Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 9. september 1977
flokksstarfið
Héraðsmót framsóknarfélaganna í V-Skaftafellssýslu verður
haldið i Leikskálum í Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september
og hefst klukkan 21.00.
Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntam.ráðh. og Jón
Helgason alþm. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur viö
undirleik Ólafs Vignis Albertssonar og hin frábæra eftirherma,
og grinisti Jóhann Briem skemmtir. Hljómsveitin Glitbrá leikur
fyrir dansi. Framsóknarfélögin.
Norðurlandskjördæmi eystra
Aimennir stjórnmálafundir
Samband ungra framsóknarmanna mun halda almenna stjórn-
málafundi á eftirtöldum stöðum föstudaginn 23. sept: Ólafsfirði,
Dalvik, Akureyri, Húsavik og Kópaskeri.
Tveir framsögumenn frá SUF munu verða á hverjum stað ■
Nánar auglýst siðar.
SUF.
Afsalsbréf
innfærð 22/8 — 26/8 1977:
Auður Þórisdóttir o.fl. selja
Garðari Guðmundss. hl. i Klepps-
vegi 136.
Einar Sigursson selur Helga
Danielss. hl. i Stóragerði 10.
Bylgja Halldórsd. selur Helga
Kristóferss. hl. i Barmahlið 5.
Markús Sigursson selur Reynald
Jónssyni kl. i Sæviðarsundi 23.
Sigurður Þórðarson og Kristin
Þorvaldsd. selja Birni Sigurðss.
hl. i Laufásvegi 20
Byggingafél. Einhamar selur
Finnboga Helgasyni hl. i Austur-
bergi 10.
Veiðihorn 0
ræddi viö hana i gær. — Veiðin
hefur gengið mjög vel undan-
farna daga, einn 24 punda fékkst
sjötta september. Hann veiddist
i Harðeyrarstreng á maðk.
Veiðin er miklu meiri i sumar
en i fyrra, en þá fengust rúm-
lega þúsund laxar.
Ragna sagði að áin hefði verið
ágæt að undanförnu, og nú eru
bændur aö veiða en þeir byrjuðu
eftir hádegi i gær. Siðasti veiði-
dagur er 14. september.
Elliðaár
Að kvöldi fimmta september
voru 1154 laxar komnir á land i
Elliðaánum og frá öðrum
september til fimmta fengust að
meðaltali 25 laxar á dag. Það er
mun betra en gerzt hefur i lang-
an tima. Hins vegar er veiðin
minni i dag en á sama tima i
fyrra, en þá voru komnir yfir
1500 laxar. Þá var veitt á fimm
stangir um sumarið en veitt hef-
ur verið á sex stangir mestan
hluta sumarsins i ár. Að sögn
Friðriks hjá Stangaveiðifélagi
Reykjavikur er gert ráð fyrir að
meðalþyngdin verði svipuð og i
fyrra, eða 5 til 6 pund.
Enn eru forráðamenn veiöi-
félaga og þeir, sem vita um
lokatölur i ám, beönir um að
hafa samband við undirritaðan i
sima 86300 eftir hádegi. Eins
væri ekkert að þvi að fá bréf-
kornum veiöina i einstökum ám
i sumar. Þetta á sérstaklega við
um þærár, sem ekki hefur verið
fjallað um i Veiðihorninu.
—áþ
Tíminner
peningar
í AuglýsícT
: í Tímanum {
ÍÍMMÍMMÍMiMMiMÍÍMMMÍÍ
Gigja Arnad. selur Sigurbjörgu
Sigurbjarnard . hl. i Efstalandi
14.
Garðar Snorrason selur Jóhanni
Svinss.ogHulduHauksdótturkl. i
Dvergabakka 10.
Garðar Guðmundsson selur ólafi
Magnúss. hl. i Bugðulæk 13.
Svana Einarsd. og Barbara Thin-
at selja Hilmari Björnss. hl. i
Dalalandi 9.
Sigurður Þorvaldsson selur Sól-
veigu Guðmundsdóttur hl. i
Hraunbæ 118.
