Tíminn - 21.08.1977, Page 25
Sunnudagur 21. ágúst 1977
25
ÍWMií'Cí
Helgarsagan
hún sting i hjartanu vegna alls
þess sem Michael fór á mis viö.
Hann heföi átt aö hefja hjóna-
bandiö áhyggjulaus — en i stað
þess sat hann uppi meö fjögurra
ára telpu! Lifandi sönnun þess, aö
hann var ekki sá fyrsti i lifi
Lindu...
Ellen kyngdi kekkinum í háls-
inum og sagöi viö sjálfa sig, að
hún mætti ekki hugsa svona,
þetta var allt eins og Michael
vildi hafa þaö.
Þegar Linda og Michael komu
heim Ur stuttri brúökaupsferö, og
hún stóö á brautarpallinum til að
taka á móti þeim, var Janie þar
lika — ásamt ungri stúlku. Sonur
minn kemur heim úr brúökaups-
ferð til dóttur annars manns,
hugsaöi hún.
En Michael laut niður og lyfti
telpunni upp i fang sér. — Halló
Janie, sagöi hann bliölega. Teip-
an þrýsti sér aö honum og sagöi:
— Ég vil fara heim til Mary-Ann,
pabbi.
— Já, nú komum við heim,
svaraöi hann ofur eölilega.
Ellen stóö grafkyrr. Janie kall-
aði Michael pabba! Og honum
virtist lika þaö vel!
Þegar þau komu i mat á sunnu-
deginum til hennar, fannst henni
hún ófrjáls vegna Janie. Stöku
sinnum hugsaði hún með sér, aö
Lindu og Michael hefði áreiöan-
lega likað vel aö fara ein saman i
feröalag. En hvaö meö Janie: Ef
þau færu aftur, yröi telpan aö
vera eftir hjá henni! Eitthvaö i
stórum, gráum augum telpunnar
olli henni öryggisleysi. Hvaö ættu
þær tvær aö geta gert i samein-
ingu?
Ef hún heföi veriö barnabarniö
mitt, hefði allt veriö ööruvisi,
sagöi hún viösjálfa sig. Hún vissi
að ekkert afl á jaröriki gat fengið
hana til að lofa barninu aö kalla
sig ömmu.
En þegar hún átti von á ungu
hjónunum i heimsókn, gætti hún
þess að hafa mat sem Janie
fannst góður. Telpan boröaöi vel
og þakkaði hátiölega fyrir sig.
Linda og Michael kunnu að meta
hugulsemi hennár, en hún
fann aö þau biðu alltaf eftir ein-
hverju öðru einhverju meira af
hennar hálfu. Hún keypti leik-
föng, sem sú litla gat leikið sér aö
þegarhún kom,en munaði litlu til
eöa frá...
Seint um sumarið sögöu þau
henni frá barninu, sem var i
vændum.
— Ó, Linda, en gaman! sagöi
hún glöð og faömaði tengdadóttur
sina. — Ertu ekki spenntur,
Michael?
— Það er ekki laust viö það,
svaraöi Michael brosandi.
— Hvernig liöur þér, Linda? Er
þér illt? spuröi Ellen áhyggjufull.
— Þú þarft aö liggja svolitiö i
rúminu á morgnana. Láttu
Michael færa þér te og þurrt kex i
rúmið, þaö er gott viö ógleöinni.
Linda hristi höfuðið brosandi.
— Mér er alls ekkert óglatt, sagöi
hún. — Það var miklu verra þeg-
ar ég gekk meö Janie. Kannski
þýöir þaö, að ég eignast dreng i
þetta sinn.
Ellen fannst hún hafa fengiö yf-
ir sig kalda vatnsgusu.
— Ef þaö veröur drengur, sagöi
Michael — skal hann heita eftir
pabba.
Hjarta Ellenar fylltist ham-
ingju á ný. Daginn eftir fór hún i
búöir og naut þess aö kaupa garn
og uppskriftir, og næst þegar
Linda og Michael komu i heim-
sókn, var hún búin aö prjóna
pinulitinn, hvitan jakka.
Um veturinn prjónaði hún mik-
ið á nýja barniö og hugur hennar
var fullur af hugsunum um
barnabarnið.
