Tíminn - 23.09.1977, Blaðsíða 20
20
Föstudagur 23. september 1977
OLKE3LDUVATNIÐ FRA
LÝSUHÓLI
Vegna fréttar i Timanum 25.
ágúst og Mbl. 13. þ.m. af öl-
kelduvatni, sem komiö er i
verzlanir i Reykjavik, er rétt að
veita neytendum frekari
upplýsingar.
Vatnið er tekið úr 100 m bor-
holu, og þvi laust við yfirborös-
mengun. Er það sjálfrennandi
og um 45 stiga heitt, þegar það
kemur upp úr borholunni. Siðan
er það kælt, áður en þvi er tapp-
aö á flöskurnar. Stöðugt rennsli
er úr leiðslum og átöppunar-
stútum, og þvi ávallt ferskt við
átöppun. Vatnið geymist vel
vegna þess hve hreint það er og
litið járn i þvi.
1 verzlunum sem selja öl-
kelduvatnið eru ábendingar
um notagildi ölkelduvatns til
heilsubótar. Þetta er sérprentun
úr riti eftir dr. Karl Höll, pró-
fessor viö Vatnsrannsóknastöð-
ina i Hameln og Ulrich, ing.
grad, cand geol. við Landmæl-
inga- og fjarkönnunarstöðina I
Miinchen. Rit þetta er yfirlit um
nákvæmar rannsóknir á mörg-
um ölkeldum hér á landi, unnið
á vegum Gisla Sigurbjörnsson-
ar forstjóra. 1 sérprentun þeirri,
sem minnzt er á, eru dálitiö vill-
andi tölur. Þar er sagt, að kalk-
innihald (ca2 ) vatnsins sé
30.5 og 47.7 mg pr. kg. Þessi
efnagreining er tekin úr tveim
öðrum borholum, sem fyrir eru
að Lýsuhóli. Sú borhola, sem
þetta ölkelduvatn er nú tekið úr,
hefur kalkinnihald 101 mg pr.
kg. samkvæmt efnagreiningu
rannsóknastofu iðnaðarins, sem
hér með fylgir.
t riti þvi sem visað er til hér,
segir: „Hentugast er ölkeldu-
vatn með litlu járninnihaldi, þar
sem það umbreytist litið með
timanum, og hefur þvi betra
geymsluþol”. Járninnihald öl-
kelduvatnsins, sem nú er I
verzlunum, er aðeins 0.04 mg
pr. kg., enda kemur það fram i
þvi hve geymsluþol þess er mik-
ið. A flöskumiöanum stendur að
geymsluþol vatnsins sé um 4
vikur. Þ.e. að bragð helzt að
mestu þann tima, en eftir það
minnkar bragðið, vegna þess að
lausa kolsýran fer úr þvi en
annað efnainnihald helzt I lengri
tima. Vatnið er þvl nothæft, þótt
eldra sé en stimpill segir til um.
Geyma þarf vatnið i kæli (ekki i
frysti) og gæta þess að tappa sé
vel fest strax eftir notkun.
1 Mbl. er þess getið, að ég hafi
fengið lækningu af þvi að
drekka ölkelduvatnið daglega.
Þvi vakna hjá mér spurningar:
Hefur ölkelduvatnið komið i
stað þeirra lyfja, sem ég notaöi
Sólaöir
hjólbarðar
Allar stærðir á fólksbíla
Fyrsta flokks dekkjaþjónusta
Sendum gegn póstkröfu
H
Ármúla 7 — Sími 30-501
og gat ekki án verið? Er það
raunverulegt, að þeir sem
drekka ölkelduvatn við vissum
sjúkdómum telja sig hafa mjög
gott af, jafnvel koma I stað
lyfja? Þarna er verðugt verk-
efni til rannsóknar.
Það er einnig heilsubót að
vera i heitum ölkelduvatnsböð-
um. Það er hvergi hægt á ís-
landi nema á Lýsuhóli. ótrúlegt
er það, en samt satt, að sú aö-
staða, sem á Lýsuhóli er til
heilsubótar, skuli vera ónotuð,
og sárt til þess að hugsa, ef svo
á að vera um áratugi eða jafn-
vel aldir, eins og verið hefur.
o Matvæli
stöðumaður heilbrigðiseftirlits
rikisins. — Innihaldslýsing á aö
vera á hverri vörutegund, en ekki
má framleiða hana, nema viö-
komandi aukaefni séu heimil. Þá
verður að fara eftir aukaefna-
listanum.
