Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 9. september 1977
Nú er unniö aö tvöföldun holræsakerfisins, en Siguröur segir aö þaö sé alger forsenda fyrir bygg ingu hreinsistöövar.
Myndir:
Gunnar
Texti: Kás
— viðtal
við
Sigurð
Pálsson,
sveitar-
stjóra
í Hveragerði:
,,Tvöfalt holræsakerfi
alger forsenda fyrir
byggingu hreinsistöðvar ’ ’
Hverageröi er ört-vaxandi
staður, og hefur þar um langt
árabil þrifizt blómleg byggö,
bæöi i eiginlegri sem óeiginlegri
merkingu, eöa allt frd árinu
1946, er Hverageröi varö sjálf-
stætt sveitarfélag.
Fyrir stuttu áttu Timamenn
leið um Hverageröi, og gripu þá
tækifærið og ræddu við Sigurö
Pálsson, sveitarstjóra þar á
staðnum.
Siguröur, hverjar eru helztu
framkvæmdirnar sem veriö er
aö vinna aö þessa stundina eöa
eru á döfinni hjá sveitarfélag-
inu?
— lár einbeitum við okkur aö
gatnageröinni og fer stór hluti
teknanna til þeirra
framkvæmda. Viö erum nú
aöallega aö undirbúa undirmal-
bik, og eru þaö þrjár götur sem
taka á til viö aö þessu sinni.
Munu þaö veröa eitthvaö á
milli 1300 til 1400 metrar sem
lagðir veröa i sumar.
Fyrst og fremst er þaö
Austurmörk, gatan austur I
Eden, en einnig er þaö Heiö-
mörk, frá Laufskógum vestur i
nýtt íbúöarhverfi vestast i þorp-
inu. Nú, þá er verið aö leggja
malbik ofaná götur sem við
lögöum oliumöl á fyrir fjórum
árum. En umferö er svo mikil
hér, aö olíumölin endist ekki
nærri nógu lengi, þannig aö gera
þarf þar nokkra bót á i ár, meö
þvfaö leggja malbik ofaná oliu-
mölina.
— Við höfum veriö með um-
feröartalningar á vegunum hér
inn i þorpið i sumar og hefur
umferöin komizt upp i 10—12
þús. bila um helgar, en yfir
verzlunarmannahelgina uröu
þeir um 16 þús.
Þaö má einnig geta þess, aö I
júlimánuöi einum komst bila-
umferöin upp i 112 þús. bfla.
Eins og gefur aö skilja er
þetta alveg geysilegt álag á gót-
urnar,og ekkinokkur vafi á þvi
aö þetta er meiri umferö en
gengur og gerist i öörum þorp-
um af svipaöri stærö. Af þessum
sökum hafa göturnar veriö
mjögerfiöarog dýrar I viðhaldi.
En viö höfum veriö aö vinna aö
þvi aö gera betri og varanlegri
götur. Einnig stendur til að
leggja gangstéttarkanta viö
þessar götur sem viö ætlum að
malbika.
— Framkvæmdirnar eru I
fullum gangi, og veröur byrjaö
aö malbika einhvern næstu
daga. Þaö er hreppsfélagið sem
íþróttahúsiö i Hverageröisem er Ismiöum. Þetta er aöeins helmingur þess sem koma skal, en til bráðabirgöa er endanum lokaö meö tréþili.