Dag einn sá hún tengdadóttur-
ina vera að prjóna úr bleiku garni
og sagði: — Hvers vegna
prjónarðu ekki úr hvitu eöa gulu
garni á barnið?
— Þetta er ekki á barniö, sagöi
Linda. Það á meira en nóg af þvi
sem þú prjónar. Þetta er handa
Janie.
Ellen sagði ekkert. Hún næst-
um skammaðist sin fyrir aö hafa
ekki séö aö Janie vantaöi peysu.
Daginn eftir fór hún og keypti
hlýjan jakka handa Janie. Bæöi
Linda og Janie þökkuöu kærlega
fyrir hann, en svipurinn i dökkum
augum Lindu olli Ellen vanliöan.
Þegar Janie átti afmæli, keypti
Ellen handa henni dýrt brúðu-
burðarrúm. Hún vissi að Linda og
Michael ætluðu aö gefa henni
brúðubarn. En ekki leiö á löngu
unz nýja fallega brúöubarniö á
teppinu framan við arininn og
gamla tiskubrúöan var lögö i
burðarrúmið.
— Mary-Ann er biluö mamma,
sagöi Janie skyndilega og Linda
gerði strax við tuskubrúðuna.
Þegar brúðan var komin i lag,
sneri Janie sér að Michael.
— Pabbi, getur Mary-Ann ekki
fengið litinn bróöur um leið og
ég?
— Þarna er hann, svaraöi
Michael og benti á brúðubarnið á
arinteppinu.
— Nei, sagöi Janie ákveöin. —
Þetta er ekki bróðir Mary-Ann.
Hún verður að eignast bróöur
sem likist henni. Tuskubrúðu-
bróður
Michael brosti og sneri sér aö
Lindu. — Getur þú búiö hann til
handa henni.
Linda hristi höfuðið. — Nei, ég
bjóheldurekki Mary-Ann til. Hún
var keypt á jólabasar. Því miöur
get ég vist ekki búið til tuskubrúð-
ur.
Ellen var hugsaö um allar
tuskubrúðurnar sem hún haföi
búiö til fyrir jólabasarana ár eftir
ár. Þvert yfir herbergiö sá hún,
að sonur hennar horföi á hana og
hún roðnaöi.
Vitleysa! sagöi hún viö sjálfa
sig. Ég keypti buröarrúmiö.
Hvers vegna skyldi ég búa til
tuskubrúðu handa henni?
Mánuöi áður en von var á barn-
inu, spuröi hún Michael hvar
Janie yröi, meöan Linda væri á
fæöingardeildinni.
— Ég get haft hana, sagöi hún
dálitið hikandi.
— Já, þú gætir þaö, svaraöi son-
ur hennar kurteislega. — En Sus-
an Carrsem á heima i húsinu við
hliöina, segir aö Janie geti veriö
hjá sér. Þaö er einfaldasta lausn-
in, en þakka þér samt fyrir,
mamma.
Ellen létti á vissan hátt, en
jafnframt örlaöi á óróleika og óá-
nægju innra meö henni.
Þremur vikum áöur en von var
á barninu, vaknaði hún skyndi-
lega um miðja nótt við að Michael
kom með Janie innvafða i teppi.
Sonur hennar var fölur i andliti og
augun dökk af ótta.
— Ég fór með Lindu á sjúkra-
húsið, sagöi hann. — Blóöþrýst-
ingurinn hækkaði skyndilega, og
hún var þegar lögð inn. Henni liö-
ur illa. Börn nágrannans eru meö
mislinga.svo Linda vildi að Janie
færi til þin, bætti hann við lágri
röddu.
Hún tók við barninu og sagði aö
hann gæti farið beint til sjúkra-
hússins aftur. Það var ekki fyrr
en dyrnar höfðu lokast aö baki
honum, að hún veitti þvi athygli,
að Janie lá grafkyrr með höfuöiö
við öxl hennar.
— Af hverju er mamma svona
veik? spurði telpan.
— Ég veitþaö ekkialveg, Janie,
svaraði Ellen eins og satt var. —
En pabbi fór með hana á sjúkra-
húsið og þar eru allir góöir viö
hana, ekki satt?
Telpan kinkaði kolli. — Pabbi
gleymdi að taka Mary-Ann meö,
sagði hún og röddin skalf.
