Tíminn - 23.09.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.09.1977, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 23. september 1977 Um byggðastefnu A slöasta áratug vaknaði at- hyglisverðhreyfingá íslandi. Allt frá siðustu heimsstyrjöld hafði landsbyggðin búið við árstiöa- bundið atvinnuleysi og fólksflótta til höfuðborgarsvæðisins, sem virtist geta tekið við öllum þeim mannafia, sem varð að yfirgefa landsbyggðina. Það var kominn á skilningur meðal forystumanna Reykjavikur, að þessir miklu fólksflutningar voru höfuðborg- inni allt of dýrir, og þvi æskilegt að bundinh yrði endi á þssa þró- un. Samfára aukinni þekkingu á meðferð efnahagsmála var farið að huga að þeim byggðaaðgerð- um, setn nágrannaþjóðirnar höföu beltt með árangri. Það kom i ljós, að Islendingar voru eina þjóðin i vestanverðri Evrópu, sem ekki hafði beitt efnahagsleg- um aðgerðum til að stöðva fólks- flótta úr dreifbýlinu. A sama tima var mönnum að vera æ ljósara að landsbyggðin sjálf þurfti að efla samstöðu sina. Sveitarfélögin urðu að hefja sig yfir hrepparig og taka upp sam- starf um lausn á sameiginlegum vanda. Með starfsemi landshluta- samtaka sveitarfélaga vaknaði skilningur þjóöarinnar á þvi, að það var ekki einkamál lands- byggðarinnar einnar, hvort gerð- ar skyldu ráðstafanirtilað koma i veg fyrir árstiðabundið atvinnu- leysiog fólksflutninga til Reykja- vikur. Forráðamönnum Reykja- vikur var ljóst, að borginni var það of kostnaðarsamt að byggja yfir landsbyggðarfólkið. Það var þvi þjóðarsamstaða um að til- einka sér vinnubrögð annarra þjóða, sem stuðluðu að búsetu- jafnvægi, t.d. með áætlanagerð fjármagnsfyrirgreiðslu. Um endurskoðun sveit- ars t jórna rker f isin s Sveitarstjórnarkerfið byggir, eins og margt i skipulagi Islend- inga á starfsvettvangi sem vaxið hefur upp meðþjóðinni, og ersem stjórnarfarshefð siðan lögfest, þegar skipulagið hefur sannað rétt sinn. Svo virðist að það eitt lifi þott lögfest sé, sem stendur á félagslegri rót i vitund þjóðar- innar. Hugmyndir þeirra manna, sem halda þvi fram að hægt sé að setja nýtt sveitarstjórnarskipu- lag ofan frá með beinni lagasetn- ingu, án undangenginnar þróun- ar, i átt breytinga, eru sveitar- stjórnarkerfinu hættulegar, ef það gegniráfram þvi hlutverki að vera hluti af félagskerfi fólksins. Það er ljóst, að sveitarst jórnar- kerfið er i deiglu, og að endur- skoðun þess er óhjákvæmileg. Hitt er jafnljóst, að sú endurskoð- un má ekki verða til þess, að hyrningarsteinar kerfisins, sem hafa sannað tilverurétt sinn, verði með lagaboði teknir iburtu. Það er að koma berlega i ljós, að afstaöa einstakra landsssvæða til sveitarst jórnareininganna er breytileg, eftir þörfum og viö- horfum á hverju svæði. Menn mega ekki gleyma þeirri grund- vallarstaöreynd, aö landið skipt- ist i sveitarfélög, eftir landfræði- legum skilum og félagslegum venjum. Ef höggið er að rót þess- ara frumeininga, t.d. með sam- einingu, þvert á byggðalega skiptingu landsins, er enn verið að ýta undir búseturöskun. Um sameiningu sveitar- félaga Þvi er engan veginn að leyna, að á timabili gekk skipting sveit- arfélaga út i öfgar þegar sveitar félögum var skipt innan sömu byggöakeðju. Skýringa á þessu má leita til þess að áður en kosnar sveitarstjórnir komu til, voru að jafnaði t veir hreppstjórar I hverj- um hreppi, sem skiptu hreppnum ámillisini hreppsstjóraumdæmi. I sumum tilvikum hefur þessi skipting innan hreppa orðið til þess,að til kom hrein hreppa- skipting. Hægt er aö finna dæmi um þaö þessi skipting hafi orðið sveitarfélögum tl óþurftar. Viða er vilji til sameiningar hreppa þar sem svo stendur á um. En hér vantar herzlumuninn, sem oftar. Með tfmabundinni fyrirgreiðslu úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga er vafalaust hægt að komast yfir erfiðustu hjallanna i sameiningu sveitarfélaga, t.d. stuðla