Tíminn - 24.08.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.08.1977, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. ágúst 1977 7 mæli Lsins staka stjórnmála- maður sést t.d. sást þarna forsætisráð- herra Danmerkur, Anker Jörgensen. Þær stöllur uröu óafvitandi laumufarþegar. Laumufar- þegar Út i hinum stóra heimi eru mikil brögð að þvi, að fólk laumist um borð i skip, sem liggja i höfnum. Þetta veld- ur skipafélögum miklum fjárútlátum — svo ekki sé minnst á óþægindi og tima- eyðslu i sambandi við laumufarþegana. Þrjár bar.dariskar stúlkur urðu óafvitandi laumufar- þegar um borð i frönsku skipi i New York. Þær Lauie Branigan, Lisa Podell og Alice Ryerson komu um borð i skipið i þeim tilgangi að kveðja kunningja sina þar. Vin var á borðum og eigi leið á löngu þar til þær stöllur urðu allölvaðar, og tóku þær þá það ráð, að leggjast til svefns. Þegar mesta viman var af þeim runnin og þær hugðust ganga á land, brá þeim heldur betur i brún, þvi að skipið var komið langt út i hafsauga — og ekki varð snúið aftur að svo komnu. Sex dögum seinna var lagzt að bryggju í Englandi. Þar eð atvik þetta þótti m jög hjá- kátlegt i alla staði horfði skipafélagið framhjá öllum lögum og reglum um laumu- farþega og sleppti þeim vin- komu af skipinu. Frelsinu fegnar flugu þær beinustu leið heim til New York — á kostnað foreldra sinna. En ekki eru allir eins heppnir og þessir þremenn- ingar. Yfirleitt biða laumu- farþega miklar fésektir eða fangelsisvist, og skipafélag- inu er fullkomlega leyfilegt að hneppa þá i gæzluvarð- hald eða vinnumennsku meðan þeir dveljast á skip- inu. ,,Ég vona þeir noti messing- kúlur. Ég hef svo voðalegt ofnæmi fyrir blýi.” ★ „Hvort finnst þér ég ætti að fara i köflóttu fötin sem töl- urnar vantar á, eða þau tein- óttu meö saumsprettunni?” ,,Þú ferð ekki út fyrir dyr með svona áberandi bindi”. ★ „Þessi spegill hefur aukið söluna um 50% hjá okkur.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.