Tíminn - 23.09.1977, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 23. september 1977
Iðnkynning
í Reykjavík
úr kennslusal bifvélavirkja i Iftnskélanum f Reykjavik.
Almenningi
kynnt iðnnám
— í dag og á morgun
Kás-Reykjavik 1 tilefni Iftn-
kynningar í Reykjavlk verftur
efnt til iftnnáms- og iftngreina:
kynningar i Iftnskólanum I
Reykjavlk. Allar deildir skólans
verfta opnar I dag, föstudag, og
á morgun, laugardag, frá
klukkan 13 til 18, og er öllum op-
in.
Hér gefst einstakt tækifæri til
aft kynnast þeim nýjungum sem
orftift hafa I iftnmenntun á slft-
ustu árum.en iönmenntun hefur
veriftl hraftfara endurmótun, og
verift er aft færa hluta hins verk-
lega þáttar inn fyrir veggi skól-
ans.
A kynningunni I dag og á
morgun veröur verkleg kennsla
sýnd I flestum deildum skólans:
Málmiönadeild, tréiftnadeild,
rafiönadeild, bókagerftardeild,
hársnyrtideild, bifvélavirkja-
deild, fataiftnaftardeild og
tækniteiknun. Þá verfta málara-
nemar vift vinnu, og bakari
skólans verftur opift.
Einnig verfta þar félagasam-
tök og einstaklingar ýmissa iftn-
greina til aft kynna iöngreinarn-
ar meft munum, myndum, o.fl.
Þar verftur t.d. myndskeri vift
vinnu, veggfóftrarar, og bóka-
geröarmenn sýna hvernig dag-
blaft efta bók verftur til frá upp-
hafi til enda.
Þá verfta þarna menn frá
Tækniskólanum og kynna al-
menningi möguleika iftnaftar-
manna til framhaldsnáms. Slm-
virkjar frá Símvirkjaskóla
Landsslmans kynna starfsemi
hansog verfta meft talstöftvar og
þess háttar tæki.
Gengift verftur inn I skólann
frá Skólavörftutorgi.
A mánudaginn kemur og
þriftjudag verftur tekift á móti
nemendum úr grunnskólunum i
Reykjavlk.
Iftnskölinn verftur öllum ópinn næstu tvo daga
■m
Gylfi vift veggskreytingu sina Timamynd Giinnar
Sýnir tilbrigði
um Fjallamjólk
Kjarvals og fleira
SJ-Reykjavik. Sýningu Gylfa
Gislasonar I Asmundarsal lýkur á
sunnudagskvöld, en margir hafa
eflaust hug á aft skofta verk hans,
sem eru forvitnileg. Gylfisýnir aft
þessu sinni myndir, sem hann
hefur gert sem tilbrigfti um eitt
kunnasta málverk Kjarvals,
Fjallamjólk. Gylfi notaði marg-
vfsleg verkfæri og efni við gerð
myndanna. Með þessu vill hann
læra af meistara Kjarval, en
hann dáir mjög verk hans.
A sýningunni er einnig 20 metra
löng veggskreyting, sem Gylfi
hefur gert á svalir Asmundarsals
vift Freyjugötu. Þar eru llka
myndir, sem hann geröi til
skreytingar I bók Stefáns Jóns-
sonar, Óli frá Skuld. Þetta er
fjórfta einkasýning Gylfa. Sýning-
in er opin kl. 16-22 og eru allar
myndirnar til sölu.
Solveig Eggerz sýnir í
Gallerie Gammel Strand í
Kaupmannahöfn
Selur þar jóla-
kort til styrktar
vangefnum
á íslandi
GV-Reykjavik. — Ég nota tæki-
færift I GallerieGammel Strand til
aft sýna jólakort, sem eru gerft
eftir málverkum minum á reka-
vift. Kortin eru seld til styrktar
vangefnum á Islandi, og hefur
Styrktarfélag vangefinna gefift
þau lít. Þar eru einnig til sýnis
nokkur timarit sem Styrktar-
félagiö gefur Ut. Kortin er hægt aft
panta frá Styrktarfélaginu, sem
hefur skrifstofu aft Laugavegi 111
Reykjavík, og þar er einnig hægt
aft gerast meölimur I félaginu.
Svo skrifar Sólveig Eggerz I sýn-
ingarskrá. HUn sýnir I Gallerie
Gammel Strand 1 félagi meö fjór-
um öörum islenzkum myndlistar-
mönnum, þeir Kristjáni
Kristjánssyni, Sigrúnu Sverris-
dóttur og Jóhannesi Geir. Sólveig
var slftast meft sýningu I Gallerie
Gammel Strand árift 1974.
Sólveig teiknafti þessi kort i
fyrra og notar nú tækifærift til aft
koma þeim á Noröurlandamark-
aft. HUn hefur einnig látiö Utbúa
meölimakort til aö afla meölima i
Styrktarfélag vangefinna á Is-
landi. Þetta er i fyrsta skipti sem
aflaft hefur veriö styrktarfjár og
styrktarfélagsmeftlima á Norftur-
löidum. Eftir aft sýningunni i
Kaupmannahöfn lýkur fer Sói-
veig til Gautaborgar til aft selja
kortin.
Eitt af hinum fallegu kortum sem
Sólveig Eggerz hefur gert tii
styrktar vangefnum. Kortift er I
litum.
Bílvelta á Lamb-
hagamelum
áþ-Reykjavik. Um hádegisbil I sjúkrahúsift á Akranesi. Meiftsl
gær valt bifreift úr Reykjavik á hans voru ekki alvarleg og fékk
Lambhagamelum I Skilmanna- hann aft yfirgefa sjúkrahúsið eftir
hreppi. ökumafturinn sem var rannsókn.
einn i bifreiftinni var fluttur á
Auglýsið í Tímanum