— Við sækjum hana á morgun,
lofaði Ellen. —Þá förum viðheim
til ykkar og þú getur tekið meö
þér allt, sem þú vilt. Þú... þú átt
nefnilega að vera hérna f nokkra
daga. Er það ekki gaman.
Janie leit hugsandi á hana og
hallaði svolitiö undir flatt. Ein-
hver minning geröi vart við sig
innra með Ellen, en hún gat ekki
almennilega rifjað hana upp.
— Hlakkaröu tilað hafa mig hjá
þér? spuröi Janie eftirvæntinga-
full.
— Auðvitað geri ég þaö. En nú
skaltu sofna aftur. Herbergið þitt
ervið hliðina á minu, er þaðekki
fint? Kallaöu svo bara á mig, ef
eitthvað er.
Ellen fór ekki i rúmið fyrr en
telpan varsteinsofnuö. Hún lá um
stund og hugsaði um Lindu. Bara
að allt gengi vel! Skyndilega
minntist hún þess, hvernig Janie
hafði lagt handleggina um háls
hennar, og hún fylltist viö-
kvæmni, sem geröi hana hissa.
Þegar hún vaknaöi, leiö andar-
tak áöur en hún gerði sér grein
fyrir hvað haföi vakiö hana. Svo
heyrði hún mjóa röddina aftur:
— Mamma, pabba? Má ég
koma inn til þin? Mamma hans
pabba?’
Ellen flýtti sér inn i litla her-
bergið. Janie sat uppi i rúminu
með uppsperrt augu og úfiö hár.
— Mary-Ann er ekki hérna og
mér er kalt og þaö er svo dimmt,
sagöi Janie. Gráu augun horföu á
Ellen og hjarta hennar herptist
saman, þegar hún sá aö telpan
haföi grátiö. — Er þér ekki kalt?
spuröi barnið.
— Jú, satt að segja, svaraöi Ell-
krossgáta dagsins
1558.
Lárétt
lBorg. 6 Lik 7 Bára. 9 Ræktað
land. 11 Komast. 12 Sagnend-
ing. 13 Sjó. 15 Poka. 16Svik. 18
Smárit.
Lóörétt
1 Menn. 2 Fljót. 3 Siglutré. 4
Samiö. 5 Bliö. 8 Verkfæri. 10
Klukkna. 14 Boröandi. 15 1051.
17 Fisk.
Ráðning á gátu No. 2557
Lárétt
I Mórautt. 6 Oki. 7 Söt. 9 Nái.
II LI. 12 SS. 13 Iöu. 15 Att. 16
Nes. 18 Trukkur.
Lóörétt
1 Mislitt. 2 Rot. 3k. 4 Uin. 5
Tvistur 8 Óiö. 10 Ast. 14 Unu.
15 Ask. 17 Ek.
1
U
7
H
a
íp 1
5
P
L
\M
Auglýsið í
Tímanum
en. — Kannski getum viö hlýjaö
hvor annarri? Hún bar Janie inn í
sitt eigiö rúm.
— Hvaö kallaöiröu mig, Janie?
spuröi hún skyndilega.
— Mömmu pabba, svaraði
Jane. — Þú ert mamma hans, er
þaö ekki?
Ellen hikaöi, en aöeins andar-
tak. — Jú, ég er mamma pabba
þins, sagði hún rólega. — En get-
uröu ekki kallaö mig ömmu,
Janie?
— Júhúu, tautaöi telpan. —
Góða nótt, amma...
— Góöa nótt, Janie...
Eftir hádegismatinn fóru Ellen
og Janie heim til Janie og sóttu
það sem Janie þarfnaðist. Ellen
stakk þvi niöur i tösku og svo
leiddust þær til baka.
— Ætlar mamma aö eignast
bamiö núna? spuröi Janie.
— Ætli þaö ekki, svaraöi Ellen.
— Mary-Ann hefur ekki eignast
neinn bróðurennþá, sagöi telpan.
Ellen nam staðar framan viö
vefnaöarvörubúö. Veiztu, hvaö
viö skulum gera? sagöi hún. —
Viö skulum búa til litinn bróður
handa Mary-Ann.
Janie leit efasemdaraugum á
hana. — Getum við þaö, amma?