að ráön- ingu sameinginlegs sveitarstjóra. Ef haldið verður á þessu með lagni, er miklu likiegra að veru- legur árangur náist, en með þvi að skipta landinu i athugana- svæði, sem fyrirfram ramma að nýrri sveitarfélagaskipan. Hér verður að fara hina félagslegu leið. Lagasetning á fyrst og fremst að greiða leiðina, og siðar að festa i lög það kerfi, sem sýni- lega er lifvænlegt. Það er þvi verðugt verkefni fyrir Samband isl. sveitarfélaga og landshluta- samtökin að taka upp viðræður um þessi mál, sin á milli og við einstök sveitarfélög. Um hlutverk sýslu- nefnda Mikið hefurverið um þaðrættað sýslunefndimar séu með öllu óþarfar. Rétt er, að þær starfa misjafnlega eftir landshlutum. Hér á Norðurlandi er þá sögu að segja, að sýslunefndimar hafa starfað sem héraðsnefndir og leyst margvisleg mál á héraðs- grundvelli. Viðast hefur tekizt að koma á samstarfi við kaupstað- ina um tiltekna málaflokka t.d. um heilbrigðismál gatnamál og brunavarnir. Það sem fyrst og fremst hefur háð sýslunefndunum er að þeir fulltrúar, sem sitja i þeim, eru ekki kjörnir af sveitar- stjórnum, og hafa þvi ekki raun- verulegt f jármálalegt umboð frá þeim. Hins vegar hefur það styrkt störf sýslunefnda, að oddvitar sumra hreppanna sitja I þeim. segja má með rökum, að heppi- legra sé að sýslunefndirnar verði ekki i föstum tengslum við starfs þeirra Suöurnesjamanna má sækja marga hluti, sem eru til fyrirmyndar i samrekstri sveitarfélaga. Sú stefna að taka fyrir einangraða starfshætti og leysa þá sameiginlega annað hvort með samrekstri eða þjón- ustusamstarfi á rétt á sér. Það er algjör frumskilyrði, ef þetta á að takast,að kaupstaðimir séu virkir aðilar að samstarfinu. Með þátt- töku kaupstaðanna i sýslunefnd- um og að þær verði skipaðar full- trúum sveitarstjórnanna verða þær kjörinn vettvangur til að leysa sameiginleg mál innan héraðs. Þetta samstarf er þegar að þróast á vegum sumra sýslu- nefnda. Hinar nýju sýslur eiga ekki að verða stjórnsýslutæki heldur á hver framkvæmdaþáttur að vera rekin út af fyrir sig. Hlut- verk löggjafar er fyrst og fremst að auðvelda þessa þróun og gera hana mögulega. Reynslan ein sker úr um hvert verður hið rétta framtiðarskipulag. Um hlutverk skipulags i samstarfi sveitarfélaga Það erekki vafamál að byggða- þróunaraðgerðir hafa opnað augu sveitarfélaga fyrir gildi skipulags og áætlanageröar. Skipulagsstörf eru á frumstigi viðast um landið. Smátt og smátt er mönnum að verða ljóst að öll marktæk áætlanagerð til lengri tima bygg- ist á grunnskipulagi byggðar, at- vinnuháttum, landnýtingu og á það, að landshlutasamtökin yrðu að vinna sér viðurkenningar með starfi sinu, og að sú viður- kenning væri meira virði en laga- leg staða. Öhætt er að segja, að það hefur ekki háð landshluta- samtökunum verulega að vera ekki viðurkennd I kerfinu. Þvert á móti virðast störf þeirra blessast og sveitarfélögin sýna þeim vax- andi tiltrú, nema ef vera skyldi á Reykjanesi. Hér verður að fara um landshlutasamtökin eins og um aðra þætti sveitarstjórnar- kerfisins, að lagastoð er nauðsynleg til að stuðla að áframhaldandi félagslegri þróun. A Norðurlandi hefur það ætið verið ljóst að sambandið er sam- tök héraða og byggða, en ekki stjórnsýslustofnun eða að það gegni héraðshlutverki. Þetta skil- ur á milli miðað við suma aðra landshluta. Það skal engan undra þótt starf landshlutasamtakanna á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi sé með nokkuð óðr- um hætti en i nágrenni Reykja- vikur. Hér veldur mestu um hið byggðalega hlutverk lands- hlutanna og félagslega vitund i þessum landshlutum, sem stend- ur djúpum rótum. Landshluta- samtökin hljóta að þróast i starfi með mismunandi hætti. 