Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 21. ágúst 1977 Ingólfur Davíðsson: Byarst os húit \ í gam' 185' La daga €/ DD O D o Aö Framnesi i Dýrafiröi 1898 4 A varöskipinu Ingölfi 1896 Bregöum okkur um borö i varöskipiö Ingólf sumariö 1896 á Dýrafiröi.L.J. Berg (sjá siðasta þátt) er þar um borö i góöum fagnaöi, ásamt fjölskyldu inni og nokkrum vinum. FrU Berg ljósklæddséstfyrir miöri mynd, Berg (með kúluhatt) t.v. og við hliö hans Siguröur Magnússon læknir (skeggjaöur og með hatt).Svoeru yfirmenn skipsins o. fl. Fróölegt er að athuga bún- ingana, einkum kvenfólksins,. hattarnir eru ekkert rusl — meö blóma- og fjaðraskrauti! Slá hafa þær sumar yfir sér og mikla kraga. Karlmenn flestir skeggjaðir ekki siður en nú. Tizkan gengur I öldum! önnur mynd að vorlagi 1898, hópmynd við Friöheim, heimili Bergs, sýnir lika fjölbreytileik búninga þess tima. Dóttir Bergshjónanna Bente Maril Berg, og unnusti hennar Henrik Ravn hafa skipt á hatti hennar og kápu hans (á miðri mynd) FrU Berg t.v. en dætur þeirra tvær t.h. I HarðangursbUningi. Þorvaldur læknir á Isafirði, skeggjaður og með hatt er nær miðri mynd. Þriöja mynd sýnir kaffi- drykkju við Friðheim 1897. 1 bakgrunni Arnarnúpur t.v. og Mýrarhyrna t.h. Sigurður lækn- irsiturá bala við enda borðsins, Berg snýr að ljósmyndaranum. Annar maður t.v. við borðið er Ellefsen hvalveiðaútgerðar- maður á Sólbakka i önundar- firði, sá er gaf Hannesi Hafstein ibúðarhús sitt, sem nú er ráð- herrabústaður við Tjörnina i Reykjavik. Dætur Bergs (með stráhatta) ganga um beina. Fjórða myndin sýnir börn Bergs — 4 dætur og 1 son — i báti á Dýrafirði i april 1891. Börn Bergs Ibátil april 1891 á Dýrafiröi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.