Tíminn - 14.10.1977, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 13. október 1977.
TILBOÐ SAMNINGANEFNDAB
RÍKISINS VAR LOKABOÐ - segir bsrb
Nokkuö hefur borið á vanþekk-
ingu fólks á slðustu viðburöum i
kjaradeilunni við rlkisvaldið áöur
en slitnaöi upp úr samningavið-
ræöum og verkfall hófst. Mikiö
hefur borið á skýringum
samninganefndar rikisvaldsins i
blöðum og réttilega bendir fólk á,
að þær upphæðir I launastiganum
sem skildu á milli, voru I raun
lágar.En það segir ekki alla sög-
una.
Tilboð samninganefndar rikis-
valdsins var LOKABOÐ. Þar
með var algjörlega hafnað við-
ræðum um mörg veigamikil atr-
iði, sem samninganefnd BSRB
hafði sett á oddinn. 1 stuttu máli
er þetta svarið viö þvi að sáttatil-
boði rikisvaldsins var hafnað.
1. Samninganefnd ríkisvaldsins
hafði hækkaö sig um 0.5 til 2.7%
frá sáttatilboði rikissáttanefndar,
á meðan samninganefnd BSRB
hafði slegiö 10-12% af kröfum sin-
um.
2. Algerlega var hafnaö kröf-
unni um endurskoðunarrétt sam-
takanna með verkfallsrétti á
samningstimanum, sem er al-
gjört réttlætismál, eins og nú er i
pottinn búið I þjóöfélaginu.
3. Sáttatillaga rikissáttasemj-
araerstórtog mikið plagg með ó-
talmörgum mikilvægum kjara-
atriöum, öðrum en launastigan-
um. íhennivoru mörg atriði.sem
samninganefnd BSRB taldi ófull-
nægjandi eða gat ekki fallizt á að
yrðu að bindandisamningum fyr-
ir félagsmenn BSRB, en skilyröi
af hálfu rikisvaldsins var að
sátta tillagan gilti sem samningur
að launastiganum undaskildum.
Um samninga bæjar-
starfsmanna
Sameiginlegir hagsmunir rikis-
starfsmanna og bæjarstarfs-
manna eru yfirgnæfandi meiri, en
þau atriði sem skilja þá að.
Samningar einstakra bæjar-
starfsmannafélaga geta reynzt
gagnlegir með baráttu heildar-
innar I huga, ef þeir eru góðir.
HINS VEGAR ERU ÞEIR GLAP-
RÆÐI OG SKAÐLEGIR EF
ÞEIRERU HREIN UPPGJOF.
Sem dæmi um góða samninga,
má nefna kjarasamninga starfs-
manna Akranesskaupstaðar. Þar
var samiö um eftirtalin atriði
m.a.: Fullan endurskoðunarrétt
með verkfallsrétti, verði geröar
breytingar á visitölukerfinu á
samningstimabilinu.
Hámarkslaun skv. þriðja þrepi
eftir fjögurra ára starf.
2000 króna kauphækkum auka-
iega 1. nóvember 1977 og siðustu
3% hækkunina 1. april 1979.
Eins launaflokkshækkun eftir
15 ára starf og 40 þúsund króna
launauppbót i desember eftir 12
ára starf.
Þá var á Akranesi samiö um að
Akraneskaupstaður greiði ekki
lægri laun en opinberiraðilar fyr-
ir sambæriieg skyld störf sam-
kvæmt öðrum samningum, sam-
iö var um f jögurra daga lengingu
orlofs og 300 króna vaktaálag á
klukkustund, svo eitthvaö sé upp
talið.
Framkvæmd verkfalls-
ins.
Þar sem vinnustöðvun félags-
manna BSRB nú, er hin fyrsta i
sögunni, gætir að sjálfsögðu
nokkurs reynsluleysis I fram-
kvæmd hennar, þótt hún hafi
gengiö vel að flestu leyti.
Reynt hefur verið að fylgja þeirri
meginreglu að veita mjög fáar
undanþágur. Þetta veldur auövit-
að auknum óþægindum, en ætti að
stytta átökin. — Þegar er búiö að
afgreiöa mörg vafaatriði og loka
ýmsum stofnunum sem voru opn-
ar vegna misskilnings eða ónógra
upplýsinga. Hefur starfið gengið
með ró og spekt og mál yfirleitt
veriö leyst á staðnum.
Hvað var um að ræða?
