Tíminn - 21.08.1977, Síða 7
Sunnudagur 21. ágúst 1977
7
þarna mynd af litilli
stúlku sem liklega er
ekki farin að lesa
sjálf, en bæði manna
hennar og amma
hafa komið með
henni, og þarna fær
hún að sjá fallegar
myndir af einhverri
ævintyrapersónu,
sem hún þekkir. Svo
sjáum við á einni
myndinni hvar hópur
skólabarna er i
heimsókn á sýning-
unni með kennslu-
konu sinni, sem auð-
sjáanlega er að segja
þeim eitthvað
skemmtilegt.
í spegli tímans
Borgaðu það sem
þúskuldar og ég skal
i bát þinn á flot!
lagi, '■
komdu og
náou í !
Nei, festu peningana á
r
litinn fleka og láttu
hann fljóta hingað!
Við höfum engu að tapa! x
Við náum peningunum
aftur þegar þeir koma til-
að draga okkur!
Augnabliki síðar. Siggu haltu
m ""’^fl^STbátnum kyrrum
Hann flýturV^ . . . „
, . . y og reynd þu að ná
^ ® ^pakkanum Svalur!
hingað
1 f\
1 J
Og hvernig er
að hafa hann
,sem kærasta?
. Nú, hann er nú sá eini
sem ég hef átt ennþá.
En hann er lang-
verstur!
spurningin
Hvaða aldri kysir þú að
ná?
Asta Markúsdóttir, húsmóðir: Ef
heilsan verður ilagi er allt i lagi
að verða 80 ára, enda má ég vist
búast viö þvi sem islenzk kona.
Asgeir Eiriksson, námsmaður:
Ef maöur veröur hress og kátur,
þá vildi ég verða 70-75.
Sigrún Gunnarsdóttir, húsmóðir
og útivinnandi: Ég vildi verða
sem elzt. Maður á svo mikið eftir,
þegar maður er búinn að koma
upp börnunum, og það eru
kannske beztu árin. Ættin min er
sterk. Ég býst við aö verða
gömul.
Jón E. Guðmundsson, nemi: Ég
vildi veröa 100 ára eldgamall
skröggur. Og þá ætla ég bara að
sitja fyrir framan sjónvarpið,
drekka kók og éta popp.
Björg og Auður Þráinsdætur, 10
ára: . Það er ágætt aö verða 100
ára og sitja i stól og prjóna húfur
og peysur á okkur sjálfar. Annars
er lifið gott eins og það er.