1 skipulagi sinu eru þau að þró- ast yfir i það kerfi sem þegar er þrautreynt á Norðurlandi. Þannig. verður tíminn að aga framtiðarkerfið. Ef landshluta- samtökin komast i gegnum þessa * Askell Einarsson: Byggða ts Fyrri hluti tefn- e/ OO an er m ál L allr- ar bióða ri nnar * Ur skýrslu framkvæmdastjóra á Fjórðungsþingi Norðlendinga rikiskerfið. Þetta heiur ekki komið að sök á Norðurlandi, þótt raunin sé önnur i öðrum landshlutum. Ekki er vafi á þvi að sýslunefndarkerfið þarf endur- mótunar við, sem sam- starfsnefndir sveitarfélaga og þeirra. Það furðulega er, að á þeim landsvæðum, þar sem sýslunefndakerfið er steindautt og ekki starfi sinu vaxið, leita sveitarfélögin sjálf eftir nýju samstarfsformi, sem eru sam- starfsnefndir hreppa og kaup- staða á svæðisgrundvelli. Þetta er að þróast hröðum skrefum á Suðurnesjum, og einnig á höfuð- borgarsvæðinu. Það er fráleitt að leggja niöur sýslufélögin á meðan endurbætur i Héraðssamstarfi sveitarfélaga eru enn að þróast, eins og raunin er á. Um endurskipulagningu héraðssamstarfs Allir hljóta að sjá, að það er fráleittað leggja sýslunefndirnar niður i sveitarstjórnarkerfinu í þeim he'ruðum, þar sem þær gegna félagslegu hiutverki. Eins er varhugavert að lögleiða skipu- lag þeirra á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum, eða neyða þvi upp á aðra sem telja sig búa viö skipulag sem hæfir þörfum þeirra. Hér er ljóst að það verður að fara varlega í að beita lagaboði. Reynslan hefur sýnt, að það er vaxandi þörf fyrir samstarf og samrekstur á milli sveitarfélaga innan héraða og byggðasvæða. Enn fremur að nú- verandi skipting 1 sýslur sam- rýmist ekki landfræðilegri skipt- ingu landsins. Auka þarf tengsl héraðsnefnda við sveitar- stjórnirnar sjálfar. Þetta er kjarni málsins sem þarf að vinna að. Ekki er vafamál að tii sam- Askeil Einarsson. samgöngum. A þéttbýlli svæðum Suðurlands,nánar tiltekið í ölfusi og Flóa er þess konar skipulag i vinnslu. Við Eyjaf jörð er verið aö samræma skipulag sveitarfélaga fyrir botni Eyjafjarðar. Nýlega var haldinn fundur á Akureyri um heildarskipulag Eyjafjarðar. Þar kom greinilega fram áhugi á þvi að líta á svæðið innan heildar- skipulagsins. Lögð hafa verið drög að skipulagsáætlun fyrir Mývatnssvæðið. Vafalaust koma til greina fleiri svæði i héruðum Norðurlands. Hér er ef til vill fundinn lykillinn að nútima byggðaáætlunum sem innan ramma skipulagsins marka framtiðarþróun. Reynslan hefur sýnt, að þessi leið er vel til þess fallin að opna almenningi innsýn i byggðaþróun. Þessar aðgerðir kalla á aukið samstarf sveitar- félaga og undirstrika gildi héraðsnefnda þeirra. Um stöðu landshluta- samtakanna I síðustu skýrslu minni benti ég raun, þá hafa þau unnið sér sess og þá eru lagaákvæði um stöðu þeirra nánast sjálfsögð viður- kenning. Um fylkjaskipan Allt siðan á dögum Gerpis- mannanna austfirzku hafa verið uppi raddir um að nauðsynlegt sé að taka upp á Islandi f ylkjaskipan aö erlendri fyrirmynd. Nefnd sú, sem skipuð var á vinstristjórnar- árunum til að endurskoða sveitarstjórnarkerfið, lagði til að landinu væriskipt upp í fylki, sem yfirtaki landshlutasamtökin. Fylkin skyldi kostuð með fram- lögum sveitarfélaga, en kosið til þeirra beinum kosningum sem byggðust á kjördæmaskipan i samræmi við athugunarsvæöi um sameiningu sveitarfélaga. Auk þess skyldi úthlutað uppbótarsæt- um á milli flokka. Forráðamenn landshlutanna lögðust gegn þess- ari breytingu, þar sem hún þýddi það að bein áhrif sveitarstjórn- anna á fylkisþingi yrðu engin. Megin hyrningarsteinn lands- hlutasamtakanna er, að hvert sveitarfélag hafa rétt á að koma fram sjónarmiðum sínum. Hér hlýtur að skilja á milli hvort landshlutasamtökin eigi að vera áfram sveitarstjórnarvettvangur eða hluti hins flokkspólitfska kerfis I landinu. Eitt er vist að ekki er til staðar það jafnvægi á milli rikisins og sveitarstjörnar- kerfisins að þessi skipulags- breyting sé möguleg, nema rlkis- valdið viðurkenni landshlutasam- tökin sem stjórnardeildir. Menn