Tíminn - 21.08.1977, Qupperneq 11
Sunnudagur 21. ágúst 1977
n
80 ára:
Sigurður
Greipsson
Haukadal
Amæliskveðja frá UMFt.
tþrótta-og æskulýðsleiðtoginn
Sigurður Greipsson fyrrum
skólastjóri í Haukadal er 80 ára
á morgun 22. ágúst. Ungmenna-
félagar um land allt, senda
Sigurði árnaðaróskir á þessum
merku timamótum, og jafn-
framt þáltkir fyrir áratuga
leiðsögn og farsæla forystu.
Skólastarf Sigurðar Greips-
sonar og forystustarf hans inn-
an Ungmennafélagshreyfingar-
innar hefur verið mörgum
hvatning til öflugrar liðveizlu
við iþrótta- og æskulýðsstarf i
landinu.
Hamingjuóskir og kveðjur til
heiðurshjónanna i Haukadal
Sigurðar Greipssonar og
Sigrúnar Bjarnadóttur. Þökk-
um samstarfið og móttökur a 11-
ar fyrr og siðar.
Lifið heil.
Ungmennafélagar.
Fyrir
vörubíla
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu
drifsköft
LANDVÉLAR H.F.
VOLKSWAGEN og Auói bílarnir
eru Vestur-þýzk gæðaframleiðsla
á n\K
Audi 80
Auói ÍOO
AuAl-bílarnir eru frábærir að gæðum og með
fullkominn tæknibúnað. — Sjón er sögu ríkari. -
V.W. 1200
hefir aldrei verið betri
og hagkvæmari í rekstri.
Golf
fallegur nútímabíll með
fullkomnum búnaði.
LT sendibíll
hagkvæmur og fáanlegur
af mörgum gerðum.
Komið — skoðið og kynnist Volkswagen og Audi
— Landskunn viðgerða- og varahlutaþjónusta.
- FÁUM BÍLUM ENN ÓRÁÐSTAFAÐ —
&) Volkswagen 0000AuAi HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240
Verkfræðingur /
Tæknifræðingur
Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri
óskar eftir að ráða verkfræðing eða tækni-
fræöing til starfa sem fyrst.
Reynsla á sviði vinnurannsókna eða hag-
ræðingarstarfsemi æskileg. Skriflegar
umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 1. sept. n.k.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMViNNUFÉLAGA
Aðvörun
um stöðvun
atvinnurekstrar
vegna vanskila
á söluskatti
Samkvæmt kröfu toilstjórans í Keykjavfk og heimild i lög-
um nr. 10, 22. mars 1960, verftur atvinnurekstur þeirra
fyrirtækja hér i umdæminu, sem enu skulda söluskatt
lyrir apríl, maf og júui 1977, og nýálagftan söluskatt frá
fyrri tima, stöftvaftur, þar til þau hafa gert full skii á hin-
um vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum
og kostnafti. f
Þeir sem vilja komast hja stöðvun, verða að gera full skil -
nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
18. ágúst 1977,
Sigurjón Sigurðsson.
ífiö erum flutt
Við erum flutt af Skúlagötu 51 í Ármúla 5 (gengió inn
frá Hallarmúla) Og við höfum fengið spánýjan síma,
86020 (vinsamlegast athugið að númerið erekki í
símaskránni)
lferlcsmiölan MAX