scania Vabis L76 augablöð aftan og framan Volvo 375 augablöð framan 2” 2 1/4” og 21/2” styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir móli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. BÍLAVÓRUBÚDIN FJÖÐRIN H.F. Skeifan 2, simi 82944.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.