verða að hafa það hugfast að landshlutasamtökin hafa orðið til vegna félagslegrar þarfar byggð- anna en ekki vegna þess að þeir sem stjórna stjórnkerfinu nokkra nauðsyn á slíkum samtökum. Þau eru þvi baráttutæki lands- byggðarfólksins, sem ekki má herleiða i rikiskerfið. Um breytt valdajafn- vægi I síðustu skýrslu minni til Fjórðungsþings 1976 gat ég þess, að breytingar á þingmanna- skipan dreifbýlinu i óhag, væru nú iaðsigi. Nú hefur komið i ljós, að forystumenn stjórnarflokk- anna eru sammála um að gera á næsta þingi breytingar á kosningarlögum, sem jafngilda þvi að öllum uppbótarþingsætum verður Uthlutað til frambjóðenda i Reykjavik og á Reykjanesi. Þetta rýrir þingstyrk lands- byggðarinnar um 4 þingmenn, miðað við núverandi hlutföll. Vafalaust er þetta upphaf ið að þvi að meirihluti alþingismanna verði kjörnir af höfuðborgarsvæði og Suðurnesjum. Þetta breytta valdajafnvægi er i aðsigi á næsta kjörtimabili. Spurningin er, hvernig dreifbýlið á að snúast við þessari breyttu stöðu. Það hlýtur að koma til álita að til komi veru- leg stjórnsýsludreifing úti á landshlutunum. Jafnhliða hlýtur sú spurning að vakna hvort þessi valdsmeðferð verður i höndum sveitarfélaga og samtaka þeirra eða i höndum nýrra valdastofn- ana sem er liður i flokkakerfinu. Ef farið er inn á þessa braut, verða menn að gera sér grein fyr- ir því að ef landsbyggðarlands- hlutarnir fá sjálfstjórnarvöld, þá muni höfuðborgarsvæðið og Suðurnesin einnig fá sömu rétt- indi. Býður þetta ekki þeirri hættu heim að hver landshluti verði að sitja að eigin getu i f jár- hagslegum efnum og vikið verði frá þeirri samfélagsstefnu sem þrátt fyrir allt hefur rikt á ts- landi? Koma ekki fylkin á Suð- vesturlandi til að vera, þegar fram líða stundir, sjálft rikið i rikinu. Um þjóðarsamstöðu um byggðastefnu Timabilið frá striðslokum fram á áttunda áratuginn hefur ein- kennzt af búseturöskun og verð- bólgu. Þjóðin fór að tileinka sér ný vinnubrögð í meðferð efna- hagsmála um áætlanagerð og um skipulegar forgangsaðgerðir til að ná fyrirframákveðnu mark- miði. Allir voru sammála um að þetta væri bezt gert með þvf að efla þá atvinnuvegi sem fyrir voru. Eftir sildveiðihrunið var lögð áherzla á bolfiskaflann. Þetta átti sina forsögu með stækkun landhelginnar fyrst 1952 og slðan 1958, og ekki sist 1973, sem gjörbreytti aðstöðu hinna smærri sjávarþorpa til að halda uppi atvinnu heima fyrir. Þetta var forsenda þess að landsbyggð- invar búin framleiðslutækjum til að efla atvinnulifið. Kjarni byggðastefnu var sá að með land- helgisstækkuninni var hægt að hrinda i framkvæmd framleiðslu- stefnu sem hafði örvandi áhrif á atvinnulifið úti um landið. Með aðgerðum Byggðasjóðs og stjórn- valda var komið i veg fyrir að þessi nýsköpunarstefna mis- heppnaðist eins og eftir 1946 og 1960, þegar meginhluti togara- flotans sem var úti á landsbyggð- inni fór á hausinn og fluttist til Reykjavikur. Hér er þvi um að ræða brýna atvinnumálastefnu sem byggist á Islenzkum hags- munum. Þessi stefna byggist m.a. á verkaskiptingu milli landsbyggðarinnar sem var áfram aðalframleiðslusvæði og höfuðborgarsvæðisins sem gegnir þvl hlutverki að vera þjónustu- kjarni landsins. Um sérstöðu Reykjavik- ur A höfuðborgarsvæðinu er að eiga sér stað sú þróun að þunga- miðja höfuðborgarinnar er smátt og smátt að færast yfir til ná- granna sveitarfélaganna. Svæðið verður þvi að skoðast sem ein heild skipulagslega og atvinnu- lega. I málflutningi forráða- manna borgarstjórnar Reykja- vikur vill þetta gleymast. Nú er augljóst að forráðamenn borgar- innar vilja ekki halda áfram þeirri þjóðarsamstööu um byggðaaðgerðir, sem komust á á sjöunda áratugnum. Hræðslan við aðstreymið er horfin. Þessi skoðanaskipti hljóta að vekja at- hygli landsbyggðarinnar i beinu Framhald á bls. 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.