Fanney Bjarnad. selur Kristjáni
Þorkelss. hl. i hesthúsi v/D-Tröð i
Viðidal i Selási.
Asta Torfad. og Gunnar Torfason
selja Vikingi Eirikss. hl. i Löngu-
hlið 13.
Byggingafél. Ós selur Drifu
Harðard. hl. i Fifuseli 7.
Bragi Guðmundsson selur Guðna
Guðbjartss. hl. i Dalalandi 3.
Halldór H. Halldórsson selur
Drifu Harðard. hl. i Álftamýri 58.
Þorgrimur Októsson selur Styrkt-
arfélagi vangefinna hl. i Dala-
landi 11.
Erik Hakansson og Margrét H.
Kristinsd. selja Jóni -alli Jó-
hannss. og Eyjólfi Eni Jóhanns-
syni hl. i Fálkagötu 3.
Atli Eiriksson s.f. selur Böðvari
Haukssyni hl. i Dalseli 34.
Guðmundur Pálmason og Jónina
Lindal selja Gisla Jafetss. og
Onnu Jóhannsd. hl. i Stóragerði
26.
Lára Halla Maack selur Jóhönnu
Bogadóttur o.fl. hl. i Lambhóli
v/Þormóðsstaðaveg.
Svejk ©
málanum að þetta séu frumsög-
ur eða eins konar frumsvejk,
undanfari hins fræga verks um
góða dátann Svejk. Bendir höf-
undur réttilega á að þetta er
einstaklingssaga, þar sem aðr-
ar persónur eru aðeins daufir
skuggar. Þar er enginn ljóslif-
andi Lúkas höfuðsmaður, eng-
inn Baloun, sem eru merkilegar
ómissandipersónur i hinu fræga
verki.
Sögurnar sem Þorgeir þýöir
þarna standast hinum eina
sanna Svejk ekki snúning og
einar sér væru þær svo sem ekki
neitt og fyrir frægan hermann
bæta þær ósköp litlu við. Þó er
ósköp notalegt aö vera meö
þessum hætti minntur á Svejk.
Þaö þarf að gera öðru hverju i
þjóðfélagi hins ört vaxandi kerf-
is, þar sem allar stéttir troða
tundurskeytaull með pipuna
uppi i sér.
Jónas Guðmundsson
tÍ.'SfJi;
23
Hraunsprunga opnaðist
o
fari burtu áður en langt um liður.
Jón sagði að lögreglumenn
væru komnir á svæðið og enn sem
komið er telur almannavarna-
nefnd ekki ástæöu til að hindra
umferö. Nokkur fjöldi fólks hefur
fariö á bilum sinum upp að Viti,
en þaðan sést mökkurinn allvel.
Þegar er vegur sem er vestan i
Námafjalli farinn að springa, en
þar hefur gliönunar oröið vart áð-
ur i jaröhræringum. Jón sagði að
lausir munir væru farnir að
hreyfast i verstu hrinunum og
meðan rætt var við hann,kom einn
snarpur, en Jón sagði að fólk tæki
viðburðunum með stillingu. Talið
er að hraunstraumurinn sé orðinn
allt að þvi fjórir ferkilómetrar, en
þar sem landinu hallar til norö-
urs, i átt að Gjástykki, er litil
hætta á að spjöll verði á mann-
virkjum nema málin taki aðra
stefnu.
— Þessa stundina viröist megn-
ið af skjálftunum sem ég get stað-
sett vera fyrir norðan Kisiliðjuna,
sagði Bryndis Brandsdóttir á
skjálftavaktinni i Reynihlið. —
Skjálftavirknin virðist hafa færzt
i suður. Margir skjálftanna finn-
ast i Reynihliö og i Kisiliðjunni,
en ég get ekki fullyrt um styrk-
leikann þar sem mælarnir eru
dempaðir svo langt niður.
Skjálftatiðnin er ennþá tveir til
þrir á minútu, en margir skjálft-
anna tapast vegna mælanna.