A þvi andartaki rann loks upp
fyrir Ellen hverjum Janie liktist,
þegarhún horfði á hana og hallaði
svona undir flatt. Michael! Hann
haföi gert nákvæmlega þaö sama,
þegar hann var litill. Tilhugsunin
gladdi hana.
Þær sátu við stóra eldhúsborðiö
næstum allan daginn og unnu aö
litla bróöurnum handa Mary-
Ann. Þegar brúöan var tilbúin,
klippti Ellen sundur gamalt
handklæöi i teppi handa henni.
— Heldurðu aö Mary-Ann veröi
hrifin af nýja bróöurnum? spurði
Ellen.
— Já, alveg áreiðanlega, svar-
aði sú litla viss i sinni sök.
Hún leitá Ellen og hallaði undir
flatt. — Amma, geturöu búið til
ketti lika?
Ellen hló svolitiö. — Ég hef
aldrei reynt það, en við getum séö
til einhvern daginn. En núna...
Sfminn hringdi og skyndilega
varö hún dauðskelfd. Ef Linda...
— Michael? sagði hún spyrj-
andi.
Þaö var Michael, alveg aö rifna
af stolti, þegar hann sagði frétt-
irnar: — Lindu liður vel — þaö
var drengur — litill, en hress —
komdu strax, þá færðu að sjá
hann...
Hún vissi ekki sjálf að hún var
að gráta, fyrr en hún fann tárin
streyma niöur vangana.
— En Janie, hvaö á ég aö gera
viö hana, hvislaöi hún.
— Frú Jenkins i afgreiðslunni
sér um hana á meðan, svaraði
hann.
Þegar Ellen haföi lagt tóliö á,
faömaöi hún Janie aö sér. — Þú
átt litinn bróður!
Janie kinkaöi kolli. — Alveg
eins og Mary-Ann!
Dyrnar meö glerrúöunni voru
við endann á ganginum. Nokkrar
konurstóðu þar, svo hún þurfti aö
biða svolitiö. Fyrst núna rann upp
fyrir henni, aö hún átti að sjá
barnabarn sitt eftir andartak.
— Barn Mortons, sagði hún við
stúlkuna bak við glerið og stúlkan
brosti meö augunum yfir grisj-
una. Hún sótti litinn böggul i bláu
teppi.
Ellen horföi á hann gegn um
glerið. Sonur Michaels! Barna-
barn hennar!
— Hvernig lizt þér á hann,
mamma? Skyndilega stóð
Michael við hliö hennar.
— Þessa stundina, svaraði hún
skjálfrödduö — liktist hann mest
pabba sinum i vondu skapi.
Kona við hliö hennar brosti
breitt. — Ég er lika að skoða
barnabarniö mitt, sagöi hún. —
Er þetta fyrsta barnabarn þitt?
— Nei, nei, svaraði Ellen. — Ég
ásonardótturlika.fimmára. Hún
býr hjá mér á meöan, bætti hún
viö meö stolti i röddinni.
Michael leit á hana, og hún
gladdistyfir ljómandi brosi hans.
Það var ekki nauösynlegt aö
segja neitt — nú vissi hann að allt
var eins og það átti að vera milli
þeirra Janie.
— Ég verö ekki lengi hjá Lindu,
sagði hún, þegar þau gengu sam-
an eftir ganginum. — Ég vil ekki
að Linda þurfi aö biða of lengi eft-
ir mér.
Linda sat uppi i rúminu, föl en
hamingjusöm.
— Hvernig lizt þér á sonarson
þinn? spurði hún þegar Ellen
haföi heilsaö henni meö kossi.
— Hann er dásamlegur, sagði
Ellen brosandi. — En nú verð ég
að flýta mér aftur til eldra barna-
barnsins. Hún biður niðri.
Augu Lindu fylltust tárum.
— Við erum búnar að búa til
tuskubrúðubróður handa Mary-
Ann flýttiEllenséraðbæta bið. —
Og nú ætlum við heim að búa til
tuskukött. Þú.þarft ekki aö flyta
þér heim, okkur Janie liður svo
dæmalaust vel...
Hjartað söng i brjósti hennar,
þegar hún fór niður i lyftunni. En
hvaö lifiö gat verið auöugt...