Hrafn sagði að ekki væri hægt
að túlka reglugeröina á annan
hátt en þann, að hún næði einnig
yfir matvæli sem flutt eru til
landsins. I fjárhagsáætlun stofn-
unarinnar fyrir árið 1978 hefur
veriðóskað eftirf járveitingu I þvi
skyniaöhefja könnuná þeim. En
um gifurlega mikið magn er að
ræða og eiga þvi starfsmenn heil-
brigðiseftirlitsins mikið starf fyr-
ir höndum á þvi sviði. Og sem
dæmi um atriði sem þyrfti að
kippa I lag nefndi Hrafn, að inn-
flutt matvæli eiga I raun og veru
að hafa islenzkan merkimiða. En
einnig þarf að kanna hvort fram-
leiðendur innfluttra vara gefa
réttar og fullnægjandi upplýsing-
ar.
• — En við höfum ekki getað
sinnt þessum málum sem skyldi,
sagði Hrafn. -r- Þannig höfum við
ekki getað fylgzt með innfluttu
matvælunum að neinu ráði. Og til
þess að geta fylgzt með þvi sem
hingað kemur, þyrftum viö i
rauninni tvo starfsmenn til við-
bótar þeim sem fyrir eru.
o Osvífinn
nefna, að leikmenn fá ekki
greitt vinnutap — jú, þeir fengu
dagpeninga I ferðina til Hol-
lands og Belgíu. Hver maður
fékk 10 þús. islenzkar krónur,
sem komu að litlu gagni á er-
lendri grund, þar sem erfitt er
að skipta Islenzkum peningum.
Ef Jón telur að allir vegir séu
færir, með þvi að fá greidda
peninga, hugsar hann öðruvísi
en flestir okkar landsliðsmenn,
sem þurfa að snapa frf hjá
vinnuveitendum sí og æ. Þessir
landsliðsmenn eyða jafnvel
sumarfrium sinum erlendis
með landsliðinu, á meðan fjöl-
skylda þeirra situr heima. Þeir
menn sem komast ekki út með
landsliðinu, vegna þess að þeir
geta ekki fengið sig lausa úr
vinnu heilu mánuðina, og geta
jafnvel ekki horfið frá námi I
tima og ótima, eru kannski
þessir „SLIKIR MENN”, sem
Jón á við og blaðamaður Dag-
blaðsins hamrar á. Það var
frekar subbulegt þegar blaða-
maðurinn sagði að þeir heföu
ekki gefið kost á sér af „per-
sónulegum ástæðum” — hann
setti persónulegar ástæður inn-
an gæsalappa.
Ég ætla ekki að hafa þessa
grein lengri um hina ódrengi-
legu aðför að iþróttaáhuga-
mönnum, sem hefur verið farin
i Dagblaðinu. Ég vil benda á, að
strákarnir sem hafa leikið með
landsliðinu undanfarin ár, eiga
annað og betra skilið en skitkast
— þessir menn hafa staðið I
ströngu og eytt öllum sínum fri-
stundum í knattspyrnuna. Þeir
eiga allt annað skilið, heldur en
að á þá sé ráðizt og reynt að
sverta mannorð þeirra og félags
þeirra.
Aðförin að þeim Inga Birni,
Guðmundi og Dýra og félögum
þeirra úr Val er það alvarleg, að
stjórn K.S.I., er skylt að svara
— þar sem þar er vegiö að
landsliösmönnum tslands, sem
hafa leikið undir merkjum
K.S.I.
-SOS
Byggðastefna
samhengi við baráttu sterkra afla
á Faxaflóasvæðinu um leiðrétt-
ingu á skiptingu alþingismanna á
milli landshluta. Er það furða
þótt dreifbýlisfólkið, sem er að
verða minnihlutahópur i þjóð-
félaginu, sé ekki ginnkeyptur að
eiga mál sin undir mönnum, sem
telja að lækna megi flest mein i
atvinnulifi borgarinnar, ef
byggðaaðgerðum verði hætt i
landinu og að sjálf höfuðborgin
sitji við sama borð og hallæris-
byggðarlög, um lánafyrirgreiðslu
úr byggðasjóði. Ekki er ljóst á
hverju stjórnarmenn Reykja-
vikur byggja þessar skoðanir sin-
ar I raun og veru. Setjum svo að
þetta sé kosningastrið um hver sé
mestur Reykvikingur. Þó er hætt
við að héðan verði ekki aftur snú-
ið. Þaö er mjög alvarlegt mál ef
aðgerðir i byggðamálum, sem
taldar eru sjálfsagt mál i ná-
grannalöndunum, valda ósætti
milli landsbyggöarinnar og
höfuðborgarsvæðisins. Þetta get-
ur haft ófyrirsjáanlegar af-
leiðingar i þjóðfélaginu, ekki sizt
fyrir Reykjavik sem á allt sitt
undir landsbyggðinni.
Um heildarúttekt á
byggðaþróun i landinu
Þaö furöulega er að töluverðum
erfiðleikum er háð að fá upplýst
hvernig fjármagn fjárfestingar-
sjóða skiptist á milli landssvæða.