Ragnar Stefánsson jarð-
skjálftafræðingur sagði i samtali
við Timann að ekki hafi verið
fylgzt með skjálftunum i gær-
kveldi, en um klukkan hálf átta
hafði litið komið fram á mælum
Veðurstofunnar. Mestu
skjálftarnir voru þá vart yfir þrjá
á Richterkvarða. En Ragnar
sagði að venja væri að skjálftarn-
ir yrðu harðari þegar liöi á gos og
þannig var það i gosinu 1975.
Ragnar hafði samband við
Timann laust fyrir miðnætti og
sagði stærsta skjálftann, sem þá
hefði mælzt, vera 3,3 á Richter-
kvarða. Upptökin væru i eða i
námunda við Bjarnarflag.
Að sögn sjónarvotta þá minnti
sprungan helzt af öllu á eldrák og
Sigurður Þórarinsson sagöi gosið
vera fallegt. Hraunið skvettist
Líknarsjóð-
ur 25 ára
Kás-Reykjavik. A þessu ári er
Líknarsjóður Aslaugar K. P.
Maack 25 ára, en sjóöurinn var
stofnaöur af konum í Kvenfélagi
Kópavogs áriö 1952, til minningar
um fyrsta formann félagsins og
ber hann nafn hennar.
Markmið sjóösins, er aö styrkja
eins og a'stæöur leyfa, fjöl-
skyldur og einstakiinga i Kópa-
vogi, sem vegna veikinda eöa
annarra erfiöleika, þurfa á hjálp
aö haida.
Síðastliðið ár voru veittar 355
þús. krónur úr sjóðnum.
Meðal f járöflunarleiða sjóðsins
eru blómasala einn dag á ári, sala
jóla- og minningarkorta, svo og
hluti af árlegum basartekjum
Kvenfélags Kópavogs, einnig
berast sjóðnum áheit og gjafir.
Blómasöludagurinn er á sunnu-
daginn kemur, 11. september, og
verður Liknarsjóðsblómið þá
boðið tilsölu i Kópavogskaupstað.
hátt i loft upp og viöa i hraun-
breiðunni glitti i rauða. dila.
Sigurður sagöi sprunguna minna
á gosið i Vestmannaeyjum og
vera dæmigert sprungugos.
Kvikustrókar eru eftir endilangri
sprungunni og vestan i sprung-
unni er gigur sem gýs meira en
aðrir, og lengra til suðurs var gig-
ur sem gaus mikið úr. Hrauniö er
þunnfljótandi, eins og kom fram i
viötalinu viö Axel, og sagöi
Siguröur þaö vera enn sem komið
er, helluhraun. Fyrirboði þess
sem siðar reyndist vera all-
myndarlegt hraungos, var tiltölu-
lega skammur. Mælar i Reynihlið
sýndu stööugan óróa um klukkan
sextán i gær, og jókst hann smám
saman. Um klukkan fimm mældu
tækin greinilega og tiöa skjálfta
og þá varð öllum ljóst að eitthvað
var að gerast — og aðeins tæpri
klukkustund siðar byrjaði hraun
að vella u.þ.b. fjóra kilómetra frá
Kröfluvirkjun.
Útboð
Tilboö óskast i „DUCTILE” pipur fyrir Vatnsveitu
Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3,
Reykjavik.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 5. októ-
ber 1977, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 25800
Þessi Ford 4550
árgerð 1974 er til sölu. Er i mjög góðu
standi. Upplýsingar i sima (91) 6-66-14.
VÍSIR
smáauglýsmciar
... og textinn á aö vera svona:
"Glataóur starfskraftur
i boöi. ' ’
KT
ÍSiS
I
1 j., 1
Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á meóan
sýningin Heimilió '77 stendur yfir, veróa sjálfkrafa
þátttakendur í smáauglýsingahappdraetti VÍSIS.
Vinningurinn - Philips litsjónvarpstæki - veróur
dreginnút 15-9-77
Smáauglýsing i VÍSI er engin
sma
sími 86611
auglýsing
/