Tíminn - 21.08.1977, Qupperneq 35
Sunnudagur 21. ágúst 1977
35
Tíminn óskar þessum brúðhjónum tii
hamingju á þessum merku tímamótum i
ævi þeirra.
2.7.77 voru gefin saman f hjónaband af Halldóri Grön-
dal i Bústaöakirkju, Erna Margrét Valbergsdóttir og
Þorbergur Aðalsteinsson, heimili Krummahólum 8, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — Slmi 34852)
25.8.77 voru gefin saman i Skálholtskirkju af sr. Heimi
Steinssyni, Valgerður Morthens og Stefán Halldórsson,
heimili þeirra er i Belgiu. (Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri — Simi 34852)
25.8.77 voru gefan saman i hjónaband i Bústaðarkirkju
af sr. Jónasi Gislasyni Kristin Albertsdóttir og
Sigurður Arnþórsson heimili Kánargötu 31, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suðurveri — simi 34852)
25.6.77 voru gefin saman i hjónaband i Bústaðarkirkju
af sr. Ólafi Skúlasyni, Elsa Þórisdóttir og Höskuldur
Asgeirsson, heimili Dingjuvegi 10, R. (Ljósm.st. Gunn-
ars Ingimars. Suðurveri — simi 34852)
18.6.77 voru gefin saman i hjónaband af sr. Ólafi Skúla-
syni i Bústaðarkirkju Sigriður Kristjánsdóttir og Erið-
rik Björgvinsson, heimili Vesturvegi 27, Vestm.eyj-
um.(Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — simi
34852)
18.6.77 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af
sr. Birgi Asgeirssyni, Asdis Helgadóttir og Gunnar O
Itósarsson heimili Bergstaðarstræti 49, R. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars. Suðurveri — simi 34852)
18.6.77 voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni Halldóra Kristjánsdóttir og Flosi Jónsson,
heimili Þórsgötu 10 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.
Suðurveri — simi 34852)
Systrabrúðkaup
17.6.77 voru gefin saman ihjónaband I Háteigskirkju af
sr. Frank M. Ilalldórssyni Jón Sverrir Bragason og
Guðrún Antonsdóttir, heimili Framnesvegi 34, R. og
Þorvaldur Kristjánsson og Anna Kut Antonsdóttir,
heimili Unufelli 23. R. (Ljósm.st. Gunnars Ingiinars.
Suðurveri — simi 34852)
15.7.i i voru' geíin saman i hjónaband i Kópa vogskírkju
af sr. Arna Pálssyni Aslaug Sverrisdóttir og Sigurður
Kristjánsson heimili Selbrekku 40, Kópav.. (Ljósm.st.
Gunnars lngimars. Suðurveri — simi 34852)