Samninganefnd rfkisvaldsins
hefurbirt opinberlega sina túlkun
á þvi sem til umræðu var um þaö
leyti sem slitnaöi upp úr
samningaviðræðunum á dögun-
um. Þess vegna þykir BSRB
nauðsynlegt aö birta eftirfarnadi
töfhi, sjá næstu siöu fréttatil-
kynningarinnar, félagsmönnum
og öðrum til glöggvunar. Taflan
sýnir launin eins og þau yrðu á
samningstimabilinu, ef samiö
yrði um eitthvaö af þeim fjórum
valkostum, sem fram hafa verið
settir'. Taflan sýnir þróunina i B-
5, B-ll og B-23, en B-5 er neðsti og
B-21 efsti launaflokkurinn, sem
var til umræðu af hálfu BSRB i
siöasta umgangi umræðunnar. í
meðallaununum sem sýnd eru
neöst I hverjum launaflokki er
tekið tillit til þess f jölda mánaöa,
sem launin eru 1 gildi.
Sátta- tillaíca Lokatilb. fjármála- ráöherra Lokaboð BSRB Upphafleg krafa BSRB
1. júl. '77 108.595 112.901 120.000 150.000
1. nóv. '77 110.224 112.901 120.000 150.000
1. des. '77 115.224 117.901 125.000 150.000
1. jún. '78 120.224 122.901 130.000 150.000
1. sept. '78 124.224 126.901 134.000 150.000
1. aprí 1'78 124.224 130.708 134.000 150.000
1. jull '78 127.950 130.708 138.020 150.000
Meóallaun 1Í8.286 121.710 128.333 150.000
1. júlí '77 139-080 144.631 151.200 180.000
1. nóv. '77 141.166 144.631 151.200 180.000
1. des. '77 146.166 149.631 156.200 180.000
1. jún. '78 151.166 154.631 161.200 180.000
1. sept. '78 154.256 159.270 165.036 180.000
1 . aprí1'78 158.884 164.048 166.036 180.000
1. júlí '78 163.651 164.048 171.017 180.000
Meóallaun 149.351 153.828 159.882 180.000
1. júlí '77 197.075 200.075 203.200 230.000
1. nóv. '77 200.031 200.075 203.200 230.000
1. des. '77 206.032 206.077 209.296 230.000
1. jum '78 212.213 212.259 215.575 230.000
1. sept. '78 218.579 218.627 222.042 230.000
1. aprí1'7o 218.579 225.186 222.042 230.000
1. júll '78 225.136 225,186 228.703 230.000
Meðallaun 210.290 ’ 211.648 2l4i122 230.000
spitali skólans, Landsspitalinn,
hefur ekki leyfi til að ráða lág-
marksfjölda fasts starfsliðs á
meðan hægt er aö reiða sig á
ódýrt vinnuafl hjúkrunarnema.
öðru máli er að gegna um Borg-
arspltalann, þar sem hjúkrunar-
nemareruíflestum tilfellum ekki
teknir sem fastur starfskraftur
spitalans”.
Kjaramál hjúkrunarnema hafa
ætlö verið I mesta ólestri, og
raunar oftar verið bundin við
munnlegar hefðir en formlega
samninga. Er nú unnið aö gerð
nýs kjarasamnings, sem felur I
sér mörg mikilvæg mál nema,
sem ekki hefur verið samið um
sérstaklega áður.
Nú undanfarin ár hafa hjúkrun-
arnemar verið að vakna til vit-
undar um stöðu slna almennt, og
aðstöðuleysi til að koma málum.
sinum á framfæri. Sérstök skóla-
nefnd fer með yfirstjórn skólans,
og þar með öll kjaramál nema.
Þrátt fyrirþað hafa hvorki nemar
né kennarar þar atkvæðisrétt.
Stefna hjúkrunarnema er að fá
þetta lagfært.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■a
Kjaranefnd og stjórn hjúkrunarnemafélagsins á blaðamannafundi, sem þeir héldu með blaðamönnum I
gær I setustofu skólans.
V innustöðvun hjúkrun-
arnema í verknámi
KOSNINGAFUNDIR Á VINNUSTÖÐUM
FÖSUDAGINN 14. OKTÓBER:
Skúlatún 2 kl. 10
Laugamesskóla (umsjónarmenn) kl. 10
Hafnarhús kl. 13
Leikvöllurinn v/Tunguveg kl. 14
Hótel Loftleiðir (Strætisv.) kl. 14
Borgarsjúkrahús kl. 16
Slökkvistöð kl. 17
Félagar úr hvaða deild sem er eru velkomnir á alla fundi.