Sama er reyndar að segja um út-
lán almenna bankakerfisins til
einstakra landshluta. Ekki er
vafamál að það er eitthvað sem
veldur þvi að þessi skipting er
ekki lögð fram. Þess vegna er sú
úttekt sem stefnt er að í ályktun
Alþingisum athugun á lánastefnu
Byggðasjóðs nauðsynleg. Sam-
hliða verður ekki komizt hjá þvi
að skoða allt fjármögnunarkerfið
i landinu og áhrif þess á byggða-
þróun. Hér er skorað á Fram-
kvæmdastofnun rikisins aö hlut-
ast til um að könnun verði hraðað
sem allra mest. Nú er á döfinni að
landshlutasamtökin bindist sam-
tökum um að gerð sé i samráöi
við byggðadeild Framkvæmda-
stofnunar úttekt á framlegð ein-
stakra landshluta og lands-
byggöarinnar I heild til þjóðar-
búsins. Þetta er veigamikið verk-
efni. Bezt er að staðreyndirnar
tali. Ekki er vafamál að I ljós
mun koma að Reykjavik og
Reykjanessvæðið munu búa við
eðlilegan hlut i fiskveiðasjóði og
hafa verulegt forskot hjá iðnlána-
sjóði, iðnþróunarsjóði og i
byggingasjóði rikisins. Um
helmingur af lánum iðnlánasjóðs
fer til Reykjavikur og yfir
helmingur af fjármagni
byggingasjóðs. Ljóst er aö lána-
fyrirgreiðsla byggðasjóðs nægir
ekki til þess að jafna þessi met.
Nauðsynlegt er að heildarfram-
lag landshlutanna komi á óvil-y
hallan hátt.
( Verzlun & Þjónusta )
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
SóíurnZ
JEPPADEKK \
Fljót afgreiðsla \
Fyrsla flokks
aekkjaþjónusta
BARÐINN', í
ARMULA7W30501
'/jr/Æ/Æ/jr/JZJ/J'/J'/J'/jf
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/y
'é Dráttarbeisli — Kerrúr
\
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\ rv -x! Hjói 1
Kristinsson
5 Klapparstig 8
í Sfmi 2-86-16
f Heima: 7-20-87 ----- T/
^’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé
'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J*
© Húsgagnaversli m ^
BRAUTARHOLTI 2 \
___ SÍMI 11940
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆÁr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já
'/Æ/Æ/Æ/Æ/a
\ Psoriasis og Exem
T/ .. , .
T/é V'' \ Þríhjól kr, 5.900 }
é Tvíhjól kr. 15.900 ^
É<sé’»tf\p°,tsendum 4
Leikfangahúsið
, -........I
5 Skolavöröustíg 10 Simi 1-48-06 ^
'á
Svefnbekkir og svefnsófar i
til f^Iu í öldugötu 33. ^
Senaum í póstkröfu.
Sími (91) 1-94-07
y.^uiavuuusuy iu bimi 1-48-06 2 2 ' ' ■ S
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J§ *Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//§
mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j
í
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
\
^phyris snyrtivörur fyrir við- ý
4 kvæma og ofnæmishúð. ^
Azulene sápa
Azulene Cream ^
Azulene Lotion £
Kollagen Cream^
Body Lotion
Cream Bath
'f urunálablað-|-2
phyris er huðsnyrting og 'A
horundsfegrun meb hjálp J
bloma og jurtaseyða. é
phyris fyrir allar húð
gerdir Fæst i snyrti- K
vöruverzlunum og 2|
apotekum 5
r/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/jé
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\ iyöar
í Þiónustu.....Iflll,,,,, j
ihampoo)
Kt/Æ/Æ/Æ/Æ/a
^Fasteignaumboöið = /
^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 0
gHeimir Lárusson — sími 7-65-09^
SKjartan Jónsson lögfræðingur ^
™’Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jt
^'^'^'^''Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/y
i Pípulagninga- \
melstari
Símar 4-40-94 & 2-67-48 t
* Nýlagnir — Breytingar f
Viðgerðir é
'Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æar/y
Einnig alls konar mat fyrir ^
allar stærðir samkvæma <£ í
eftir yðar óskum. r'^W \
Komið eða hringið fj'
KOKK [j HÚSIÐ \
Lækjargötu 8 — Simi 10-340 \
VÆ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
í síma 10-340
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Sími 1-48-06.
Indiánatjöld
Kr. 3.960
Póstsendum
n r
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjJZÆ/Æ/á
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Reykjavík
Sfmar 30-585 & 8-40-47
-i
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é 4
m/Æ/
i
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
Rafstöðvar til leigu
Flytjanlegar Lister
dieselrafstöðvar.
Stærðir:
2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw.
Vélasalan h.f.
Símar 1-54-01 & 1-63-41
j
5 5
‘J l-JH-WI O< l-OO-^l ■/
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J§ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆXÆ/æ/æsæsÆ/Æ/Æ
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmáiar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
'/Æ/Æ/Æ/Æ/a
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