Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 1
V.
Fyrir
vörubíla
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu-
dri
KRAFLA:
Hraunsprunga opnaðist
í námimda við Leirhnúk
mftð mik-illi sprengíngn?
— Starfsmenn Kísiliöjurniar látnir yfirgefa verksmiöjuna -
SéB yfir eldstöBvarnar, sem eru I aBeins fjögurra kilömetra fjarlægö frá Kröfluvirkjun. Gosiö er á eins kflómetra langri sprungu og aö sögr. Siguröar Þórarinssonar jaröfærBings
minnir þaö nokkuö á fyrstu nótt Vestmannaeyjagossins. Timamynd: Gunnar
Eldur í jarögasi
í Bjarnarflagi
áþ-Reykja vlk. Almanna-
varnanefnd Mývatns hefur
beöiö ibúa Mývatnssvæöisins
aö vera viöbúna þvi aö yfir-
gefa þaö. Búiö er aö loka
veginum yfir Námaskarö, þar
sem sprungur hafa myndast i
hann. Þá hefur simstöövar-
stjórinn i Reykjahliö beöiö
ibúa aö takmarka simtöl. Um
miönætti virtist gos hafa byrj-
aö I Bjarnarflagi, en jarö-
fræöingar komust brátt aö
raun um aö kviknaö haföi i
gasi, sem streymir úr holum á
svæöinu. I náttmyrkrinu likt-
ust eldarnir þvi aö eldgos heföi
hafizt. Aö sögn jaröskjálfta-
vaktarinnar i Reykjahliö, þá
hefur jarðskjálftatiönin enn
aukist i Bjarnarflagi.
áþ-Reykjavik. Laust fyrir klukk-
an átján i gærdag hófst gos i um
tveggja kilómetra fjarlægB norB-
ur frá Leirhnúk. GosiB er fjóra
kilómetra frá Kröfluvirkjun.
Þegar blafiiB haffii samband vifi
Axel Björnsson jaröefilisfræöing
hjá Orkustofnun I gærkveldi,
sagöi hann gosiB vera á um þaö
bil kilómeters langri sprungu.
Þaö gýs úr henni endilangri og
þegar er komiö meira magn af
hrauni úr sprungunni, en kom I
desember 1975 og i april síöast
liönutn. HrauniB breiöir afiallega
úr sér til vesturs og norö vesturs.
Þaö er þunnfljótandi og er þegar
búiö aö breifia mikiö úr sér. Gufu
og öskumökkur sést viBa aö, t.d.
sást mökkurinn, sem i gærkveldi
haföi náö 9 þúsund feta hæö, frá
Húsavik og aö sögn fréttaritara
Timans á Vopnafiröi, þá viröist
mökkinn ætla aö leggja yfir
Vopnafjaröarheiöi. Búiö er aö
undirbúa vakt i stjórnstöö al-
mannavarna i Mývatnssveit, gos-
vakt veröur viö Kröflu og einnig
Sjá bls. 4 og 23