(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■iiIBaaaiBlsaBaBBBaaiiaiM,l,ailBIIBaaai,aHB>
Atkvæðagreiðsla um
Borgarsamningana
GV-Reykjavik. Kjaranefnd og
stjórn nemendafélags Hjúkrun-
arskóla tslands boðuðu blaða-
menn á fund til sln i gær og gerðu
þar grein fyrir máli sínu. Þeir
hafa gefið forráðamönnum
Landsspitalans tveggja daga
frest til að ráða fólk i stað starfa
nemanna á spitölum. Ástæðan
fyrir þessu er sú, að nemendur
telja að störf þeirra á deildum sé
nám og þar eð engin kennsla fari
fram nú I skólanum vegna verk-
fallsins, telja hjúkrunarnemar.aö
verknám þeirra á spitalanum
falli niöur eins og annað nám
þeirra.
A fyrsta degi verkfalls fóru
kennarar skólans i verkfall aö
boði kjaradeilunefndar og þar
sem hjúkrunarnemar á deildum
eru I námi, fóru þeir út af spitöl-
unum. En þá kom I ljós mikilvægi
starfskrafts sem nemarnir eru.
Þvi varð það næst I atburöarrás-
inni, að kjaradeilunefnd skipaöi
kennurum að taka aftur upp störf
sin og nemendur fóru aftur inn á
spitalana á miðvikudag og
fimmtudag. En verkfallsnefnd
BSRB lokaði skólanum á mið-
vikudag. Nemarnir hafa þvi gefið
tveggja daga frest og fara svo út
af spitölum, en I verknámi á spit-
ölum eru nú um þriöjungur nema
skólans, eða 80 nemar.
Svo segir I yfirlýsingu frá
Hjúkrunarnemafélagi Islands:
„Allt fram á þennan dag hefur
verklegi þáttur námsins byggst
upp á þeirri hagfræði, fremur en
kennsluaðferð, að láta hjúkrunar-
nema vinna fulla vaktavinnu til
jafns við hjúkrunarfræðinga og
sjúkraliða, oft með mikla ábyrgö,
á lægri launum en byrjunarlaun-
um verkamanns, — i þeirri von aö
þeim auðnist að rækja nám sitt á
sama tima. Afsökunin fyrir lágu
laununum hefur ætfð veriö sú
staðreynd, að við séum nemar:
afsökunin fyrir fullri vaktavinnu
við almenn störf sú staðreynd aö
við þiggjum laun: mótsögn sem
erfitt er aö skilja. Þvl er ekki aö
leyna að þetta fyrirkomulag
hefur verð námi hjúkrunarnema
litt til framdráttar, en þeim mun
meiri sparnaður fyrir sjúkrahús-
in. Má geta þess, að aðalkennslu-
Klukkan 12.301 gær 13. október,
undirrituðu sa mninganefnd
Starfsmannafélags Reykjavlkur-
borgar og Launamálanefnd
Reykjavlkurborgar nýjan kjara-
samning fyrir borgarstarfsmenn.
Samningurinn var siðan sam-
þykktur I stjórn og fulltrúaráði
starfsmannafélagsins með 67 at-
kvæðum gegn tveimur. Jafn-
framt var þar samþykkt, að alls-
herjaratkvæöagreiðsla um samn-
inginn færi fram laugardaginn 15.
október kl. 14-21 og sunnudaginn
16. október kl. 10-19.
Þá var á fundinum frá þvi
gengið, að fréttabréf félagsins
komiúteins fljótt og veröa mætti,
og greindi frá helztu þáttum
samningsins. Verður þvi dreift
þegar i kvöld til allra félags-
manna, og annast það verk sjálf-
boðaliðar úr félaginu. A morgun,
föstudag, verður samningurinri
nánar kynntur á fundum i félags-
deildum og á stærstu vinnustöö-
um.
Skrifstofa vegna kosninganna
hefur verið opnuð i Tjarnargötu
12, slmi 28237. Þar liggur frammi
samningurinn, og þar eru félags-
mönnum veittar allar nánari
upplýsingar vegna atkvæða-
greiðslunnar.
Mikið úrval af skartgrípum úr silfrí og gulli
Hringar, hálsmen, lokkar og
ótal margt fleira.
Handunnið íslenzkt víravirki.
Gerum við skartgripi úr silfri
og gulli.
Þræðum per/ufestar.
Gyllum og hreinsum.
Gefið góðar gjafir -
verz/ið hjá gu/lsmið.
PÓSTSENDUM.
FljÓt, gÓÖ VERSLA-NAHÖLLIN
og örugg laugavégi 20
þiónusta
101 REYKJAVIK
SÍMI 17742
‘jjutl
(dyföllin