Tíminn - 23.09.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.09.1977, Blaðsíða 7
7 i Föstudagur 23. september 1977 Ekkert er sem áður var og Parisarborg hefur breytzt mikið i seinni tið.Fólk erorð- ið vant skýjakljúfum og háum ibúðar- blokkum, en nýjasta nýtt er þessi skakka ibúðarblokk i 19. hverfi i Paris sem mynd- in er af. Ekki fellur öllum vel útlitið. Skakka húsið í París Sparið bensímð Nú er bensinið orðið svo dýrt að eitt hestafl verður að nægja. © Bvlls rnTtiíjg* VTÞetta er furðulegt (Þa6 væn gaman að Cmái.‘ kvita hvers vegna hann gengur með Lgull á sér? ■ hmj&M TT7/ Manstu | T Manstu að #r SkjaldbökuTj hvað kom fyrir þú sast á 1 hað hef • skjaldböku? \ 6S aldrei gertM "Afhverju. Ekki vildi ég vera stelpa. &c? we 6-9 Þær hafa ekki nóga vasa!, Tíma- spurningin Eruskoðanakannanir og prófkjör til undir- búnings framboðum til þings til bóta? Ellen Jónsdóttir, starfar i Hag kaup: # — Það veit égsvei mef- ekki. Magni R. Magnússon frimerkja- kaupmaður: — Ég er i miklum vafa um það. Friövin Þorbjörnsson múrari: — Að vissu marki. En ég held þaö geti veriö aö menn segi ekki hug sinn allan. Sigurður Magnússon: — Já, ég gæti trúað þvl. Guðrún Jónsdóttir húsmoðir: — Ég held það hljóti að vera til bóta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.